Lagið ber titilinn The light of love en lögin hin tvö af plötunni sem gefin hafa verið út eru Big star og Middle of nowhere.
Grúsk er hugarfóstur laga- og textahöfundarins Einars Oddssonar og vinnur hann í samstarfi við Pétur Hjaltested upptökustjóra og ýmsa tónlistarmenn. Tónlistin er sem fyrr fyrst og fremst undir áhrifum gullaldarára áttunda áratugarins.