Sjáðu markið: Hinn 17 ára Kristian skoraði fyrir aðallið Ajax Valur Páll Eiríksson skrifar 3. júlí 2021 19:56 Kristian er mikið efni. Getty Images/Soccrates/Angelo Blankespoor Hinn 17 ára gamli Kristian Hlynsson skoraði eitt marka hollenska stórliðsins Ajax í 6-0 sigri á Koninklijke í dag. Kristian spilaði allan síðari hálfleikinn með liðinu. Ajax varð Hollandsmeistari í vor og freistar þess að verja titilinn á komandi leiktíð. Undirbúningur hófst í dag með fyrsta æfingaleik leiktíðarinnar gegn neðari deildar liði Koninklijke. Brassinn David Neres hafði skorað þrennu og komið Ajax í 3-0 eftir aðeins 23 mínútur og Taylor bætti við marki á 24. mínútu. Danilo Pereira skoraði þá fimmta mark Ajax skömmu fyrir leikhlé. 51. Van Axel Dongen + Hlynsson = 6-0 #PreSeason #ajahfc pic.twitter.com/1er6iLYPrC— AFC Ajax (@AFCAjax) July 3, 2021 Ajax skipti gott sem öllu byrjunarliði sínu út í hálfleik og var Kristian á meðal þeirra sem kom inn á. Aðeins tæpar fimm mínútur voru liðnar þegar hann var kominn á blað með sjötta marki Ajax, sem var jafnframt síðasta markið í leiknum. Kristian hefur leikið með bæði unglinga- og U23-liði Ajax en COVID-19 faraldurinn hafði sitt að segja varðandi tímabilið í yngri liðunum í fyrra. Hann nýtur nú góðs af því að þónokkrir leikmenn Ajax eru í fríi eftir að hafa tekið þátt á EM og virðist ætla að grípa tækifærið báðum höndum. Kristian er bróður Ágústs Eðvalds Hlynssonar, leikmanns FH í Pepsi Max-deild karla. Öll mörkin úr leiknum má sjá hér. Hollenski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
Ajax varð Hollandsmeistari í vor og freistar þess að verja titilinn á komandi leiktíð. Undirbúningur hófst í dag með fyrsta æfingaleik leiktíðarinnar gegn neðari deildar liði Koninklijke. Brassinn David Neres hafði skorað þrennu og komið Ajax í 3-0 eftir aðeins 23 mínútur og Taylor bætti við marki á 24. mínútu. Danilo Pereira skoraði þá fimmta mark Ajax skömmu fyrir leikhlé. 51. Van Axel Dongen + Hlynsson = 6-0 #PreSeason #ajahfc pic.twitter.com/1er6iLYPrC— AFC Ajax (@AFCAjax) July 3, 2021 Ajax skipti gott sem öllu byrjunarliði sínu út í hálfleik og var Kristian á meðal þeirra sem kom inn á. Aðeins tæpar fimm mínútur voru liðnar þegar hann var kominn á blað með sjötta marki Ajax, sem var jafnframt síðasta markið í leiknum. Kristian hefur leikið með bæði unglinga- og U23-liði Ajax en COVID-19 faraldurinn hafði sitt að segja varðandi tímabilið í yngri liðunum í fyrra. Hann nýtur nú góðs af því að þónokkrir leikmenn Ajax eru í fríi eftir að hafa tekið þátt á EM og virðist ætla að grípa tækifærið báðum höndum. Kristian er bróður Ágústs Eðvalds Hlynssonar, leikmanns FH í Pepsi Max-deild karla. Öll mörkin úr leiknum má sjá hér.
Hollenski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira