Til rannsóknar lögreglu fyrir að lemja mann sem reyndi að stela Lamborghini-bifreið hans Valur Páll Eiríksson skrifar 4. júlí 2021 23:30 El Shaarawy hefur leikið 29 landsleiki fyrir Ítalíu en komst ekki í EM-hópinn. vísir/getty Ítalinn Stephan El Shaarawy, sem leikur með Roma ítölsku A-deildinni í fótbolta, er undir rannsókn hjá lögreglu fyrir að kýla mann sem reyndi að stela Lamborghini-bifreið hans. Ítalskir miðlar greina frá málinu sem teygir sig aftur í febrúar á þessu ári þegar El Shaarawy var við tölvuleikjaspil ásamt félaga sínum Alessio Cerci, fyrrum leikmanns Roma, í setri þess síðarnefnda. Þrítugur maður frá Síle á þá að hafa brotið rúðu í Lamborghini bifreið El Shaarawy og ætlað að keyra á brott. El Shaarawy varð var við það, stökk út og hljóp manninn uppi þegar hann flúði af vettvangi, tók hann niður og hélt honum þar til lögreglumenn komu á staðinn. Þjófurinn var dæmdur í 16 mánaða fangelsi fyrir tilraun sína en hann hefur nú kvartað undan framgangi fótboltamannsins, og eru yfirvöld með málið til skoðunar. El Shaarawy mun mæta í skýrslutöku vegna málsins í vikunni. El Shaarawy er 28 ára gamall og sneri heim til Roma frá Shanghai Shenhua í Kína þar sem hann var á gríðarháum launum í tvö ár en spilaði aðeins 28 leiki. Hann sprakk út hjá AC Milan fyrir um tíu árum síðan og fór þaðan til Roma 2016 eftir misheppnaða lánsdvöl hjá Monaco í Frakklandi. Hann lék yfir 100 leiki fyrir Roma áður en hann hélt til Kína. Roma lenti í 7. sæti ítölsku deildarinnar í fyrra undir stjórn Paulo Fonseca sem var látinn fara. Við af honum tók Portúgalinn José Mourinho. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Danska“ félagið í MLS sigraði ríkjandi meistara í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Ítalskir miðlar greina frá málinu sem teygir sig aftur í febrúar á þessu ári þegar El Shaarawy var við tölvuleikjaspil ásamt félaga sínum Alessio Cerci, fyrrum leikmanns Roma, í setri þess síðarnefnda. Þrítugur maður frá Síle á þá að hafa brotið rúðu í Lamborghini bifreið El Shaarawy og ætlað að keyra á brott. El Shaarawy varð var við það, stökk út og hljóp manninn uppi þegar hann flúði af vettvangi, tók hann niður og hélt honum þar til lögreglumenn komu á staðinn. Þjófurinn var dæmdur í 16 mánaða fangelsi fyrir tilraun sína en hann hefur nú kvartað undan framgangi fótboltamannsins, og eru yfirvöld með málið til skoðunar. El Shaarawy mun mæta í skýrslutöku vegna málsins í vikunni. El Shaarawy er 28 ára gamall og sneri heim til Roma frá Shanghai Shenhua í Kína þar sem hann var á gríðarháum launum í tvö ár en spilaði aðeins 28 leiki. Hann sprakk út hjá AC Milan fyrir um tíu árum síðan og fór þaðan til Roma 2016 eftir misheppnaða lánsdvöl hjá Monaco í Frakklandi. Hann lék yfir 100 leiki fyrir Roma áður en hann hélt til Kína. Roma lenti í 7. sæti ítölsku deildarinnar í fyrra undir stjórn Paulo Fonseca sem var látinn fara. Við af honum tók Portúgalinn José Mourinho. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Danska“ félagið í MLS sigraði ríkjandi meistara í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira