Þjálfarinn sló hana í andlitið rétt fyrir keppni á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2021 12:30 Martyna Trajdos í júdóbardaganum sem hún tapaði á móti Szofu Ozbas frá Ungverjalandi. EPA-EFE/RUNGROJ YONGRIT Þýska júdókonan Martyna Trajdos var langt frá því að keppa um verðlaun í júdókeppni Ólympíuleikanna í Tókýó en hún var samt á milli tannanna hjá fólki eftir keppnina. Hin 32 ára gamla Martyna keppti í mínus 63 kíló flokki í júdó en féll út á móti Szofi Özbas frá Ungverjalandi í 32 manna úrslitum. Trajdos hafði unnið bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu 2019 sem og á Evrópumeistaramótinu 2018. #Tokyo2020: Martyna Trajdos defends judo coach Claudiu Pusa after being slapped, shaken on live TV. https://t.co/ppVybUW4Mi pic.twitter.com/8Uphogb6mZ— The West Australian (@westaustralian) July 28, 2021 Verðlaunin á þessum Ólympíuleikum fóru aftur á móti til Clarisse Agbegnenou frá Frakklandi (gull), Tinu Trstenjak frá Slóveníu (silfur) og þeirra Mariu Centracchio frá Ítalíu og Catherinu Beauchemin-Pinard frá Kanada sem fengu báðar brons. Þáttaka Martynu Trajdos vakti engu að síður athygli vegna þess sem þjálfarinn hennar gerði fyrir viðureign hennar. Þjálfarinn Claudiu Pusa undirbjó sína konu með því að rífa í hana og slá hana síðan tvisvar í andlitið. Þau fengu vitanlega misjöfn viðbrögð við þessu á samfélagsmiðlum og annars staðar en Martyna fullvissaði heiminn um það og þetta væri það sem hún vildi að þjálfarinn sinn gerði. View this post on Instagram A post shared by Martyna Trajdos (@martyna_trajdos) Martyna sló meira að segja á létta strengi í færslu sinni á Instagram þar sem var einnig myndband af atvikinu. „Það lítur út fyrir það að þetta hafi ekki verið nógu fast hjá honum,“ skrifaði Martyna Trajdos. „Ég vildi óska þess að ég hefði búið til aðra fyrirsögn í dag. Eins og ég hef áður sagt þá er það hefð hjá okkur fyrir keppni. Þjálfarinn minn er bara að gera það sem ég vil hann gerir til að kveikja í mér,“ skrifaði Trajdos. Júdó Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Hin 32 ára gamla Martyna keppti í mínus 63 kíló flokki í júdó en féll út á móti Szofi Özbas frá Ungverjalandi í 32 manna úrslitum. Trajdos hafði unnið bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu 2019 sem og á Evrópumeistaramótinu 2018. #Tokyo2020: Martyna Trajdos defends judo coach Claudiu Pusa after being slapped, shaken on live TV. https://t.co/ppVybUW4Mi pic.twitter.com/8Uphogb6mZ— The West Australian (@westaustralian) July 28, 2021 Verðlaunin á þessum Ólympíuleikum fóru aftur á móti til Clarisse Agbegnenou frá Frakklandi (gull), Tinu Trstenjak frá Slóveníu (silfur) og þeirra Mariu Centracchio frá Ítalíu og Catherinu Beauchemin-Pinard frá Kanada sem fengu báðar brons. Þáttaka Martynu Trajdos vakti engu að síður athygli vegna þess sem þjálfarinn hennar gerði fyrir viðureign hennar. Þjálfarinn Claudiu Pusa undirbjó sína konu með því að rífa í hana og slá hana síðan tvisvar í andlitið. Þau fengu vitanlega misjöfn viðbrögð við þessu á samfélagsmiðlum og annars staðar en Martyna fullvissaði heiminn um það og þetta væri það sem hún vildi að þjálfarinn sinn gerði. View this post on Instagram A post shared by Martyna Trajdos (@martyna_trajdos) Martyna sló meira að segja á létta strengi í færslu sinni á Instagram þar sem var einnig myndband af atvikinu. „Það lítur út fyrir það að þetta hafi ekki verið nógu fast hjá honum,“ skrifaði Martyna Trajdos. „Ég vildi óska þess að ég hefði búið til aðra fyrirsögn í dag. Eins og ég hef áður sagt þá er það hefð hjá okkur fyrir keppni. Þjálfarinn minn er bara að gera það sem ég vil hann gerir til að kveikja í mér,“ skrifaði Trajdos.
Júdó Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum