Anníe Mist langfyrst að klára næstsíðustu þrautina Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2021 18:10 Mögnuð íþróttakona. mynd/@anniethorisdottir Nú er aðeins ein grein eftir á heimsleikunum í CrossFit þar sem fjórir Íslendingar hafa verið að gera gott mót undanfarna daga. Anníe Mist Þórisdóttir hélt áfram að sýna undraverða frammistöðu í fjórtándu grein leikanna sem lauk nú rétt í þessu. Anníe Mist kláraði á langbesta tímanum, var rúmum ellefu sekúndum á undan næstu konu, hinni norsku Kristin Holte. Anníe lyfti sér þar með upp í 3.sæti heildarkeppninnar fyrir síðustu grein helgarinnar sem fram fer í kvöld. Hún er 74 stigum á eftir hinni ungversku Lauru Horvath sem situr í 2.sæti en Ástralinn Tia-Clair Toomey er í yfirburðarstöðu á toppnum og á sigurinn vísan. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í harðri baráttu um að enda á meðal tíu efstu keppenda en hún er í ellefta sæti. Þuríður Erla Helgadóttir í því fimmtánda. Hjá körlunum er Björgvin Karl Guðmundsson í hörkubaráttu um að landa einu af þremur efstu sætunum en hann er í fjórða sæti heildarkeppninnar eftir að hafa lent í 5.sæti í fjórtándu greininni sem lauk nú fyrir stundu. Spennandi lokasprettur framundan hjá íslensku keppendunum og er hægt að fylgjast með hverju skrefi í fréttinni hér að neðan. CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Úrslitin ráðast á heimsleikunum í CrossFit Lokadagur heimsleikanna í CrossFit er í dag og þá kemur í ljós hverjir verða heimsmeistarar og hverjir komast á verðlaunapall á mótinu. Það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. 1. ágúst 2021 14:16 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir hélt áfram að sýna undraverða frammistöðu í fjórtándu grein leikanna sem lauk nú rétt í þessu. Anníe Mist kláraði á langbesta tímanum, var rúmum ellefu sekúndum á undan næstu konu, hinni norsku Kristin Holte. Anníe lyfti sér þar með upp í 3.sæti heildarkeppninnar fyrir síðustu grein helgarinnar sem fram fer í kvöld. Hún er 74 stigum á eftir hinni ungversku Lauru Horvath sem situr í 2.sæti en Ástralinn Tia-Clair Toomey er í yfirburðarstöðu á toppnum og á sigurinn vísan. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í harðri baráttu um að enda á meðal tíu efstu keppenda en hún er í ellefta sæti. Þuríður Erla Helgadóttir í því fimmtánda. Hjá körlunum er Björgvin Karl Guðmundsson í hörkubaráttu um að landa einu af þremur efstu sætunum en hann er í fjórða sæti heildarkeppninnar eftir að hafa lent í 5.sæti í fjórtándu greininni sem lauk nú fyrir stundu. Spennandi lokasprettur framundan hjá íslensku keppendunum og er hægt að fylgjast með hverju skrefi í fréttinni hér að neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Úrslitin ráðast á heimsleikunum í CrossFit Lokadagur heimsleikanna í CrossFit er í dag og þá kemur í ljós hverjir verða heimsmeistarar og hverjir komast á verðlaunapall á mótinu. Það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. 1. ágúst 2021 14:16 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sjá meira
Bein útsending: Úrslitin ráðast á heimsleikunum í CrossFit Lokadagur heimsleikanna í CrossFit er í dag og þá kemur í ljós hverjir verða heimsmeistarar og hverjir komast á verðlaunapall á mótinu. Það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. 1. ágúst 2021 14:16