Ramos til Parísar Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2021 09:16 Sergio Ramos hefur verið sigursæll með Real Madrid og nú er spurningin hvor að sami verði uppi á teningnum í París. EPA-EFE/ANDY RAIN Sergio Ramos hefur skrifað undir tveggja ára samning við PSG en þetta staðfesti félagið í dag. Félagaskiptin hafa legið í loftinu undanfarnar vikur og mögulega mánuði en Ramos kemur til félagsins frá Real Madríd. Á dögunum var tilkynnt að Ramos myndi ekki framlengja samning sinn við Madrídarliðið eftir áralanga veru hjá félaginu. Hann brást meðal annars í grát á blaðamannafundinum er þetta var tilkynnt en nú hefur hann skrifað undi tveggja ára samning í París. Ramos hafði leikið með Real frá árinu 2005 en þar áður lék hann með uppeldisfélaginu Sevilla. PSG hefur verið öflugt á leikmannamarkaðnum en þeir hafa nælt meðal annars í Achraf Hakimi og Gini Wijnaldum. Einnig er búist við að Gianluigi Donnarumma semji við félagið á næstu dögum, eftir Evrópumótið, þar sem hann og Ítalir eru komnir í úrslit. 𝐒𝐢 𝐒𝐞𝐧̃𝐨𝐫! ✍️🔴🔵 #WelcomeSergio pic.twitter.com/n6vciD7YxU— Paris Saint-Germain (@PSG_English) July 8, 2021 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Félagaskiptin hafa legið í loftinu undanfarnar vikur og mögulega mánuði en Ramos kemur til félagsins frá Real Madríd. Á dögunum var tilkynnt að Ramos myndi ekki framlengja samning sinn við Madrídarliðið eftir áralanga veru hjá félaginu. Hann brást meðal annars í grát á blaðamannafundinum er þetta var tilkynnt en nú hefur hann skrifað undi tveggja ára samning í París. Ramos hafði leikið með Real frá árinu 2005 en þar áður lék hann með uppeldisfélaginu Sevilla. PSG hefur verið öflugt á leikmannamarkaðnum en þeir hafa nælt meðal annars í Achraf Hakimi og Gini Wijnaldum. Einnig er búist við að Gianluigi Donnarumma semji við félagið á næstu dögum, eftir Evrópumótið, þar sem hann og Ítalir eru komnir í úrslit. 𝐒𝐢 𝐒𝐞𝐧̃𝐨𝐫! ✍️🔴🔵 #WelcomeSergio pic.twitter.com/n6vciD7YxU— Paris Saint-Germain (@PSG_English) July 8, 2021
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira