Bassaleikari ZZ Top er dáinn Samúel Karl Ólason skrifar 28. júlí 2021 21:23 Dusty Hill er vinstra megin við hlið Billy Gibbons. Útilit tríósins hefur um árabil verið mjög einkennandi. AP/Johnathan Short Dusty Hill, bassaleikari hljómsveitarinnar víðfrægu ZZ Top er dáinn. Hann var 72 ára gamall og lést í svefni á heimili sínu í Houston í Bandaríkjunum. Samstarfsmenn Hill, þeir Frank Beard, trommari, og Billy Gibbons, sem spilar á gítar, tilkynntu andlát bassaleikarans á Facebooksíðu tríósins í kvöld. Þeir sögðu ekki hver dánarorsök Hill væri. Í færslunni segja þeir Beard og Gibbons að þeir, ásamt aragrúa aðdáenda ZZ Top um heiminn allan, muni sakna Hill sárt. AP fréttaveitan segir frá því að í síðustu viku hafi hljómsveitin tilkynnt að Hill þyrfti frá að hverfa um stund vegna mjaðmavandræða. Þrímenningarnir stofnuðu ZZ Top í Houston árið 1969 og gáfu út sína fyrstu plötu árið 1970. Það var þó árið 1973 sem þeir gáfu út lagið La Grange, sem fjallar um „Kjúklingabýlið“. Það var víðfrægt vændishús í Texas. Aðrir slagarar hljómsveitarinnar eru Tush, Sharp dressed man, Legs, Gimme all your lovin og Rough boy, svo einhverjir séu nefndir. Þeir voru svo vígðir í frægðarhöll rokksins árið 2004. Hér má sjá ZZ Top spila sérstaka útgáfu af La Grange í þætti Howard Stern árið 2013. Andlát Bandaríkin Mest lesið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Samstarfsmenn Hill, þeir Frank Beard, trommari, og Billy Gibbons, sem spilar á gítar, tilkynntu andlát bassaleikarans á Facebooksíðu tríósins í kvöld. Þeir sögðu ekki hver dánarorsök Hill væri. Í færslunni segja þeir Beard og Gibbons að þeir, ásamt aragrúa aðdáenda ZZ Top um heiminn allan, muni sakna Hill sárt. AP fréttaveitan segir frá því að í síðustu viku hafi hljómsveitin tilkynnt að Hill þyrfti frá að hverfa um stund vegna mjaðmavandræða. Þrímenningarnir stofnuðu ZZ Top í Houston árið 1969 og gáfu út sína fyrstu plötu árið 1970. Það var þó árið 1973 sem þeir gáfu út lagið La Grange, sem fjallar um „Kjúklingabýlið“. Það var víðfrægt vændishús í Texas. Aðrir slagarar hljómsveitarinnar eru Tush, Sharp dressed man, Legs, Gimme all your lovin og Rough boy, svo einhverjir séu nefndir. Þeir voru svo vígðir í frægðarhöll rokksins árið 2004. Hér má sjá ZZ Top spila sérstaka útgáfu af La Grange í þætti Howard Stern árið 2013.
Andlát Bandaríkin Mest lesið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira