Biz Markie er látinn 57 ára að aldri Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. júlí 2021 08:45 Biz Markie dó í gærkvöldi aðeins 57 ára gamall. Getty/Alexander Tamargo Rapparinn Biz Markie er látinn, 57 ára að aldri. Markie var fæddur og uppalinn í New York og var þekktastur fyrir taktsmíði og framleiðslu. Jenni Izumi, umboðsmaður Markie, sagði í yfirlýsingu að rapparinn og plötusnúðurinn hafi dáið friðsamlega á föstudagskvöld með eiginkonu sína sér við hlið. Ekki er ljóst hver orsök dauða hans voru. Markie var mikill stólpi í hip-hop senunni í New York um miðjan níunda áratuginn og varð frægastur fyrir lagið sitt Just a Friend, sem kom út árið 1989 og náði níunda sætinu á vinsældarlistum í Bandaríkjunum. Hann greindist með sykursýki árið 2014 og var lagður inn á spítala í nokkrar vikur í fyrra vegna sjúkdómsins. Minningarorðum um Marki ringdi inn á Twitter í gærkvöldi og skrifaði rapparinn Q-Tip, sem er meðlimur sveitarinnar Tribe Called Quest: „Hvíl í friði bróðir... ég mun sakna þín.“ This one hurts baad ... RIP to my Aries bro... ahhh man @BizMarkie damn im gonna miss u so so many memories.. hurts bad. My FRIEND— QTip (@QtipTheAbstract) July 17, 2021 We lost another Rap legend Mr. Biz Markie, an American rapper, singer, DJ, record producer, actor, comedian, and writer. He's best known for his 1989 single "Just a Friend"! To a lot of us he was more than Just a Friend. R.I.P. Prayers going out to the family & friends. Bootsy pic.twitter.com/URnUMKIQdB— Bootsy Collins (@Bootsy_Collins) July 17, 2021 Tragic loss of such an incredible artist and creator. Blessings to you and your family always. #LegendsNeverDie https://t.co/EuWsDrKwUE— Rosario Dawson (@rosariodawson) July 17, 2021 My close friend Bizmarkie.. Is gone at 57.. We shared a tour bus our very 1st tour The Dope Jam Tour @LegendaryCOOLV , TJSwan.. We were all so young and hype. Enjoy every single moment of life with your friends and family. Life is Short via RunDMC — ICE T (@FINALLEVEL) July 17, 2021 RIP AGAIN TO THE BIZ MARKIE HE ALWAYS LOVE THE WRESTLING I REMEMBER HE COME TO THE NASSAU COLOSSEUM IN THE LONG ISLAND WITH THE LOU ALBANO AND HE HAVE A GOOD TIME WATCHING ME BEAT THE FUCK OUT OF THE CORPORAL KIRCHNER GOD BLESS YOU FOREVER BUBBA pic.twitter.com/zF3vxNwMAJ— The Iron Sheik (@the_ironsheik) July 17, 2021 One of my favorite songs @BizMarkie Rest easy king pic.twitter.com/2MyU9z7URa— Timbaland (@Timbaland) July 17, 2021 Tónlist Andlát Bandaríkin Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Jenni Izumi, umboðsmaður Markie, sagði í yfirlýsingu að rapparinn og plötusnúðurinn hafi dáið friðsamlega á föstudagskvöld með eiginkonu sína sér við hlið. Ekki er ljóst hver orsök dauða hans voru. Markie var mikill stólpi í hip-hop senunni í New York um miðjan níunda áratuginn og varð frægastur fyrir lagið sitt Just a Friend, sem kom út árið 1989 og náði níunda sætinu á vinsældarlistum í Bandaríkjunum. Hann greindist með sykursýki árið 2014 og var lagður inn á spítala í nokkrar vikur í fyrra vegna sjúkdómsins. Minningarorðum um Marki ringdi inn á Twitter í gærkvöldi og skrifaði rapparinn Q-Tip, sem er meðlimur sveitarinnar Tribe Called Quest: „Hvíl í friði bróðir... ég mun sakna þín.“ This one hurts baad ... RIP to my Aries bro... ahhh man @BizMarkie damn im gonna miss u so so many memories.. hurts bad. My FRIEND— QTip (@QtipTheAbstract) July 17, 2021 We lost another Rap legend Mr. Biz Markie, an American rapper, singer, DJ, record producer, actor, comedian, and writer. He's best known for his 1989 single "Just a Friend"! To a lot of us he was more than Just a Friend. R.I.P. Prayers going out to the family & friends. Bootsy pic.twitter.com/URnUMKIQdB— Bootsy Collins (@Bootsy_Collins) July 17, 2021 Tragic loss of such an incredible artist and creator. Blessings to you and your family always. #LegendsNeverDie https://t.co/EuWsDrKwUE— Rosario Dawson (@rosariodawson) July 17, 2021 My close friend Bizmarkie.. Is gone at 57.. We shared a tour bus our very 1st tour The Dope Jam Tour @LegendaryCOOLV , TJSwan.. We were all so young and hype. Enjoy every single moment of life with your friends and family. Life is Short via RunDMC — ICE T (@FINALLEVEL) July 17, 2021 RIP AGAIN TO THE BIZ MARKIE HE ALWAYS LOVE THE WRESTLING I REMEMBER HE COME TO THE NASSAU COLOSSEUM IN THE LONG ISLAND WITH THE LOU ALBANO AND HE HAVE A GOOD TIME WATCHING ME BEAT THE FUCK OUT OF THE CORPORAL KIRCHNER GOD BLESS YOU FOREVER BUBBA pic.twitter.com/zF3vxNwMAJ— The Iron Sheik (@the_ironsheik) July 17, 2021 One of my favorite songs @BizMarkie Rest easy king pic.twitter.com/2MyU9z7URa— Timbaland (@Timbaland) July 17, 2021
Tónlist Andlát Bandaríkin Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent