Gaupi á Orkumótinu: Hásir af stuðningssöngvum og allur tilfinningaskalinn Valur Páll Eiríksson skrifar 6. júlí 2021 07:01 Strákarnir úr Víkingi voru hressir á Orkumótinu í Eyjum. Stöð 2 Sport Orkumótið í fótbolta var haldið í 38. sinn í Vestmannaeyjum dagana 24.-26. júní. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, tók stöðuna á stemningunni í Eyjum. Á Orkumótinu keppir 6. flokkur karla í fótbolta og á því voru um 1000 þátttakendur samkvæmt heimasíðu mótsins. Mótið er risavaxið í augum þeirra sem taka þátt; sannkallað stórmót. Þetta er mótið sem enginn vill missa af, ekki nokkur maður, segir Gaupi um stórmótið í Eyjum. Gaupi spjallaði við mann og annan á mótinu, bæði leikmenn, foreldra, þjálfara og skipuleggjendur, og þáttinn allan má sjá hér að neðan. Fyrrum landsliðsmaðurinn Gunnleifur Gunnleifsson var á meðal þeirra sem Gaupi hafði upp á. Gunnleifur þjálfaði lið Breiðabliks á mótinu en hann lék með KR, HK og Breiðabliki í efstu deild hér á landi auk þess að spila fyrir landslið Íslands. Hann rifjaði upp þegar Brynjar Björn Gunnarsson, fyrrum landsliðsmaður og þjálfari karlaliðs HK, skoraði á hann á hans fyrsta Orkumóti, sem þá hét Tommamótið, á sínum tíma. Þá talaði Gunnleifur um mikilvægi þess að drengirnir sem þarna spila fá að upplifa alls kyns tilfinningar, bæði góðar og slæmar. Klippa: Orkumótið Gaupi hitti þá á stráka úr Víkingi sem höfðu sungið og öskrað sig hása á mótinu, Fylkismenn sem voru stoltir af 9-1 sigri, og marga fleiri efnilega knattspyrnumenn. Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, lét sig þá ekki vanta og talaði um mikilvægi þess að fá upplýsingar frá foreldrum um starf klúbbanna. Þáttinn í heild sinni má sjá að ofan. Íþróttir barna Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Gaupi á Norðurálsmótinu: Draugasögur Heimis, hressir fótboltastrákar og hrifinn landsliðsfyrirliði „Hérna hafa allar stærstu stjörnur Íslands byrjað í boltanum,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, um Norðurálsmótið á Akranesi. Gaupi var að sjálfsögðu á staðnum og fylgdist með krökkum frá 34 félögum njóta sín í botn á mótinu. 26. júní 2021 10:30 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Á Orkumótinu keppir 6. flokkur karla í fótbolta og á því voru um 1000 þátttakendur samkvæmt heimasíðu mótsins. Mótið er risavaxið í augum þeirra sem taka þátt; sannkallað stórmót. Þetta er mótið sem enginn vill missa af, ekki nokkur maður, segir Gaupi um stórmótið í Eyjum. Gaupi spjallaði við mann og annan á mótinu, bæði leikmenn, foreldra, þjálfara og skipuleggjendur, og þáttinn allan má sjá hér að neðan. Fyrrum landsliðsmaðurinn Gunnleifur Gunnleifsson var á meðal þeirra sem Gaupi hafði upp á. Gunnleifur þjálfaði lið Breiðabliks á mótinu en hann lék með KR, HK og Breiðabliki í efstu deild hér á landi auk þess að spila fyrir landslið Íslands. Hann rifjaði upp þegar Brynjar Björn Gunnarsson, fyrrum landsliðsmaður og þjálfari karlaliðs HK, skoraði á hann á hans fyrsta Orkumóti, sem þá hét Tommamótið, á sínum tíma. Þá talaði Gunnleifur um mikilvægi þess að drengirnir sem þarna spila fá að upplifa alls kyns tilfinningar, bæði góðar og slæmar. Klippa: Orkumótið Gaupi hitti þá á stráka úr Víkingi sem höfðu sungið og öskrað sig hása á mótinu, Fylkismenn sem voru stoltir af 9-1 sigri, og marga fleiri efnilega knattspyrnumenn. Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, lét sig þá ekki vanta og talaði um mikilvægi þess að fá upplýsingar frá foreldrum um starf klúbbanna. Þáttinn í heild sinni má sjá að ofan.
Íþróttir barna Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Gaupi á Norðurálsmótinu: Draugasögur Heimis, hressir fótboltastrákar og hrifinn landsliðsfyrirliði „Hérna hafa allar stærstu stjörnur Íslands byrjað í boltanum,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, um Norðurálsmótið á Akranesi. Gaupi var að sjálfsögðu á staðnum og fylgdist með krökkum frá 34 félögum njóta sín í botn á mótinu. 26. júní 2021 10:30 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Gaupi á Norðurálsmótinu: Draugasögur Heimis, hressir fótboltastrákar og hrifinn landsliðsfyrirliði „Hérna hafa allar stærstu stjörnur Íslands byrjað í boltanum,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, um Norðurálsmótið á Akranesi. Gaupi var að sjálfsögðu á staðnum og fylgdist með krökkum frá 34 félögum njóta sín í botn á mótinu. 26. júní 2021 10:30