Sungu til heiðurs Spinazzola í flugvélinni og rútunni eftir sigurinn Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2021 10:35 Spinazzola liggur eftir í tárum á meðan læknateymi Ítala bíður eftir börum. EPA-EFE/Stuart Franklin Leonardo Spinazzola, einn allra öflugasti leikmaður Ítalíu á EM, var borinn af velli í sigri Ítala á Belgíu í átta liða úrslitunum í gær. Spinazzola meiddist er hann tók sprett undir lokin en spekingar eru hræddir um að þessi 28 ára leikmaður hafi slitið hásin. Hann var eins og áður segir borinn af velli og það í tárum enda mikið áfall fyrir þennan vinstri fótar leikmann sem hafði átt ansi gott mót hingað til. Samkvæmt blaðamanninum Gianluca Di Marzio mun Spinazzola yfirgefa herbúðir ítalska liðsins og halda til Rómar með lækni ítalska landsliðsins. Samherjar hans í ítalska liðinu höfðu þó ekki gleymt honum í fagnaðarlátunum í gær því þeir sungu nafn hans bæði í fluginu og rútunni eftir leikinn. Ítalir eru komnir í undanúrslitin þar sem þeir mæta Spáni en leikið verður á Wembley á þriðjudag. The Azzurri cheering for Spinazzola on the bus after he tore his Achilles todayThis group is phenomenal. All for one, one for all pic.twitter.com/sCnDekYY9r— Italian Football TV (@IFTVofficial) July 2, 2021 Olé! Olé olé olé!Spina! Spina! 💙💙💙#Spinazzola #Nazionale 🇮🇹 #Azzurri #VivoAzzurro pic.twitter.com/Y17PYrh8pX— Nazionale Italiana ⭐️⭐️⭐️⭐️ (@Vivo_Azzurro) July 2, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira
Spinazzola meiddist er hann tók sprett undir lokin en spekingar eru hræddir um að þessi 28 ára leikmaður hafi slitið hásin. Hann var eins og áður segir borinn af velli og það í tárum enda mikið áfall fyrir þennan vinstri fótar leikmann sem hafði átt ansi gott mót hingað til. Samkvæmt blaðamanninum Gianluca Di Marzio mun Spinazzola yfirgefa herbúðir ítalska liðsins og halda til Rómar með lækni ítalska landsliðsins. Samherjar hans í ítalska liðinu höfðu þó ekki gleymt honum í fagnaðarlátunum í gær því þeir sungu nafn hans bæði í fluginu og rútunni eftir leikinn. Ítalir eru komnir í undanúrslitin þar sem þeir mæta Spáni en leikið verður á Wembley á þriðjudag. The Azzurri cheering for Spinazzola on the bus after he tore his Achilles todayThis group is phenomenal. All for one, one for all pic.twitter.com/sCnDekYY9r— Italian Football TV (@IFTVofficial) July 2, 2021 Olé! Olé olé olé!Spina! Spina! 💙💙💙#Spinazzola #Nazionale 🇮🇹 #Azzurri #VivoAzzurro pic.twitter.com/Y17PYrh8pX— Nazionale Italiana ⭐️⭐️⭐️⭐️ (@Vivo_Azzurro) July 2, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira