Draumfarir gefa út plötuna Sögur af okkur Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. júlí 2021 14:35 Hér má sjá þá Ragnar Má Jónsson og Birgi Stein Stefánsson sem skipa hljómsveitina Draumfarir. Draumfarir Hljómsveitin Draumfarir gaf út fimm laga EP plötuna Sögur af okkur, síðasta föstudag. Hljómsveitina skipa þeir Ragnar Már Jónsson og Birgir Steinn Stefánsson. Platan inniheldur meðal annars lagið Ást við fyrstu Seen sem hljómsveitin gaf út síðasta haust ásamt tónlistarmanninum Króla sem vart þarf að kynna. Á plötunni er einnig að finna lagið Betri án þín sem kom út í vor og hefur notið mikilla vinsælda. Söngkonan Kristín Sesselja syngur með hljómsveitinni í laginu Með þér. Kristín hefur getið sér gott orð sem söngkona og gaf sjálf út sína fyrstu plötu á síðasta ári. Önnur lög á plötunni eru Skrifað í skýin, sem kom út síðasta haust, og lagið Snúa við. Platan er öll á íslensku. Birgir Steinn greindi frá því í viðtali við Vísi fyrir ári síðan að það hitti hann beint í hjartastað þegar hann heyri sungið á íslensku og því semji hann sjálfur á móðurmálinu. Tvíeykið hóf sitt samstarf fyrir tveimur árum síðan og voru lögin Klukkan tifar og Dreyma, sem þeir sendu inn í Söngvakeppni sjónvarpsins, þeirra frumraun. Hér má hlusta á plötuna Sögur af okkur í heild sinni. Tónlist Tengdar fréttir „Það hittir mig beint í hjartastað þegar ég heyri sungið á íslensku“ Birgir, sem hefur hingað til gefið út tónlist undir sínu eigin nafni, hefur nú hafið nýtt samstarf með tónlistarmanninum Ragnari Má, undir nafninu Draumfarir. 3. júlí 2020 08:34 Draumfarir skrifa í skýin Draumfarir sendu á dögunum frá sér nýtt lag sem heitir Skrifað í skýin og er fáanlegt á öllum helstu streymisveitum. 16. febrúar 2021 14:30 Draumfarir og Króli tóku lagið í beinni hjá Gumma Ben og Sóla Draumfarir og Króli tóku lagið í spjallþætti Gumma Ben og Sóla á föstudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2. 16. nóvember 2020 19:00 Mest lesið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Platan inniheldur meðal annars lagið Ást við fyrstu Seen sem hljómsveitin gaf út síðasta haust ásamt tónlistarmanninum Króla sem vart þarf að kynna. Á plötunni er einnig að finna lagið Betri án þín sem kom út í vor og hefur notið mikilla vinsælda. Söngkonan Kristín Sesselja syngur með hljómsveitinni í laginu Með þér. Kristín hefur getið sér gott orð sem söngkona og gaf sjálf út sína fyrstu plötu á síðasta ári. Önnur lög á plötunni eru Skrifað í skýin, sem kom út síðasta haust, og lagið Snúa við. Platan er öll á íslensku. Birgir Steinn greindi frá því í viðtali við Vísi fyrir ári síðan að það hitti hann beint í hjartastað þegar hann heyri sungið á íslensku og því semji hann sjálfur á móðurmálinu. Tvíeykið hóf sitt samstarf fyrir tveimur árum síðan og voru lögin Klukkan tifar og Dreyma, sem þeir sendu inn í Söngvakeppni sjónvarpsins, þeirra frumraun. Hér má hlusta á plötuna Sögur af okkur í heild sinni.
Tónlist Tengdar fréttir „Það hittir mig beint í hjartastað þegar ég heyri sungið á íslensku“ Birgir, sem hefur hingað til gefið út tónlist undir sínu eigin nafni, hefur nú hafið nýtt samstarf með tónlistarmanninum Ragnari Má, undir nafninu Draumfarir. 3. júlí 2020 08:34 Draumfarir skrifa í skýin Draumfarir sendu á dögunum frá sér nýtt lag sem heitir Skrifað í skýin og er fáanlegt á öllum helstu streymisveitum. 16. febrúar 2021 14:30 Draumfarir og Króli tóku lagið í beinni hjá Gumma Ben og Sóla Draumfarir og Króli tóku lagið í spjallþætti Gumma Ben og Sóla á föstudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2. 16. nóvember 2020 19:00 Mest lesið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Það hittir mig beint í hjartastað þegar ég heyri sungið á íslensku“ Birgir, sem hefur hingað til gefið út tónlist undir sínu eigin nafni, hefur nú hafið nýtt samstarf með tónlistarmanninum Ragnari Má, undir nafninu Draumfarir. 3. júlí 2020 08:34
Draumfarir skrifa í skýin Draumfarir sendu á dögunum frá sér nýtt lag sem heitir Skrifað í skýin og er fáanlegt á öllum helstu streymisveitum. 16. febrúar 2021 14:30
Draumfarir og Króli tóku lagið í beinni hjá Gumma Ben og Sóla Draumfarir og Króli tóku lagið í spjallþætti Gumma Ben og Sóla á föstudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2. 16. nóvember 2020 19:00