Skráðu of marga keppendur til leiks á ÓL og þurftu að senda sex heim Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2021 15:01 Alicja Tchorz fær ekki tækifæri til að keppa á sínum þriðju Ólympíuleikum vegna klaufalegra mistaka pólska sundsambandsins. getty/Lukasz Laskowski Sex pólskir sundmenn fóru í fýluferð til Tókýó vegna mistaka pólska sundsambandsins sem skráði of marga keppendur til leiks á Ólympíuleikunum. Alicja Tchórz, Bartosz Piszczorowicz, Aleksandra Polanska, Mateusz Chowaniec, Dominika Kossakowska og Jan Holub voru komin til Tókýó þegar þeim var tjáð þau gætu ekki keppt á Ólympíuleikunum. Sexmenningarnir komu aftur heim til Póllands á sunnudaginn. Pólska sundsambandið skráði 23 keppendur til leiks á Ólympíuleikana en mátti aðeins skrá sautján. Áðurnefndu sundkapparnir þurftu því að bíta í það súra epli að geta ekki keppt á Ólympíuleikunum. Sexmenningarnir voru skiljanlega ekki sáttir og Tchórz sendi pólska sundsambandinu tóninn. „Ímyndaðu þér að helga fimm ár ævinnar því að komast aftur á stærsta svið íþróttanna, á kostnað vinnu og einkalífs, og síðan er þetta algjört klúður,“ sagði Tchórz sem keppti á Ólympíuleikunum 2012 og 2016. Pawel Slominski, formaður pólska sundsambandsins, bað sexmenningana afsökunar og sagðist skilja reiði þeirra. Kallað hefur verið eftir afsögn hans og sexmenningarnir íhuga að fara í mál við sundsambandið. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Pólland Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sjá meira
Alicja Tchórz, Bartosz Piszczorowicz, Aleksandra Polanska, Mateusz Chowaniec, Dominika Kossakowska og Jan Holub voru komin til Tókýó þegar þeim var tjáð þau gætu ekki keppt á Ólympíuleikunum. Sexmenningarnir komu aftur heim til Póllands á sunnudaginn. Pólska sundsambandið skráði 23 keppendur til leiks á Ólympíuleikana en mátti aðeins skrá sautján. Áðurnefndu sundkapparnir þurftu því að bíta í það súra epli að geta ekki keppt á Ólympíuleikunum. Sexmenningarnir voru skiljanlega ekki sáttir og Tchórz sendi pólska sundsambandinu tóninn. „Ímyndaðu þér að helga fimm ár ævinnar því að komast aftur á stærsta svið íþróttanna, á kostnað vinnu og einkalífs, og síðan er þetta algjört klúður,“ sagði Tchórz sem keppti á Ólympíuleikunum 2012 og 2016. Pawel Slominski, formaður pólska sundsambandsins, bað sexmenningana afsökunar og sagðist skilja reiði þeirra. Kallað hefur verið eftir afsögn hans og sexmenningarnir íhuga að fara í mál við sundsambandið.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Pólland Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sjá meira