Annar tveggja ljósleiðara sem tengja Ísland við umheiminn bilaði í gær Árni Sæberg skrifar 27. júlí 2021 10:14 Sæstrengirnir tveir, DANICE og FARICE. Mynd/Farice Ljósleiðarinn Farice sem liggur frá Seyðisfirði til Skotlands bilaði í gær og allt samband lá niðri milli klukkan 13:00 og 05:00. Einungis einn annar ljósleiðari tengir Ísland við umheiminn. Ekki er búið að greina í hverju bilunin fólst en Farice vinnur nú hörðum höndum að því að bilanagreina ljósleiðarann. Ef bilunin er í sjó, sem er ekki ólíklegt, þarf að taka ljósleiðarann upp og laga hann með sérhæfðu skipi. Þorvarður Sveinsson framkvæmdastjóri Farice, segir að Danice, hinn ljósleiðari fyrirtækisins, eigi að geta annað allri neteftirspurn landsins. Hins vegar sé það undir viðskiptavinum fyrirtækisins komið að kaupa þjónustu beggja ljósleiðaranna. Ef viðskipavinir Farice, sem eru í flestum tilvikum fjarskiptafyrirtæki, kaupa einungis aðgang að öðrum ljósleiðaranum glata þeir allri nettengingu ef bilun kemur upp. Farice er með í undirbúningi lagningu á þriðja strengnum ÍRIS, sem mun komast í gagnið fyrir árslok 2022 og eykur það fjarskiptaöryggi landsins enn frekar. Ljóst er að ef netsamband liggur niðri er illt í efni, bankar hætta að virka sem skyldi og öll þjónusta sem reiðir sig á skýjalausnir leggst af. Sem dæmi má nefna að þegar vefþjónusta Amazon bilaði var ekki hægt að selja bíla á Íslandi þar sem umferðastofa var með hluta af kerfi sínu í Amazonskýinu. Fjarskipti Sæstrengir Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira
Ekki er búið að greina í hverju bilunin fólst en Farice vinnur nú hörðum höndum að því að bilanagreina ljósleiðarann. Ef bilunin er í sjó, sem er ekki ólíklegt, þarf að taka ljósleiðarann upp og laga hann með sérhæfðu skipi. Þorvarður Sveinsson framkvæmdastjóri Farice, segir að Danice, hinn ljósleiðari fyrirtækisins, eigi að geta annað allri neteftirspurn landsins. Hins vegar sé það undir viðskiptavinum fyrirtækisins komið að kaupa þjónustu beggja ljósleiðaranna. Ef viðskipavinir Farice, sem eru í flestum tilvikum fjarskiptafyrirtæki, kaupa einungis aðgang að öðrum ljósleiðaranum glata þeir allri nettengingu ef bilun kemur upp. Farice er með í undirbúningi lagningu á þriðja strengnum ÍRIS, sem mun komast í gagnið fyrir árslok 2022 og eykur það fjarskiptaöryggi landsins enn frekar. Ljóst er að ef netsamband liggur niðri er illt í efni, bankar hætta að virka sem skyldi og öll þjónusta sem reiðir sig á skýjalausnir leggst af. Sem dæmi má nefna að þegar vefþjónusta Amazon bilaði var ekki hægt að selja bíla á Íslandi þar sem umferðastofa var með hluta af kerfi sínu í Amazonskýinu.
Fjarskipti Sæstrengir Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira