Þórdís Elva: Það gera allir mistök og við stöndum alltaf saman sem lið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. júlí 2021 20:51 Þórdís Elva Ágústsdóttir, fyrirliði Fylkis, var eðlilega svekkt með tap kvöldsins. Vísir/Bára Þórdís Elva, fyrirliði Fylkis, var að vonum svekkt eftir tap síns liðs gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Fylkisstelpur áttu þó nokkur góð marktækifæri en nýtingin var alls ekki nógu góð í kvöld. ,,Þetta er rosalega svekkjandi bara, þetta er fyrsti leikurinn í sumar þar sem við erum yfir nánast allan leikinn en vinnum ekki. Við kannski dettum svolítið niður eftir annað markið en skorum samt þetta mark skömmu seinna og hefðum átt að jafna metin,” byrjaði Þórdís á að segja. Þórdís taldi ekki mikið fara úrskeiðis í kvöld, þrátt fyrir tapið. ,,Það var nú ekki mikið sem fór úrskeiðis, eins og ég segi þá vorum við yfir nánast allan leikinn. Ef það var þó eitthvað þá var það að við fengum á okkur heldur ódýra aukaspyrnu í lok fyrri hálfleiks. Við komum samt sem áður dýrvitlausar í seinni hálfleikinn en fengum þá klaufamark í andlitið. En það gera allir mistök og við stöndum alltaf saman sem lið.” ,,Við tökum fullt af jákvæðum punktum úr þessum leik, það var mikil barátta og mikill talandi og við verðum að halda því áfram,” endaði Þórdís á að segja. Pepsi Max-deild kvenna Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 1-2 | ÍBV með sterkan útisigur ÍBV vann sterkan 2-1 útisigur gegn Fylki í kvöld. Tapið þýðir að Fylkisstúlkur eru komnar niður í fallsæti. 6. júlí 2021 20:10 Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira
Fylkisstelpur áttu þó nokkur góð marktækifæri en nýtingin var alls ekki nógu góð í kvöld. ,,Þetta er rosalega svekkjandi bara, þetta er fyrsti leikurinn í sumar þar sem við erum yfir nánast allan leikinn en vinnum ekki. Við kannski dettum svolítið niður eftir annað markið en skorum samt þetta mark skömmu seinna og hefðum átt að jafna metin,” byrjaði Þórdís á að segja. Þórdís taldi ekki mikið fara úrskeiðis í kvöld, þrátt fyrir tapið. ,,Það var nú ekki mikið sem fór úrskeiðis, eins og ég segi þá vorum við yfir nánast allan leikinn. Ef það var þó eitthvað þá var það að við fengum á okkur heldur ódýra aukaspyrnu í lok fyrri hálfleiks. Við komum samt sem áður dýrvitlausar í seinni hálfleikinn en fengum þá klaufamark í andlitið. En það gera allir mistök og við stöndum alltaf saman sem lið.” ,,Við tökum fullt af jákvæðum punktum úr þessum leik, það var mikil barátta og mikill talandi og við verðum að halda því áfram,” endaði Þórdís á að segja.
Pepsi Max-deild kvenna Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 1-2 | ÍBV með sterkan útisigur ÍBV vann sterkan 2-1 útisigur gegn Fylki í kvöld. Tapið þýðir að Fylkisstúlkur eru komnar niður í fallsæti. 6. júlí 2021 20:10 Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - ÍBV 1-2 | ÍBV með sterkan útisigur ÍBV vann sterkan 2-1 útisigur gegn Fylki í kvöld. Tapið þýðir að Fylkisstúlkur eru komnar niður í fallsæti. 6. júlí 2021 20:10