Allur verðlaunapallurinn undir heimsmetinu þegar það fyrsta féll á ÓL í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 07:31 Kínversku stelpurnar í gullsveitinni fagna sigri og nýju heimsmeti. Ástralska sveitin fagnar líka en hún var líka undir gamla heimsmetinu þrátt fyrir að hafa bara unnið brons. AP/Martin Meissner Fyrsta heimsmetið í sundkeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó féll í nótt og það voru kínversku stelpurnar sem unnu þar óvænt gullverðlaunin. Kínverska sundkonan Zhang Yufei vann tvö gull í nótt og Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel vann líka sitt annað gull á leikunum. Kínverska boðsveitin í 4x200 metra skriðsundi kvenna kom í mark á 7:40.33 mín. eftir æsispennandi endasprett. Bandaríska sveitin féll silfrið (7:40.73 mín.) og ástralska sveitin, sem var sigurstranglegust fyrir úrslitasundið, varð að sætta sig við brons (7:41.29 mín.). Svo hratt var sundið að allar þrjár sveitirnar á verðlaunapallurinn syntu undir heimsmetinu en það var 7:41.50 mín. og hafði verið sett af áströlsku sveitinni á heimsmeistaramótinu árið 2019. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Ariarne Titmus hjá Ástralíu átti möguleika á að vinna sitt þriðju gullverðlaun en varð að sætta sig við brons. Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel bættist aftur á móti í hóp með henni þegar hann vann sín önnur gullverðlaun á leikunum. Dressel hafði áður unnið gull í boðsundi en nú vann hann hundrað metra skriðsund á nýju Ólympíumeti. Dressel var á undan Kyle Chalmers frá Ástralíu og Kliment Kolesnikov frá Rússlandi Kínverska sundkonan Zhang Yufei vann tvenn gullverðlaun í nótt, eitt í 200 metra flugsundi þegar hún var á undan tveimur bandarískum sundkonum (Regan Smith og Hali Flickinger) og síðan það sem hún vann með boðsundssveitinni í nótt. Japanska sundkonan Yui Ohashi hefur líka unnið bæði fjórsundin á mótinu. Bandaríkjamaðurinn Robert Finke vann 800 metra skriðsundið og ástralski sundmaðurinn Zac Stubblety-Cook setti nýtt Ólympíumet þegar hann vann 200 metra bringusundið. Þar var Arno Kamminga frá Hollandi annar og Finninn Matti Mattsson tók bronsið. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira
Kínverska boðsveitin í 4x200 metra skriðsundi kvenna kom í mark á 7:40.33 mín. eftir æsispennandi endasprett. Bandaríska sveitin féll silfrið (7:40.73 mín.) og ástralska sveitin, sem var sigurstranglegust fyrir úrslitasundið, varð að sætta sig við brons (7:41.29 mín.). Svo hratt var sundið að allar þrjár sveitirnar á verðlaunapallurinn syntu undir heimsmetinu en það var 7:41.50 mín. og hafði verið sett af áströlsku sveitinni á heimsmeistaramótinu árið 2019. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Ariarne Titmus hjá Ástralíu átti möguleika á að vinna sitt þriðju gullverðlaun en varð að sætta sig við brons. Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel bættist aftur á móti í hóp með henni þegar hann vann sín önnur gullverðlaun á leikunum. Dressel hafði áður unnið gull í boðsundi en nú vann hann hundrað metra skriðsund á nýju Ólympíumeti. Dressel var á undan Kyle Chalmers frá Ástralíu og Kliment Kolesnikov frá Rússlandi Kínverska sundkonan Zhang Yufei vann tvenn gullverðlaun í nótt, eitt í 200 metra flugsundi þegar hún var á undan tveimur bandarískum sundkonum (Regan Smith og Hali Flickinger) og síðan það sem hún vann með boðsundssveitinni í nótt. Japanska sundkonan Yui Ohashi hefur líka unnið bæði fjórsundin á mótinu. Bandaríkjamaðurinn Robert Finke vann 800 metra skriðsundið og ástralski sundmaðurinn Zac Stubblety-Cook setti nýtt Ólympíumet þegar hann vann 200 metra bringusundið. Þar var Arno Kamminga frá Hollandi annar og Finninn Matti Mattsson tók bronsið.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira