Öll mörkin úr mánaðarlangri 12. umferð: Skæri Orra klipptu Brkovic niður Sindri Sverrisson skrifar 14. júlí 2021 11:31 Orri Hrafn Kjartansson er kominn með þrjú mörk fyrir Fylki í sumar. vísir/hulda margrét Þrjú mörk voru skoruð þegar tólftu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta lauk í gærkvöld með tveimur leikjum. Mörkin þrjú voru öll skoruð í Árbæ þar sem Fylkir vann KA 2-1. Öll mörkin úr umferðinni má nú sjá á Vísi. Orrarnir í liði Fylkis virðast bara vilja skora þegar nafni þeirra er einnig á skotskónum. Líkt og í sigrinum gegn Keflavík fyrr í sumar þá skoruðu þeir báðir í 2-1 sigrinum gegn KA. Orri Sveinn Stefánsson skoraði fyrra mark Fylkis í gær. Hann „kassaði“ boltann niður fyrir Djair Parfitt-Williams, og skoraði svo úr frákastinu eftir að Steinþór Már Auðunsson hafði varið frá Djair. Orri Hrafn Kjartansson skoraði svo seinna markið eftir að hafa tekið lagleg skæri og gert Dusan Brkovic alveg ringlaðan. Hallgrímur Mar Steingrímsson minnkaði muninn, einnig eftir að hafa tekið skæri til að reyna að leika á Dag Dan Þórhallsson, en skot Hallgríms fór svo af Orra Sveini í boga yfir Aron Snæ Friðriksson í markinu. Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og KA Ekkert mark var skorað í hinum leik gærkvöldsins, þar sem HK og Víkingur R. gerðu markalaust jafntefli í Kórnum. Alls voru tólf mörk skoruð í tólftu umferð og má sjá þau öll í markasyrpunni hér að neðan. Umferðin hófst reyndar fyrir mánuði þegar liðin sem leika í Evrópukeppnum mættust. Valur vann Breiðablik 3-1 en FH og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli. Á mánudaginn vann Leiknir 2-0 gegn ÍA og KR 1-0 gegn Keflavík. Klippa: Markaspyrpa 12. umferðar Næstu leikir í Pepsi Max-deildinni eru um helgina. ÍA og Valur mætast á laugardag og á sunnudag eru þrír leikir. KA tekur á móti HK, KR mætir Breiðabliki og FH mætir Fylki. Á mánudagskvöld mætast annars vegar Keflavík og Víkingur og hins vegar Leiknir og Stjarnan. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Sjá meira
Orrarnir í liði Fylkis virðast bara vilja skora þegar nafni þeirra er einnig á skotskónum. Líkt og í sigrinum gegn Keflavík fyrr í sumar þá skoruðu þeir báðir í 2-1 sigrinum gegn KA. Orri Sveinn Stefánsson skoraði fyrra mark Fylkis í gær. Hann „kassaði“ boltann niður fyrir Djair Parfitt-Williams, og skoraði svo úr frákastinu eftir að Steinþór Már Auðunsson hafði varið frá Djair. Orri Hrafn Kjartansson skoraði svo seinna markið eftir að hafa tekið lagleg skæri og gert Dusan Brkovic alveg ringlaðan. Hallgrímur Mar Steingrímsson minnkaði muninn, einnig eftir að hafa tekið skæri til að reyna að leika á Dag Dan Þórhallsson, en skot Hallgríms fór svo af Orra Sveini í boga yfir Aron Snæ Friðriksson í markinu. Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og KA Ekkert mark var skorað í hinum leik gærkvöldsins, þar sem HK og Víkingur R. gerðu markalaust jafntefli í Kórnum. Alls voru tólf mörk skoruð í tólftu umferð og má sjá þau öll í markasyrpunni hér að neðan. Umferðin hófst reyndar fyrir mánuði þegar liðin sem leika í Evrópukeppnum mættust. Valur vann Breiðablik 3-1 en FH og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli. Á mánudaginn vann Leiknir 2-0 gegn ÍA og KR 1-0 gegn Keflavík. Klippa: Markaspyrpa 12. umferðar Næstu leikir í Pepsi Max-deildinni eru um helgina. ÍA og Valur mætast á laugardag og á sunnudag eru þrír leikir. KA tekur á móti HK, KR mætir Breiðabliki og FH mætir Fylki. Á mánudagskvöld mætast annars vegar Keflavík og Víkingur og hins vegar Leiknir og Stjarnan. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Sjá meira