Vill upplýsingar beint af kúnni Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 28. júlí 2021 15:23 Helga Vala er formaður velferðarnefndar, sem kemur saman í næstu viku ef allt gengur eftir. vísir/vilhelm Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður velferðarnefndar, hefur farið fram á það að nefndin komi saman í miðju sumarfríi þingmanna til að fara yfir stöðu mála í nýrri bylgju faraldursins. Hún segir mikilvægt að nefndarmenn fái tækifæri til að bera spurningar undir helstu sérfræðinga landsins. „Þetta snýst bara um að við fáum bestu mögulegu upplýsingarnar um stöðuna í faraldrinum. Og eigum þetta milliliðalausa samtal og getum spurt viðeigandi sérfræðinga þeirra spurninga sem okkur finnst skipta máli,“ segir Helga Vala í samtali við Vísi. Hingað til hafi nefndarmenn eingöngu aðgang að helstu upplýsingum um gang mála í gegnum fjölmiðla eins og aðrir. Vita hvernig landið liggur eftir helgi Til að fundurinn fari fram verða allir nefndarmenn að samþykkja það. Helga segist enn bíða svara frá nokkrum nefndarmönnum en hinir sem hafi svarað fundarboðinu hafi tekið vel í það. Hún hefur ekki áhyggjur af að einhver sé mótfallinn því að fundurinn fari fram. Fundurinn yrði fjarfundur og haldinn eftir helgi, stefnan er sett á miðvikudaginn eftir viku. „Svo verður mögulega komin önnur staða eftir helgi. Þá vitum við betur hvernig landið liggur, hvernig heilbrigðiskerfið þoli þetta og svona. Við erum bara að sinna okkar skyldum,“ segir Helga Vala. Spurð hvað það sé sem brenni á nefndarmönnum að fá að vita segir hún það ekkert eitt ákveðið. En það sé mikilvægt að þingmenn í nefnd sem hefur heilbrigðismál á sinni könnu geti átt beint samtal við sérfræðinga um stöðuna. „Við fáum engar aðrar upplýsingar en bara það sem kemur fram á upplýsingafundum og í fjölmiðlum. Við þurfum að fá þessar upplýsingar líka beint og geta þá spurt þeirra spurninga sem að kvikna hjá okkur.“ Helga býst við að kalla sóttvarnalækni á fundinn auk landlæknis, yfirlæknis smitsjukdómadeildar Landspítala og fleiri sérfræðinga. Alþingi Samfylkingin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
„Þetta snýst bara um að við fáum bestu mögulegu upplýsingarnar um stöðuna í faraldrinum. Og eigum þetta milliliðalausa samtal og getum spurt viðeigandi sérfræðinga þeirra spurninga sem okkur finnst skipta máli,“ segir Helga Vala í samtali við Vísi. Hingað til hafi nefndarmenn eingöngu aðgang að helstu upplýsingum um gang mála í gegnum fjölmiðla eins og aðrir. Vita hvernig landið liggur eftir helgi Til að fundurinn fari fram verða allir nefndarmenn að samþykkja það. Helga segist enn bíða svara frá nokkrum nefndarmönnum en hinir sem hafi svarað fundarboðinu hafi tekið vel í það. Hún hefur ekki áhyggjur af að einhver sé mótfallinn því að fundurinn fari fram. Fundurinn yrði fjarfundur og haldinn eftir helgi, stefnan er sett á miðvikudaginn eftir viku. „Svo verður mögulega komin önnur staða eftir helgi. Þá vitum við betur hvernig landið liggur, hvernig heilbrigðiskerfið þoli þetta og svona. Við erum bara að sinna okkar skyldum,“ segir Helga Vala. Spurð hvað það sé sem brenni á nefndarmönnum að fá að vita segir hún það ekkert eitt ákveðið. En það sé mikilvægt að þingmenn í nefnd sem hefur heilbrigðismál á sinni könnu geti átt beint samtal við sérfræðinga um stöðuna. „Við fáum engar aðrar upplýsingar en bara það sem kemur fram á upplýsingafundum og í fjölmiðlum. Við þurfum að fá þessar upplýsingar líka beint og geta þá spurt þeirra spurninga sem að kvikna hjá okkur.“ Helga býst við að kalla sóttvarnalækni á fundinn auk landlæknis, yfirlæknis smitsjukdómadeildar Landspítala og fleiri sérfræðinga.
Alþingi Samfylkingin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent