Norsku stelpurnar hans Þóris spila enn og aftur um verðlaun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2021 07:01 Norska liðið fagnar sigrinum á Ungverjalandi. getty/Dean Mouhtaropoulos Norska kvennalandsliðið í handbolta sem Þórir Hergeirsson stýrir er komið í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Ungverjalandi, 26-22. Þórir er á sínu fjórtánda stórmóti sem þjálfari norska liðsins og á þrettán þeirra hefur það spilað um verðlaun. Noregur varð Ólympíumeistari undir stjórn Þóris 2012 en lenti í 3. sæti 2016. Eftir góða byrjun Ungverja náðu Norðmenn undirtökunum um miðbik fyrri hálfleiks og leiddu með tveimur mörkum að honum loknum, 12-10. Eftir góðan kafla í seinni hálfleik náði Ungverjaland tveggja marka forskoti, 17-19. En Noregur svaraði með 8-2 kafla og komst fjórum mörkum yfir, 25-21. Sami munur var svo á liðunum þegar uppi var staðið, 26-22. Katharine Lunde átti hvað stærstan þátt í að Noregur seig fram úr undir lokin en hún varði fimm af þeim átta skotum sem hún fékk á sig eftir að hún kom inn á. Kari Brattset Dale skoraði sjö mörk fyrir Noreg og og Henny Reinstad fjögur. Szandra Szollosi-Zacsik var markahæst í ungverska liðinu með fimm mörk. Í undanúrslitunum mætir Noregur Rússlandi sem vann Svartfjalland í fyrsta leik dagsins, 26-32. Handbolti Norski handboltinn Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira
Þórir er á sínu fjórtánda stórmóti sem þjálfari norska liðsins og á þrettán þeirra hefur það spilað um verðlaun. Noregur varð Ólympíumeistari undir stjórn Þóris 2012 en lenti í 3. sæti 2016. Eftir góða byrjun Ungverja náðu Norðmenn undirtökunum um miðbik fyrri hálfleiks og leiddu með tveimur mörkum að honum loknum, 12-10. Eftir góðan kafla í seinni hálfleik náði Ungverjaland tveggja marka forskoti, 17-19. En Noregur svaraði með 8-2 kafla og komst fjórum mörkum yfir, 25-21. Sami munur var svo á liðunum þegar uppi var staðið, 26-22. Katharine Lunde átti hvað stærstan þátt í að Noregur seig fram úr undir lokin en hún varði fimm af þeim átta skotum sem hún fékk á sig eftir að hún kom inn á. Kari Brattset Dale skoraði sjö mörk fyrir Noreg og og Henny Reinstad fjögur. Szandra Szollosi-Zacsik var markahæst í ungverska liðinu með fimm mörk. Í undanúrslitunum mætir Noregur Rússlandi sem vann Svartfjalland í fyrsta leik dagsins, 26-32.
Handbolti Norski handboltinn Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira