Sjáðu mörk Englendinga gegn Úkraínu Valur Páll Eiríksson skrifar 3. júlí 2021 21:30 Englendingar voru með algjöra yfirburði í kvöld. Pool/Getty Images/Alessandro Garafallo England vann einkar öruggan 4-0 sigur á Úkraínu í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í kvöld. Eftir að hafa leitt 1-0 í hálfleik drápu þrjú mörk snemma í síðari hálfleiknum leikinn. Harry Kane kom Englandi í forystu snemma leiks áður en nafni hans Harry Maguire skoraði annað markið strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks. Fjórum mínútum síðar skoraði Harry Kane sitt annað mark og staðan orðin 3-0. Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, kom inn á sem varamaður skömmu síðar og hafði aðeins verið á vellinum í rúmar fimm mínútum þegar hann gerði endanlega út um leikinn með sínu fyrsta landsliðsmarki. Englendingar mæta Dönum í undanúrslitum keppninnar á miðvikudag. Mörkin fjögur má sjá í spilaranum að neðan. Klippa: Mörk England - Úkraína EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Þjóðhátíðarstemning á Ráðhústorginu Það er sannkölluð þjóðhátíðarstemming á Ráðhústorginu og á Strikinu í miðborg Kaupmannahafnar eftir 2-1 sigur Dana á Tékkum á EM í knattspyrnu í Aserbaídsjan fyrr í dag. Þúsundir manna eru saman komnar í miðborginni og syngja lag landsliðsins, þeyta þokulúðra og skreyta sig með dönsku fánalitunum. 3. júlí 2021 20:01 Sjáðu stoðsendingu Mæhle: „Eins og að setja yfirvaraskegg á Mónu Lísu að teikna inn á þetta“ Rætt var um magnaða stoðsendingu danska bakvarðarins Joakims Mæhle á félaga sinn Kasper Dolberg í 2-1 sigri Dana á Tékklandi í 8-liða úrslitum mótsins í dag. Mark Dolbergs skildi liðin að. 3. júlí 2021 19:00 Danir í undanúrslit í fjórða sinn Danmörk vann 2-1 sigur á Tékklandi í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í Bakú í Aserbaídsjan. Danir eru komnir í undanúrslit í fyrsta sinn í 29 ár. 3. júlí 2021 18:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Sjá meira
Harry Kane kom Englandi í forystu snemma leiks áður en nafni hans Harry Maguire skoraði annað markið strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks. Fjórum mínútum síðar skoraði Harry Kane sitt annað mark og staðan orðin 3-0. Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, kom inn á sem varamaður skömmu síðar og hafði aðeins verið á vellinum í rúmar fimm mínútum þegar hann gerði endanlega út um leikinn með sínu fyrsta landsliðsmarki. Englendingar mæta Dönum í undanúrslitum keppninnar á miðvikudag. Mörkin fjögur má sjá í spilaranum að neðan. Klippa: Mörk England - Úkraína EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Þjóðhátíðarstemning á Ráðhústorginu Það er sannkölluð þjóðhátíðarstemming á Ráðhústorginu og á Strikinu í miðborg Kaupmannahafnar eftir 2-1 sigur Dana á Tékkum á EM í knattspyrnu í Aserbaídsjan fyrr í dag. Þúsundir manna eru saman komnar í miðborginni og syngja lag landsliðsins, þeyta þokulúðra og skreyta sig með dönsku fánalitunum. 3. júlí 2021 20:01 Sjáðu stoðsendingu Mæhle: „Eins og að setja yfirvaraskegg á Mónu Lísu að teikna inn á þetta“ Rætt var um magnaða stoðsendingu danska bakvarðarins Joakims Mæhle á félaga sinn Kasper Dolberg í 2-1 sigri Dana á Tékklandi í 8-liða úrslitum mótsins í dag. Mark Dolbergs skildi liðin að. 3. júlí 2021 19:00 Danir í undanúrslit í fjórða sinn Danmörk vann 2-1 sigur á Tékklandi í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í Bakú í Aserbaídsjan. Danir eru komnir í undanúrslit í fyrsta sinn í 29 ár. 3. júlí 2021 18:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Sjá meira
Þjóðhátíðarstemning á Ráðhústorginu Það er sannkölluð þjóðhátíðarstemming á Ráðhústorginu og á Strikinu í miðborg Kaupmannahafnar eftir 2-1 sigur Dana á Tékkum á EM í knattspyrnu í Aserbaídsjan fyrr í dag. Þúsundir manna eru saman komnar í miðborginni og syngja lag landsliðsins, þeyta þokulúðra og skreyta sig með dönsku fánalitunum. 3. júlí 2021 20:01
Sjáðu stoðsendingu Mæhle: „Eins og að setja yfirvaraskegg á Mónu Lísu að teikna inn á þetta“ Rætt var um magnaða stoðsendingu danska bakvarðarins Joakims Mæhle á félaga sinn Kasper Dolberg í 2-1 sigri Dana á Tékklandi í 8-liða úrslitum mótsins í dag. Mark Dolbergs skildi liðin að. 3. júlí 2021 19:00
Danir í undanúrslit í fjórða sinn Danmörk vann 2-1 sigur á Tékklandi í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í Bakú í Aserbaídsjan. Danir eru komnir í undanúrslit í fyrsta sinn í 29 ár. 3. júlí 2021 18:00