Solskjær: Man. United sannaði metnað sinn með því að kaupa Sancho og Varane Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 08:20 Ole Gunnar Solskjær er sáttur með sumarið hjá Manchester United. AP/Kacper Pempel Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, er ánægður með kaup félagsins í sumar en Manchester United keypti enska landsliðsmanninn Jadon Sancho frá Borussia Dortmund og franska landsliðsmiðvörðinn Raphael Varane frá Real Madrid. United hefur samþykkt kaupverðið fyrir báða þessa öflugu leikmenn og mun eyða meira en hundrað milljón pundum í þá samanlagt. Solskjær segist ekki hafa getað beðið um meira frá félaginu en hann er að reyna að byggja upp fyrsta meistaralið United frá árinu 2013. Find out what Ole had to say about Tuesday's big announcement #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 28, 2021 „Ég er mjög ánægður með að okkur hafi tekist að ná samkomulagi við Real Madrid,“ sagði Ole Gunnar Solskjær eftir 2-2 jafntefli á móti Brentford í æfingaleik i gær. „Hann hefur sannað sig sem sigurvegara og er leikmaður sem við höfum fylgst vel með í mjög mörg ár,“ sagði Ole Gunnar. „Félagið hefur sýnt og sannað metnað sinn með því að kaupa bæði einn mest spennandi unga framherja heimsfótboltans í Sancho og einn virtasta miðvörð heims,“ sagði Ole Gunnar. Ole Gunnar Solskjaer on Sancho and Varane: "First of all the club shows ambition with one of the most exciting young players in world football, then one of the most respected centre backs. Can't wait to get him in. Hopefully we can get that sorted soon." #MUFC— Kevin Palmer (@RealKevinPalmer) July 28, 2021 „Eins og ég hef sagt áður þá eru allir stjórar ánægðari því fyrr sem tekst að ganga frá kaupum á leikmönnum og í ár tókst okkur að ganga snemma frá þessu. Þessir tveir munu breyta miklu fyrir okkur og sem stjóri þá gæti ég ekki beðið um meiri stuðning en að fá þessa tvo öflugu leikmenn eins fljótt og raunin er,“ sagði Solskjær. Mancheser United er nú með miðverðina Raphael Varane, Harry Maguire, Victor Lindelof og Eric Bailly innan sinna raða og nú þykir líklegt að Axel Tuanezbe verði lánaður. Phil Jones er einn miðvörðuinn í viðbót en hann hefur ekki spilað leik í átján mánuði. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
United hefur samþykkt kaupverðið fyrir báða þessa öflugu leikmenn og mun eyða meira en hundrað milljón pundum í þá samanlagt. Solskjær segist ekki hafa getað beðið um meira frá félaginu en hann er að reyna að byggja upp fyrsta meistaralið United frá árinu 2013. Find out what Ole had to say about Tuesday's big announcement #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 28, 2021 „Ég er mjög ánægður með að okkur hafi tekist að ná samkomulagi við Real Madrid,“ sagði Ole Gunnar Solskjær eftir 2-2 jafntefli á móti Brentford í æfingaleik i gær. „Hann hefur sannað sig sem sigurvegara og er leikmaður sem við höfum fylgst vel með í mjög mörg ár,“ sagði Ole Gunnar. „Félagið hefur sýnt og sannað metnað sinn með því að kaupa bæði einn mest spennandi unga framherja heimsfótboltans í Sancho og einn virtasta miðvörð heims,“ sagði Ole Gunnar. Ole Gunnar Solskjaer on Sancho and Varane: "First of all the club shows ambition with one of the most exciting young players in world football, then one of the most respected centre backs. Can't wait to get him in. Hopefully we can get that sorted soon." #MUFC— Kevin Palmer (@RealKevinPalmer) July 28, 2021 „Eins og ég hef sagt áður þá eru allir stjórar ánægðari því fyrr sem tekst að ganga frá kaupum á leikmönnum og í ár tókst okkur að ganga snemma frá þessu. Þessir tveir munu breyta miklu fyrir okkur og sem stjóri þá gæti ég ekki beðið um meiri stuðning en að fá þessa tvo öflugu leikmenn eins fljótt og raunin er,“ sagði Solskjær. Mancheser United er nú með miðverðina Raphael Varane, Harry Maguire, Victor Lindelof og Eric Bailly innan sinna raða og nú þykir líklegt að Axel Tuanezbe verði lánaður. Phil Jones er einn miðvörðuinn í viðbót en hann hefur ekki spilað leik í átján mánuði.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira