Ramos til Parísar Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2021 09:16 Sergio Ramos hefur verið sigursæll með Real Madrid og nú er spurningin hvor að sami verði uppi á teningnum í París. EPA-EFE/ANDY RAIN Sergio Ramos hefur skrifað undir tveggja ára samning við PSG en þetta staðfesti félagið í dag. Félagaskiptin hafa legið í loftinu undanfarnar vikur og mögulega mánuði en Ramos kemur til félagsins frá Real Madríd. Á dögunum var tilkynnt að Ramos myndi ekki framlengja samning sinn við Madrídarliðið eftir áralanga veru hjá félaginu. Hann brást meðal annars í grát á blaðamannafundinum er þetta var tilkynnt en nú hefur hann skrifað undi tveggja ára samning í París. Ramos hafði leikið með Real frá árinu 2005 en þar áður lék hann með uppeldisfélaginu Sevilla. PSG hefur verið öflugt á leikmannamarkaðnum en þeir hafa nælt meðal annars í Achraf Hakimi og Gini Wijnaldum. Einnig er búist við að Gianluigi Donnarumma semji við félagið á næstu dögum, eftir Evrópumótið, þar sem hann og Ítalir eru komnir í úrslit. 𝐒𝐢 𝐒𝐞𝐧̃𝐨𝐫! ✍️🔴🔵 #WelcomeSergio pic.twitter.com/n6vciD7YxU— Paris Saint-Germain (@PSG_English) July 8, 2021 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Sjá meira
Félagaskiptin hafa legið í loftinu undanfarnar vikur og mögulega mánuði en Ramos kemur til félagsins frá Real Madríd. Á dögunum var tilkynnt að Ramos myndi ekki framlengja samning sinn við Madrídarliðið eftir áralanga veru hjá félaginu. Hann brást meðal annars í grát á blaðamannafundinum er þetta var tilkynnt en nú hefur hann skrifað undi tveggja ára samning í París. Ramos hafði leikið með Real frá árinu 2005 en þar áður lék hann með uppeldisfélaginu Sevilla. PSG hefur verið öflugt á leikmannamarkaðnum en þeir hafa nælt meðal annars í Achraf Hakimi og Gini Wijnaldum. Einnig er búist við að Gianluigi Donnarumma semji við félagið á næstu dögum, eftir Evrópumótið, þar sem hann og Ítalir eru komnir í úrslit. 𝐒𝐢 𝐒𝐞𝐧̃𝐨𝐫! ✍️🔴🔵 #WelcomeSergio pic.twitter.com/n6vciD7YxU— Paris Saint-Germain (@PSG_English) July 8, 2021
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Sjá meira