Ítalska deildin bannar græna búninga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2021 23:00 Sassuolo gæti þurft að breyta búningum sínum ansi mikið. Marco Rosi/Getty Images Frá og með tímabilinu 2022-2023 verður bannað að spila í grænum búningum í efstu deild á Ítalíu. Frá þessu er greint á mörgum miðlum, og þó að reglurnar teki ekki gildi fyrr en eftir rúmt ár, ákvað deildin að tilkynna þetta núna til að gefa liðum svigrúm og tíma til að aðlaga hönnun búninga að þessum breyttu reglum. Breytingin kemur aðallega til vegna sjónvarpsfyrirtækja sem óttast það að grænir búningar séu of líkir grasinu og það geti leitt til þess að leikmenn falli inn í bakgrunninn. Þetta á bara við um búninga sem hafa grænan sem aðallit. Nokkur lið spiluðu í grænum búningum á seinasta tímabili. Þar á meðal var jólabúningur Atalanta og neon grænn varabúningur Lazio. Sassuolo spilar í röndóttum búningum þar sem rendurnar eru grænar og svartar. Ekki er vitað hvort að þeir þurfi að finna sér nýja liti. Serie A has banned the color green from all kits from the 2022-23 season.Sassuolo play in green pic.twitter.com/O8Ql9gOvmt— B/R Football (@brfootball) July 15, 2021 Ítalski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Frá þessu er greint á mörgum miðlum, og þó að reglurnar teki ekki gildi fyrr en eftir rúmt ár, ákvað deildin að tilkynna þetta núna til að gefa liðum svigrúm og tíma til að aðlaga hönnun búninga að þessum breyttu reglum. Breytingin kemur aðallega til vegna sjónvarpsfyrirtækja sem óttast það að grænir búningar séu of líkir grasinu og það geti leitt til þess að leikmenn falli inn í bakgrunninn. Þetta á bara við um búninga sem hafa grænan sem aðallit. Nokkur lið spiluðu í grænum búningum á seinasta tímabili. Þar á meðal var jólabúningur Atalanta og neon grænn varabúningur Lazio. Sassuolo spilar í röndóttum búningum þar sem rendurnar eru grænar og svartar. Ekki er vitað hvort að þeir þurfi að finna sér nýja liti. Serie A has banned the color green from all kits from the 2022-23 season.Sassuolo play in green pic.twitter.com/O8Ql9gOvmt— B/R Football (@brfootball) July 15, 2021
Ítalski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira