Ástralar fóru illa með Argentínumenn á leiðinni í undanúrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2021 13:50 Patty Mills og Matthew Dellavedova fagna á bekknum í dag en Mills þurfti bara að spila 25 mínútur til að skora sín átján stig í mjög öruggum sigri. AP/Eric Gay Ástralska körfuboltalandsliðið varð í dag fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Ástralar unnu þá 38 stiga sigur á Argentínu, 97-59, í átta liða úrslitunum og tryggðu sér leik á móti Bandaríkjunum í undanúrslitunum. Í hinum leiknum mætast Frakkar og Slóvenar. Yfirburðir Ástrala voru miklir eftir fyrsta leikhlutann sem Argentína vann með fjórum stigum, 22-18, Ástralar unnu annan leikhlutann með tíu stigum (21-11) og voru tólf stigum yfir fyrir lokaleikhlutann þar sem síðan keyrðu yfir argentínska liðið. Ástralska liðið vann lokaleikhlutann 37-11 og þar með leikinn með svo miklum mun. Patty Mills, sem spilar með San Antonio Spurs, var með 18 stig og stighæstur Ástrala en þeir Matisse Thybulle og Jock Landale skoruðu báðir tólf stig. Utah Jazz maðurinn Joe Ingles var síðan með 11 stig og 7 stoðsendingar en það voru margir að skila hjá ástralska liðinu. Nico Laprovíttola var stigahæstur hjá Argentínu með 16 stig en hetjurnar Facundo Campazzo (9 stig) og Luis Scola (7 stig) voru aðeins með sextán stig saman. Þetta verður mjög erfitt verkefni fyrir bandaríska liðið en Ástralar hafa unnið alla fjóra leiki sína á leikunum. Bandaríska liðið er það eina í undanúrslitum sem hefur tapað leik á mótinu. Frakkar tryggðu sér sæti í undanúrslitum með níu stiga sigri á Ítölum, 84-75. Þeir hafa unnið alla fjóra leiki sína eins og Ástralía og Slóvenía en eina tap Bandaríkjamanna kom einmitt á móti Frökkum. Rudy Gobert skoraði 22 stig fyrir Frakka og Evan Fournier var með 21 stig. Nicolas Batum skoraði 15 stig og tók 14 fráköst en hann var hæsta framlagið í franska liðinu. Hjá Ítölunum skoraði Danilo Gallinari mest eða 21 stig. Körfubolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
Ástralar unnu þá 38 stiga sigur á Argentínu, 97-59, í átta liða úrslitunum og tryggðu sér leik á móti Bandaríkjunum í undanúrslitunum. Í hinum leiknum mætast Frakkar og Slóvenar. Yfirburðir Ástrala voru miklir eftir fyrsta leikhlutann sem Argentína vann með fjórum stigum, 22-18, Ástralar unnu annan leikhlutann með tíu stigum (21-11) og voru tólf stigum yfir fyrir lokaleikhlutann þar sem síðan keyrðu yfir argentínska liðið. Ástralska liðið vann lokaleikhlutann 37-11 og þar með leikinn með svo miklum mun. Patty Mills, sem spilar með San Antonio Spurs, var með 18 stig og stighæstur Ástrala en þeir Matisse Thybulle og Jock Landale skoruðu báðir tólf stig. Utah Jazz maðurinn Joe Ingles var síðan með 11 stig og 7 stoðsendingar en það voru margir að skila hjá ástralska liðinu. Nico Laprovíttola var stigahæstur hjá Argentínu með 16 stig en hetjurnar Facundo Campazzo (9 stig) og Luis Scola (7 stig) voru aðeins með sextán stig saman. Þetta verður mjög erfitt verkefni fyrir bandaríska liðið en Ástralar hafa unnið alla fjóra leiki sína á leikunum. Bandaríska liðið er það eina í undanúrslitum sem hefur tapað leik á mótinu. Frakkar tryggðu sér sæti í undanúrslitum með níu stiga sigri á Ítölum, 84-75. Þeir hafa unnið alla fjóra leiki sína eins og Ástralía og Slóvenía en eina tap Bandaríkjamanna kom einmitt á móti Frökkum. Rudy Gobert skoraði 22 stig fyrir Frakka og Evan Fournier var með 21 stig. Nicolas Batum skoraði 15 stig og tók 14 fráköst en hann var hæsta framlagið í franska liðinu. Hjá Ítölunum skoraði Danilo Gallinari mest eða 21 stig.
Körfubolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira