Reiknar með nýjum andlitum á næstunni Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2021 14:32 Arteta klappar fyrir stuðningsmönnum Rangers eftir leikinn í gær. Stuart MacFarlane/Arsenal FC Mikel Arteta, stjóri Arsenal, reiknar með að fá nýja leikmenn til félagsins á næstu dögum en þetta sagði hann í samtali við heimasíðu félagsins. Arsenal gerði í gær 2-2 jafntefli við Rangers. EFtir að hafa lent tvívegis undir þá kom Lundúnarliðið til baka og Eddie Nketiah bjargaði jafnteflinu undir lokin. Fyrr í vikunni hafði Arsenal tapað fyrir Hibernians en stjórinn er sáttur að það hafi ekki verið nein meiðsli í fyrstu vikunni. „Við höfum æft stíft og spilað tvo leiki. Nú förum við til Bandaríkjanna í næstu viku,“ sagði Arteta við heimasíðu félagsins. Hann á von á nýjum leikmönnum á næstunni. „Það voru ekki nein meiðsli sem er mjög jákvætt í fyrstu vikunni. Við fáum nýja leikmenn, sem vonandi koma, svo ég er mjög jákvæður.“ Arsenal ferðast nú til Bandaríkjanna þar sem liðið tekur þátt í Florida Cup ásamt Everton, Inter Mílan og Millonarios frá Kólumbíu. Thanks for the game, @RangersFC 🤝 pic.twitter.com/EleOU6kUGE— Arsenal (@Arsenal) July 17, 2021 Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Arsenal gerði í gær 2-2 jafntefli við Rangers. EFtir að hafa lent tvívegis undir þá kom Lundúnarliðið til baka og Eddie Nketiah bjargaði jafnteflinu undir lokin. Fyrr í vikunni hafði Arsenal tapað fyrir Hibernians en stjórinn er sáttur að það hafi ekki verið nein meiðsli í fyrstu vikunni. „Við höfum æft stíft og spilað tvo leiki. Nú förum við til Bandaríkjanna í næstu viku,“ sagði Arteta við heimasíðu félagsins. Hann á von á nýjum leikmönnum á næstunni. „Það voru ekki nein meiðsli sem er mjög jákvætt í fyrstu vikunni. Við fáum nýja leikmenn, sem vonandi koma, svo ég er mjög jákvæður.“ Arsenal ferðast nú til Bandaríkjanna þar sem liðið tekur þátt í Florida Cup ásamt Everton, Inter Mílan og Millonarios frá Kólumbíu. Thanks for the game, @RangersFC 🤝 pic.twitter.com/EleOU6kUGE— Arsenal (@Arsenal) July 17, 2021
Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira