Hallgrímur Jónasson: Við erum komnir á þann stað sem við viljum vera Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2021 19:45 Hallgrímur Jónasson var sáttur með stigin þrjú. Hallgrímur Jónasson var virkilega sáttur með stigin þrjú eftir 1-0 sigur KA-manna gegn Leikni í Breiðholtinu í kvöld. „Ég er gríðarlega ánægður með að hafa unnið leikinn. Við spiluðum ekki okkar besta leik á boltanum en ég er ánægður með karakterinn. Það voru allir að hlaupa og berjast fyrir hvorn annan. Ég var samt ekki ánægður með spilið.“ Á 22. mínútu fengu KA aukaspyrnu við miðjan völlinn. Leiknismenn náðu þó að koma fótum á boltann og sendu hann upp völlinn í átt að marki KA. Þar fer hann af Mikkel Qvist og í hendurnar á Sigurþóri Má og Leiknismenn vilja að dómari dæmi á það. „Ef maður horfir á leikinn aftur þá sér maður að þetta var ekki sending á markmanninn hjá okkur í fyrri hálfleik. Vítið sem Leiknir vildu fá í seinni hálfleik fannst mér heldur ekki vera víti. Þetta var bara hárréttur dómur.“ „Við gáfum svolítið af færum frá okkur í fyrri hálfleik sem þeir komust í gegnum eftir að við misstum boltann frá okkur á ekki góðum stöðum. Við vorum bara heppnir að vera með góðan markmann sem bjargaði okkur þar. Í seinni hálfleiknum erum við við meira solid varnarlega. Við fáum ekkert endilega gott færi í seinni hálfleik. Spilið okkar var bara ekki nógu gott og bara hrós til Leiknis, þeir spiluðu vel. En við skoruðum frábært mark og náðum að berjast þannig að við fengum ekkert á okkur og við erum bara ánægðir með það.“ „Markmiðið okkar er í rauninni bara að vinna leiki og spila vel. Það komu nokkrir leikir þar sem við erum að spila virkilega vel og þá vorum við rosalega sárir að hafa ekki fengið neitt með okkur. Núna eru komnir leikir þar sem við vorum ekki að spila frábæran fótbolta en fáum stigin, þannig þetta jafnast bara út. Við erum komnir á þann stað sem við viljum vera. Við eigum að vera að berjast um þessi efstu sæti og við teljum okkur vera nógu góðir til þess. Við erum því bara nokkuð ánægðir með stöðuna eins og hún er núna.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski boltinn KA Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Leiknir 0 - 1 KA | KA-menn sóttu þrjú stig í Breiðholtið Leiknr og KA mættust í Breiðholtinu í dag í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Þrjú stig skildu liðin af fyrir leikinn í fimmta og sjötta sæti deildarinnar, en það voru KA-menn sem unnu 1-0 og munurinn því kominn upp í sex stig. 25. júlí 2021 18:58 Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Íslenski boltinn Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Sjá meira
„Ég er gríðarlega ánægður með að hafa unnið leikinn. Við spiluðum ekki okkar besta leik á boltanum en ég er ánægður með karakterinn. Það voru allir að hlaupa og berjast fyrir hvorn annan. Ég var samt ekki ánægður með spilið.“ Á 22. mínútu fengu KA aukaspyrnu við miðjan völlinn. Leiknismenn náðu þó að koma fótum á boltann og sendu hann upp völlinn í átt að marki KA. Þar fer hann af Mikkel Qvist og í hendurnar á Sigurþóri Má og Leiknismenn vilja að dómari dæmi á það. „Ef maður horfir á leikinn aftur þá sér maður að þetta var ekki sending á markmanninn hjá okkur í fyrri hálfleik. Vítið sem Leiknir vildu fá í seinni hálfleik fannst mér heldur ekki vera víti. Þetta var bara hárréttur dómur.“ „Við gáfum svolítið af færum frá okkur í fyrri hálfleik sem þeir komust í gegnum eftir að við misstum boltann frá okkur á ekki góðum stöðum. Við vorum bara heppnir að vera með góðan markmann sem bjargaði okkur þar. Í seinni hálfleiknum erum við við meira solid varnarlega. Við fáum ekkert endilega gott færi í seinni hálfleik. Spilið okkar var bara ekki nógu gott og bara hrós til Leiknis, þeir spiluðu vel. En við skoruðum frábært mark og náðum að berjast þannig að við fengum ekkert á okkur og við erum bara ánægðir með það.“ „Markmiðið okkar er í rauninni bara að vinna leiki og spila vel. Það komu nokkrir leikir þar sem við erum að spila virkilega vel og þá vorum við rosalega sárir að hafa ekki fengið neitt með okkur. Núna eru komnir leikir þar sem við vorum ekki að spila frábæran fótbolta en fáum stigin, þannig þetta jafnast bara út. Við erum komnir á þann stað sem við viljum vera. Við eigum að vera að berjast um þessi efstu sæti og við teljum okkur vera nógu góðir til þess. Við erum því bara nokkuð ánægðir með stöðuna eins og hún er núna.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski boltinn KA Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Leiknir 0 - 1 KA | KA-menn sóttu þrjú stig í Breiðholtið Leiknr og KA mættust í Breiðholtinu í dag í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Þrjú stig skildu liðin af fyrir leikinn í fimmta og sjötta sæti deildarinnar, en það voru KA-menn sem unnu 1-0 og munurinn því kominn upp í sex stig. 25. júlí 2021 18:58 Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Íslenski boltinn Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Sjá meira
Leik lokið: Leiknir 0 - 1 KA | KA-menn sóttu þrjú stig í Breiðholtið Leiknr og KA mættust í Breiðholtinu í dag í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Þrjú stig skildu liðin af fyrir leikinn í fimmta og sjötta sæti deildarinnar, en það voru KA-menn sem unnu 1-0 og munurinn því kominn upp í sex stig. 25. júlí 2021 18:58
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn