Dabbi Kóngur í íslenska A-landsliðinu sem er á leið til Eistlands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2021 07:46 Davíð Arnar Ágústsson lyftir Íslandsbikarnum en hann var frábær fyrir Þórsliðið á lokasprettinum. Vísir/Hulda Margrét Íslandsmeistarar Þórs úr Þorlákshöfn eiga þrjá leikmenn í íslenska A-landsliðinu sem mun spila tvo æfingaleiki í Eistlandi í þessari viku. Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið fjórtán manna hóp sem ferðast í dag til Eistlands. Íslenska liðið er að hefja undirbúning sinn fyrir haustleikina. Craig hafði áður valið æfingahóp fyrir sumarið. Nokkrir leikmenn í æfingahópnum eru meiddir og/eða eru hvíldir fyrir ferðina í ágúst. Íslenska landslið karla í körfuknattleik var kallað saman í lok síðustu viku til æfinga og hefur æft saman yfir helgina. Til að byrja með æfði hluti hópsins saman miðvikudag og fimmtudag en þá voru leikmenn úr þeim hóp boðaðir áfram og bættust við fleiri leikmenn á föstudeginum sem hafa æft saman síðan þá. Framundan eru mjög mikilvægir leikir í ágúst, dagana 12.-17. ágúst, í lokaumferð forkeppni að HM 2023. Þar leikur liðið í sóttvarnar „bubblu“ í Svartfjallalandi alla fjóra leiki sína gegn Svartfjallalandi og Danmörku í þriggja liða riðli. Tvö efstu liðin í riðlinum fara áfram í sjálfa undankeppnina sem hefst í nóvember. Íslenska liðið leikur tvo vináttulandsleiki gegn Eistlandi á miðvikudag og fimmtudag og fara þeir báðir fram út í Eistlandi. Dabbi Kóngur eða Davíð Arnar Ágústsson eins og hann heitir réttu nafni er í íslenska landsliðinu í fyrsta sinn en hann er einn af nýliðum í íslenska liðinu. Hinir nýliðarnir eru Bjarni Guðmann Jónsson og Ragnar Örn Bragason. Davíð og Ragnar voru einmitt í stóru hlutverki þegar Þórsarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í síðasta mánuði. Meðal leikmanna sem eru í æfingahópnum en fóru ekki með út eru Dagur Kár Jónsson, Haukur Helgi Pálsson Briem, Hjálmar Stefánsson, Hörður Axel Vilhjálmsson, Jón Axel Guðmundsson, Kristófer Acox, Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason. Íslenski hópurinn fyrir Eistlandssleikina: Bjarni Guðmann Jónsson, Háskóli USA · Nýliði Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn · Nýliði Elvar Már Friðriksson, Telnet Giants Antwerp, Belgíu · 50 landsleikir Gunnar Ólafsson, Stjarnan · 24 landsleikir Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan · 4 landsleikir Kári Jónsson, Basket Girona, Spánn · 16 landsleikir Kristinn Pálsson, Grindavík · 17 landsleikir Ólafur Ólafsson, Grindavík · 40 landsleikir Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn · Nýliði Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þorlákshöfn · 2 landsleikir Sigtrygur Arnar Björnsson, Tindastóll · 14 landsleikir Tómas Þórður Hilmarsson, Stjarnan · 10 landsleikir Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, KR · 9 landsleikir Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan · 64 landsleikir HM 2023 í körfubolta Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið fjórtán manna hóp sem ferðast í dag til Eistlands. Íslenska liðið er að hefja undirbúning sinn fyrir haustleikina. Craig hafði áður valið æfingahóp fyrir sumarið. Nokkrir leikmenn í æfingahópnum eru meiddir og/eða eru hvíldir fyrir ferðina í ágúst. Íslenska landslið karla í körfuknattleik var kallað saman í lok síðustu viku til æfinga og hefur æft saman yfir helgina. Til að byrja með æfði hluti hópsins saman miðvikudag og fimmtudag en þá voru leikmenn úr þeim hóp boðaðir áfram og bættust við fleiri leikmenn á föstudeginum sem hafa æft saman síðan þá. Framundan eru mjög mikilvægir leikir í ágúst, dagana 12.-17. ágúst, í lokaumferð forkeppni að HM 2023. Þar leikur liðið í sóttvarnar „bubblu“ í Svartfjallalandi alla fjóra leiki sína gegn Svartfjallalandi og Danmörku í þriggja liða riðli. Tvö efstu liðin í riðlinum fara áfram í sjálfa undankeppnina sem hefst í nóvember. Íslenska liðið leikur tvo vináttulandsleiki gegn Eistlandi á miðvikudag og fimmtudag og fara þeir báðir fram út í Eistlandi. Dabbi Kóngur eða Davíð Arnar Ágústsson eins og hann heitir réttu nafni er í íslenska landsliðinu í fyrsta sinn en hann er einn af nýliðum í íslenska liðinu. Hinir nýliðarnir eru Bjarni Guðmann Jónsson og Ragnar Örn Bragason. Davíð og Ragnar voru einmitt í stóru hlutverki þegar Þórsarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í síðasta mánuði. Meðal leikmanna sem eru í æfingahópnum en fóru ekki með út eru Dagur Kár Jónsson, Haukur Helgi Pálsson Briem, Hjálmar Stefánsson, Hörður Axel Vilhjálmsson, Jón Axel Guðmundsson, Kristófer Acox, Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason. Íslenski hópurinn fyrir Eistlandssleikina: Bjarni Guðmann Jónsson, Háskóli USA · Nýliði Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn · Nýliði Elvar Már Friðriksson, Telnet Giants Antwerp, Belgíu · 50 landsleikir Gunnar Ólafsson, Stjarnan · 24 landsleikir Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan · 4 landsleikir Kári Jónsson, Basket Girona, Spánn · 16 landsleikir Kristinn Pálsson, Grindavík · 17 landsleikir Ólafur Ólafsson, Grindavík · 40 landsleikir Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn · Nýliði Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þorlákshöfn · 2 landsleikir Sigtrygur Arnar Björnsson, Tindastóll · 14 landsleikir Tómas Þórður Hilmarsson, Stjarnan · 10 landsleikir Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, KR · 9 landsleikir Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan · 64 landsleikir
Íslenski hópurinn fyrir Eistlandssleikina: Bjarni Guðmann Jónsson, Háskóli USA · Nýliði Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn · Nýliði Elvar Már Friðriksson, Telnet Giants Antwerp, Belgíu · 50 landsleikir Gunnar Ólafsson, Stjarnan · 24 landsleikir Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan · 4 landsleikir Kári Jónsson, Basket Girona, Spánn · 16 landsleikir Kristinn Pálsson, Grindavík · 17 landsleikir Ólafur Ólafsson, Grindavík · 40 landsleikir Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn · Nýliði Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þorlákshöfn · 2 landsleikir Sigtrygur Arnar Björnsson, Tindastóll · 14 landsleikir Tómas Þórður Hilmarsson, Stjarnan · 10 landsleikir Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, KR · 9 landsleikir Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan · 64 landsleikir
HM 2023 í körfubolta Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira