Biðla til fólks að fara varlega á stórum mannamótum fram undan Árni Sæberg skrifar 13. júlí 2021 20:02 Listahátíðin LungA er meðal þeirra hátíða sem fram fara á Austurlandi næstu tvær vikur. MYND/TIMOTHÉE LABBRECQ Búist er við mikilli mannmergð á Austurlandi næstu tvær vikur enda fara þar fram þrjár stórar bæjarhátíðir. Aðgerðastjórn vegna Covid-19 á Austurlandi hefur því biðlað til fólks að fara varlega og huga að persónubundnum smitvörnum. Í vikunni er listahátíðin LungA á Seyðisfirði og í næstu viku eru Franskir dagar á Fáskrúðsfirði og Bræðslan á Borgarfirði eystri. Að vanda er mikil veðurblíða á Austurlandi og spáir sólríku veðri næstu daga. Tjaldstæði eru þétt setin og töluverð aukning er í fjölda ferðamanna. Því má búast við því að töluvert fleiri verði á Austurlandi næstu tvær vikur en gengur og gerist. Lögreglan á Austurlandi virðist hafa nokkrar áhyggjur af því vegna nýlegra fregna af tveimur Covid-19 smitum utan sóttkvíar um nýliðna helgi. Þá biður lögreglan rekstraraðila á svæðinu að hafa sótthreinsispritt aðgengilegt fyrir þá sem vilja. Nokkuð hefur borið á að spritt sé ekki sýnilegt við inngang verslana eftir að það hætti að vera skylda. Að endingu biður lögreglan fólk að njóta sumarsins og blíðunnar, enda eigum við það skilið. Múlaþing Fjarðabyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) LungA Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Í vikunni er listahátíðin LungA á Seyðisfirði og í næstu viku eru Franskir dagar á Fáskrúðsfirði og Bræðslan á Borgarfirði eystri. Að vanda er mikil veðurblíða á Austurlandi og spáir sólríku veðri næstu daga. Tjaldstæði eru þétt setin og töluverð aukning er í fjölda ferðamanna. Því má búast við því að töluvert fleiri verði á Austurlandi næstu tvær vikur en gengur og gerist. Lögreglan á Austurlandi virðist hafa nokkrar áhyggjur af því vegna nýlegra fregna af tveimur Covid-19 smitum utan sóttkvíar um nýliðna helgi. Þá biður lögreglan rekstraraðila á svæðinu að hafa sótthreinsispritt aðgengilegt fyrir þá sem vilja. Nokkuð hefur borið á að spritt sé ekki sýnilegt við inngang verslana eftir að það hætti að vera skylda. Að endingu biður lögreglan fólk að njóta sumarsins og blíðunnar, enda eigum við það skilið.
Múlaþing Fjarðabyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) LungA Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira