Óánægja með brekkusönginn á samfélagsmiðlum Árni Sæberg skrifar 1. ágúst 2021 23:42 Einvalalið tónlistarfólks kemur fram í streymi frá Herjólfsdal sem þó hefur gengið brösulega. Mynd/Sena Margir sem keyptu sér aðgang að streymi brekkusöngsins á Þjóðhátíð hafa lýst yfir óánægju með kaupin. Fólk hefur helst kvartað yfir umgjörð streymisins en ekki frammistöðu tónlistarfólksins sem kemur fram á tónleikunum. Svo virðist sem tæknilegir örðugleikar hafi gert áhorfið óánægjulegt. Mikið álag virðist hafa valdið hökti á streyminu og fór það fyrir brjóstið á mörgum sem keyptu aðgang að því fyrir 3.900 krónur. Er hægt að fá endurgreitt fyrir þetta ömurlega lagg streymi?? #brekkusöngur— Jónína Bjarnadóttir (@joninabj) August 1, 2021 Einhver önnur með lélegt streymi frá Herjólfsdal eða er ég bara með lélegt net? #brekkusöngur #þjóðhátíð2021 #brekkan2021— Ármann Ingunnarson (@Armanningunnar) August 1, 2021 Veit engin hjá Senu að allt er í drasli Kannski að láta fólk vita að það eru tæknilegir örðuleikar #brekkusöngur— Björgvin Guðjónsson (@WeemadDesign) August 1, 2021 Þá eru aðrir ósáttir við að auglýsingahlé séu gerð á streyminu þrátt fyrir að rukkað hafi verið fyrir aðgang að því. Hérnaaa er ekki tilgangurinn með því að selja inn á tónleikastreymi svo það þurfi ekki að hafa auglýsingahlé á tveggja laga fresti? #brekkusöngur— Helena Gudjonsdottir (@helenagud) August 1, 2021 Af hverju eru fjölmörg stórfyrirtæki og vörumerki fengin í spons (#pepsimax, #ölgerðin, #redbull, #tuborg, #senalive), áhorfendur kaupa streymi fyrir 3.900 kr. hjá Senu en SAMT eru auglýsingar á milli atriða!? #brekkusöngur #þjóðhátíð2021 (í óspurðum er Ragga Gísla geggjuð! )— Erling Ormar Vignisson (@erlingvignisson) August 1, 2021 Þrátt fyrir vandræði með streymið og auglýsingar virðist fólk almennt vera ánægt með starf Magnúsar Kjartans Eyjólfssonar sem stýrir brekkusöngnum í fyrsta skipti í ár. Held að Magnús Kjartan sé kominn með fast job í Brekkusönginn #brekkusöngur— Ása Fox (@AsaFox77) August 1, 2021 Stendur sig vel nýi brekkusöngvarinn #brekkusöngur #þjóðhátíð— Heiður Hjaltadóttir (@HeidurH) August 1, 2021 Ég er í sjokki yfir að eftir allt þetta þá er actually einhver sem er betri en Ingó #sjokk #brekkusöngur #þjóðhátíð2021— Jónína Bjarnadóttir (@joninabj) August 1, 2021 Þá eru sumir sem eru ánægðir með brekkusönginn af öðrum ástæðum. Er til #brekkusöngur þannig ég geti tweetað hvað trommarinn er sætur ~Karen Glóey— Eva Rakel Hallsdóttir (@EvaHallsdottir) August 1, 2021 Það er allavega kostur að í þessum brekkusöng getur maður farið á klósettið án þess að lenda í vandræðum með að finna sætið sitt aftur þegar maður kemur til baka #brekkusöngur— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) August 1, 2021 Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Sjá meira
Fólk hefur helst kvartað yfir umgjörð streymisins en ekki frammistöðu tónlistarfólksins sem kemur fram á tónleikunum. Svo virðist sem tæknilegir örðugleikar hafi gert áhorfið óánægjulegt. Mikið álag virðist hafa valdið hökti á streyminu og fór það fyrir brjóstið á mörgum sem keyptu aðgang að því fyrir 3.900 krónur. Er hægt að fá endurgreitt fyrir þetta ömurlega lagg streymi?? #brekkusöngur— Jónína Bjarnadóttir (@joninabj) August 1, 2021 Einhver önnur með lélegt streymi frá Herjólfsdal eða er ég bara með lélegt net? #brekkusöngur #þjóðhátíð2021 #brekkan2021— Ármann Ingunnarson (@Armanningunnar) August 1, 2021 Veit engin hjá Senu að allt er í drasli Kannski að láta fólk vita að það eru tæknilegir örðuleikar #brekkusöngur— Björgvin Guðjónsson (@WeemadDesign) August 1, 2021 Þá eru aðrir ósáttir við að auglýsingahlé séu gerð á streyminu þrátt fyrir að rukkað hafi verið fyrir aðgang að því. Hérnaaa er ekki tilgangurinn með því að selja inn á tónleikastreymi svo það þurfi ekki að hafa auglýsingahlé á tveggja laga fresti? #brekkusöngur— Helena Gudjonsdottir (@helenagud) August 1, 2021 Af hverju eru fjölmörg stórfyrirtæki og vörumerki fengin í spons (#pepsimax, #ölgerðin, #redbull, #tuborg, #senalive), áhorfendur kaupa streymi fyrir 3.900 kr. hjá Senu en SAMT eru auglýsingar á milli atriða!? #brekkusöngur #þjóðhátíð2021 (í óspurðum er Ragga Gísla geggjuð! )— Erling Ormar Vignisson (@erlingvignisson) August 1, 2021 Þrátt fyrir vandræði með streymið og auglýsingar virðist fólk almennt vera ánægt með starf Magnúsar Kjartans Eyjólfssonar sem stýrir brekkusöngnum í fyrsta skipti í ár. Held að Magnús Kjartan sé kominn með fast job í Brekkusönginn #brekkusöngur— Ása Fox (@AsaFox77) August 1, 2021 Stendur sig vel nýi brekkusöngvarinn #brekkusöngur #þjóðhátíð— Heiður Hjaltadóttir (@HeidurH) August 1, 2021 Ég er í sjokki yfir að eftir allt þetta þá er actually einhver sem er betri en Ingó #sjokk #brekkusöngur #þjóðhátíð2021— Jónína Bjarnadóttir (@joninabj) August 1, 2021 Þá eru sumir sem eru ánægðir með brekkusönginn af öðrum ástæðum. Er til #brekkusöngur þannig ég geti tweetað hvað trommarinn er sætur ~Karen Glóey— Eva Rakel Hallsdóttir (@EvaHallsdottir) August 1, 2021 Það er allavega kostur að í þessum brekkusöng getur maður farið á klósettið án þess að lenda í vandræðum með að finna sætið sitt aftur þegar maður kemur til baka #brekkusöngur— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) August 1, 2021
Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent