Vill upplýsingar beint af kúnni Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 28. júlí 2021 15:23 Helga Vala er formaður velferðarnefndar, sem kemur saman í næstu viku ef allt gengur eftir. vísir/vilhelm Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður velferðarnefndar, hefur farið fram á það að nefndin komi saman í miðju sumarfríi þingmanna til að fara yfir stöðu mála í nýrri bylgju faraldursins. Hún segir mikilvægt að nefndarmenn fái tækifæri til að bera spurningar undir helstu sérfræðinga landsins. „Þetta snýst bara um að við fáum bestu mögulegu upplýsingarnar um stöðuna í faraldrinum. Og eigum þetta milliliðalausa samtal og getum spurt viðeigandi sérfræðinga þeirra spurninga sem okkur finnst skipta máli,“ segir Helga Vala í samtali við Vísi. Hingað til hafi nefndarmenn eingöngu aðgang að helstu upplýsingum um gang mála í gegnum fjölmiðla eins og aðrir. Vita hvernig landið liggur eftir helgi Til að fundurinn fari fram verða allir nefndarmenn að samþykkja það. Helga segist enn bíða svara frá nokkrum nefndarmönnum en hinir sem hafi svarað fundarboðinu hafi tekið vel í það. Hún hefur ekki áhyggjur af að einhver sé mótfallinn því að fundurinn fari fram. Fundurinn yrði fjarfundur og haldinn eftir helgi, stefnan er sett á miðvikudaginn eftir viku. „Svo verður mögulega komin önnur staða eftir helgi. Þá vitum við betur hvernig landið liggur, hvernig heilbrigðiskerfið þoli þetta og svona. Við erum bara að sinna okkar skyldum,“ segir Helga Vala. Spurð hvað það sé sem brenni á nefndarmönnum að fá að vita segir hún það ekkert eitt ákveðið. En það sé mikilvægt að þingmenn í nefnd sem hefur heilbrigðismál á sinni könnu geti átt beint samtal við sérfræðinga um stöðuna. „Við fáum engar aðrar upplýsingar en bara það sem kemur fram á upplýsingafundum og í fjölmiðlum. Við þurfum að fá þessar upplýsingar líka beint og geta þá spurt þeirra spurninga sem að kvikna hjá okkur.“ Helga býst við að kalla sóttvarnalækni á fundinn auk landlæknis, yfirlæknis smitsjukdómadeildar Landspítala og fleiri sérfræðinga. Alþingi Samfylkingin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
„Þetta snýst bara um að við fáum bestu mögulegu upplýsingarnar um stöðuna í faraldrinum. Og eigum þetta milliliðalausa samtal og getum spurt viðeigandi sérfræðinga þeirra spurninga sem okkur finnst skipta máli,“ segir Helga Vala í samtali við Vísi. Hingað til hafi nefndarmenn eingöngu aðgang að helstu upplýsingum um gang mála í gegnum fjölmiðla eins og aðrir. Vita hvernig landið liggur eftir helgi Til að fundurinn fari fram verða allir nefndarmenn að samþykkja það. Helga segist enn bíða svara frá nokkrum nefndarmönnum en hinir sem hafi svarað fundarboðinu hafi tekið vel í það. Hún hefur ekki áhyggjur af að einhver sé mótfallinn því að fundurinn fari fram. Fundurinn yrði fjarfundur og haldinn eftir helgi, stefnan er sett á miðvikudaginn eftir viku. „Svo verður mögulega komin önnur staða eftir helgi. Þá vitum við betur hvernig landið liggur, hvernig heilbrigðiskerfið þoli þetta og svona. Við erum bara að sinna okkar skyldum,“ segir Helga Vala. Spurð hvað það sé sem brenni á nefndarmönnum að fá að vita segir hún það ekkert eitt ákveðið. En það sé mikilvægt að þingmenn í nefnd sem hefur heilbrigðismál á sinni könnu geti átt beint samtal við sérfræðinga um stöðuna. „Við fáum engar aðrar upplýsingar en bara það sem kemur fram á upplýsingafundum og í fjölmiðlum. Við þurfum að fá þessar upplýsingar líka beint og geta þá spurt þeirra spurninga sem að kvikna hjá okkur.“ Helga býst við að kalla sóttvarnalækni á fundinn auk landlæknis, yfirlæknis smitsjukdómadeildar Landspítala og fleiri sérfræðinga.
Alþingi Samfylkingin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira