„Þegar ég sá tímann þá var ég smá hissa miðað við hvernig mér leið í vatninu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2021 14:01 Anton Sveinn McKee í lauginni í morgun. epa/VALDRIN XHEMA Anton Sveinn McKee var vonsvikinn eftir að hann komst ekki áfram í undanúrslit í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Tókýó. Anton synti á 2:11,64 og varð annar í sínum í riðli. Sextán sundmenn komust í undanúrslitin en Anton var í 24. sæti í undanrásunum. „Þetta er ekki alveg það sem ég var að vonast eftir. En það er ekkert annað að gera en að taka því og finna eitthvað jákvætt til að taka út úr þessu til þess að taka áfram. Maður var búinn að æfa að þessu og því gífurleg vonbrigði og mjög sárt. En maður verður bara að halda áfram,“ sagði Anton í samtali við RÚV eftir sundið í morgun. Anton byrjaði vel og var fyrstur eftir fyrri hundrað metrana. Á seinni hundrað metrunum dró hins vegar af honum. Hann bjóst samt við að tími hans yrði betri. „Mér fannst mér líða mjög vel. Þegar ég sá tímann þá var ég smá hissa miðað við hvernig mér leið í vatninu. Ég bjóst við töluvert betri tíma þannig þetta kom mér mjög á óvart,“ sagði Anton. „Ég bjóst sjálfur núna við að vera í kringum 2,8 sem væri öruggt áfram þannig að það vantaði eitthvað upp á í dag. Það er náttúrulega ömurlegt að æfa endalaust í gegnum covid og allt þetta rugl, koma hingað og ekki standa sig en maður verður bara að bíta í það súra epli.“ Anton hefur keppt á þrennum Ólympíuleikum og útilokar ekki að keppa á þeim fjórðu í París 2024. „Alla vega ekki eins og planið er núna, þá sjáumst við í París,“ sagði Anton aðspurður hvort Ólympíuleikarnir í Tókýó hefðu verið hans síðustu. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Sjá meira
Anton synti á 2:11,64 og varð annar í sínum í riðli. Sextán sundmenn komust í undanúrslitin en Anton var í 24. sæti í undanrásunum. „Þetta er ekki alveg það sem ég var að vonast eftir. En það er ekkert annað að gera en að taka því og finna eitthvað jákvætt til að taka út úr þessu til þess að taka áfram. Maður var búinn að æfa að þessu og því gífurleg vonbrigði og mjög sárt. En maður verður bara að halda áfram,“ sagði Anton í samtali við RÚV eftir sundið í morgun. Anton byrjaði vel og var fyrstur eftir fyrri hundrað metrana. Á seinni hundrað metrunum dró hins vegar af honum. Hann bjóst samt við að tími hans yrði betri. „Mér fannst mér líða mjög vel. Þegar ég sá tímann þá var ég smá hissa miðað við hvernig mér leið í vatninu. Ég bjóst við töluvert betri tíma þannig þetta kom mér mjög á óvart,“ sagði Anton. „Ég bjóst sjálfur núna við að vera í kringum 2,8 sem væri öruggt áfram þannig að það vantaði eitthvað upp á í dag. Það er náttúrulega ömurlegt að æfa endalaust í gegnum covid og allt þetta rugl, koma hingað og ekki standa sig en maður verður bara að bíta í það súra epli.“ Anton hefur keppt á þrennum Ólympíuleikum og útilokar ekki að keppa á þeim fjórðu í París 2024. „Alla vega ekki eins og planið er núna, þá sjáumst við í París,“ sagði Anton aðspurður hvort Ólympíuleikarnir í Tókýó hefðu verið hans síðustu.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Sjá meira