Segist vera mun betri þjálfari í dag en hann var á þrennutímabilinu með Inter Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2021 14:01 Mourinho segist vera mun betri þjálfari í dag en hann var síðast þegar hann þjálfaði á Ítalíu og það með engum smá árangri. EPA-EFE/MASSIMO PERCOSSI Jose Mourinho, nýráðinn stjóri Roma, segir að hann sé betri þjálfari en síðast þegar hann þjálfaði á Ítalíu. Það var árið 2010 og hann gerði sér lítið fyrir og vann þrennuna með Inter; Meistaradeildina og ítölsku deildina og bikarinn. Mourinho var tilkynntur sem þjálfari Roma í sumar eftir að samningur Paulo Fonseca var ekki framlengdur í sumar. „Ég er mun betri þjálfari núna. Mér er alvara því ég held að í þessu starfi skiptir reynsla miklu máli. Reynslan gerir það að verkum að þú veist hvernig þú átt að takast við mismunandi stöður,“ sagði Mourinho. „Ég fór til Real Madrid sem var ótrúleg upplifun, þar sem ég uppfyllti drauminn að vinna á Ítalíu, Englandi og Spáni. Síðan fór ég aftur til Englands þar sem fjölskyldan mín var.“ Mourinho kom Tottenham í úrslitaleik enska bikarsins en var rekinn sex dögum fyrir leikinn. „Ég er meira segja með reynslu í að koma liði í úrslitaleik og fá ekki að stýra úrslitaleiknum sem ég hélt að myndi aldrei gerast á mínum ferli en það gerðist.“ „Svo með allri þessari reynslu og að læra með þessum góðu og slæmu augnablikum, þá er ég mun tilbúnari núna en ég var áður fyrr,“ sagði Móri. Jose Mourinho claims he is a 'much better' manager now than when he won the treble with Inter https://t.co/SQvhZN7DkP— MailOnline Sport (@MailSport) July 3, 2021 Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Það var árið 2010 og hann gerði sér lítið fyrir og vann þrennuna með Inter; Meistaradeildina og ítölsku deildina og bikarinn. Mourinho var tilkynntur sem þjálfari Roma í sumar eftir að samningur Paulo Fonseca var ekki framlengdur í sumar. „Ég er mun betri þjálfari núna. Mér er alvara því ég held að í þessu starfi skiptir reynsla miklu máli. Reynslan gerir það að verkum að þú veist hvernig þú átt að takast við mismunandi stöður,“ sagði Mourinho. „Ég fór til Real Madrid sem var ótrúleg upplifun, þar sem ég uppfyllti drauminn að vinna á Ítalíu, Englandi og Spáni. Síðan fór ég aftur til Englands þar sem fjölskyldan mín var.“ Mourinho kom Tottenham í úrslitaleik enska bikarsins en var rekinn sex dögum fyrir leikinn. „Ég er meira segja með reynslu í að koma liði í úrslitaleik og fá ekki að stýra úrslitaleiknum sem ég hélt að myndi aldrei gerast á mínum ferli en það gerðist.“ „Svo með allri þessari reynslu og að læra með þessum góðu og slæmu augnablikum, þá er ég mun tilbúnari núna en ég var áður fyrr,“ sagði Móri. Jose Mourinho claims he is a 'much better' manager now than when he won the treble with Inter https://t.co/SQvhZN7DkP— MailOnline Sport (@MailSport) July 3, 2021 Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira