Síminn tryggði sér enska boltann til ársins 2025 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júlí 2021 16:36 Orri Hauksson, forstjóri Símans, þegar félagið kynnti áform sín um umfjöllun um ensku úrvalsdeildina vorið 2019. Þá hafði fjarskiptafyrirtækið tryggt sér réttinn til 2022. Vísir/Vilhelm Síminn hefur tryggt sér sjónvarpsréttinn að ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu til ársins 2025. Síminn hafði betur í baráttu við Sýn og Viaplay sem sömuleiðis buðu í sjónvarpsréttinn. Fótbolti.net greindi fyrst frá en samkvæmt heimildum fréttastofu var baráttan um réttinn hörð sem endurspeglast í því að útboðið fór í þrjár umferðir. Útboðsferlið er með þeim hætti að ef lítill munur er á tilboðum er farið í aðra umferð. Bjóðendur vita þó ekki hvort þeirra boð er hærra en lægri en annarra. Aftur er boðið í réttinn. Í ár hefur verið nægjanlega mjótt á munum til að farið var í þriðju umferð. Þar hefur Síminn boðið hæst og tryggt sér réttinn. Fram kom í umfjöllun Markaðarins fyrir tæpum þremur árum að tilboð Sýnar í réttinn að ensku úrvalsdeildinni hefði numið um 1100 milljónum króna. Ljóst er að Síminn greiddi hærri upphæð þá til að tryggja sér réttinn. Nú tæpum þremur árum síðar er fullvíst að töluvert hærri upphæð hefur þurft að reiða fram til að tryggja sér réttinn. Tómas Þór Þórðarson er ritstjóri enska boltans. Eiður Smári Guðjohnsen, Margrét Lára Viðarsdóttir og Bjarni Þór Viðarsson hafa verið í aðalhlutverkum sem sérfræðingar í umfjöllun um deildina. Vísir er í eigu Sýnar hf. Bíó og sjónvarp Enski boltinn Fjölmiðlar Tengdar fréttir 1.100 milljónir dugðu ekki fyrir enska boltann Tilboð Sýnar í sýningarrétt í enska boltanum næstu þrjú árin nam nærri átta milljónum evra, jafnvirði 1.100 milljóna króna, samkvæmt heimildum Markaðarins. 7. nóvember 2018 06:15 Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Talsmaður ferðaþjónustunnar þreyttur á „endemis væli“ Egils Helga Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
Fótbolti.net greindi fyrst frá en samkvæmt heimildum fréttastofu var baráttan um réttinn hörð sem endurspeglast í því að útboðið fór í þrjár umferðir. Útboðsferlið er með þeim hætti að ef lítill munur er á tilboðum er farið í aðra umferð. Bjóðendur vita þó ekki hvort þeirra boð er hærra en lægri en annarra. Aftur er boðið í réttinn. Í ár hefur verið nægjanlega mjótt á munum til að farið var í þriðju umferð. Þar hefur Síminn boðið hæst og tryggt sér réttinn. Fram kom í umfjöllun Markaðarins fyrir tæpum þremur árum að tilboð Sýnar í réttinn að ensku úrvalsdeildinni hefði numið um 1100 milljónum króna. Ljóst er að Síminn greiddi hærri upphæð þá til að tryggja sér réttinn. Nú tæpum þremur árum síðar er fullvíst að töluvert hærri upphæð hefur þurft að reiða fram til að tryggja sér réttinn. Tómas Þór Þórðarson er ritstjóri enska boltans. Eiður Smári Guðjohnsen, Margrét Lára Viðarsdóttir og Bjarni Þór Viðarsson hafa verið í aðalhlutverkum sem sérfræðingar í umfjöllun um deildina. Vísir er í eigu Sýnar hf.
Bíó og sjónvarp Enski boltinn Fjölmiðlar Tengdar fréttir 1.100 milljónir dugðu ekki fyrir enska boltann Tilboð Sýnar í sýningarrétt í enska boltanum næstu þrjú árin nam nærri átta milljónum evra, jafnvirði 1.100 milljóna króna, samkvæmt heimildum Markaðarins. 7. nóvember 2018 06:15 Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Talsmaður ferðaþjónustunnar þreyttur á „endemis væli“ Egils Helga Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
1.100 milljónir dugðu ekki fyrir enska boltann Tilboð Sýnar í sýningarrétt í enska boltanum næstu þrjú árin nam nærri átta milljónum evra, jafnvirði 1.100 milljóna króna, samkvæmt heimildum Markaðarins. 7. nóvember 2018 06:15