Katrín var með sprungu í lærlegg en ætlar að hlaupa tíu kílómetra Snorri Másson skrifar 3. júlí 2021 09:34 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir frá því á samfélagsmiðlum að hún hyggist hlaupa tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst. Það verður fyrir Píeta-samtökin, sem Katrín segist hafa valið eftir langa umhugsun. „Nú finnst einhverjum þetta vafalaust ekki neitt svakalegt markmið en fyrir mig er þetta stórmál enda hafði ég líklega ekki hlaupið svo langt í 25 ár – reyndar fundist ég vera í toppformi þegar ég náði að hlaupa fimm kílómetra með herkjum,“ skrifar Katrín á Facebook. Katrín hefur glímt við meiðsli í fæti í um ár en skrifar að fyrir skemmstu hafi hún rekist á Þórunni Rakel Gylfadóttur þjálfara á förnum vegi, sem hafi einsett sér að hjálpa henni í gegnum meiðslin. Forsætisráðherra átti úr vöndu að ráða þegar kom að því að velja málefni til að styrkja, skrifar hún. Píeta-samtökin urðu sem segir fyrir valinu, sem eru forvarnasamtök fyrir sjálfsvíg. „Flest þekkjum við líklega einhvern sem hefur svipt sig lífi – og öll viljum við koma í veg fyrir sjálfsvíg og styðja eftir fremsta megni við þau sem ganga í gegnum slíkar hugsanir. Það er mikilvægt að ræða þessi mál – orsakir sjálfsvíga og áhrifin sem þau geta haft á þau sem eftir lifa. Tökum þau mál upp á borðið – það er fyrsta skrefið,“ skrifar Katrín. Katrín hefur þegar safnað 15.000 krónum inni á vefsíðu Íslandsbanka. Síðuna má finna hér. Reykjavíkurmaraþon Hlaup Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
„Nú finnst einhverjum þetta vafalaust ekki neitt svakalegt markmið en fyrir mig er þetta stórmál enda hafði ég líklega ekki hlaupið svo langt í 25 ár – reyndar fundist ég vera í toppformi þegar ég náði að hlaupa fimm kílómetra með herkjum,“ skrifar Katrín á Facebook. Katrín hefur glímt við meiðsli í fæti í um ár en skrifar að fyrir skemmstu hafi hún rekist á Þórunni Rakel Gylfadóttur þjálfara á förnum vegi, sem hafi einsett sér að hjálpa henni í gegnum meiðslin. Forsætisráðherra átti úr vöndu að ráða þegar kom að því að velja málefni til að styrkja, skrifar hún. Píeta-samtökin urðu sem segir fyrir valinu, sem eru forvarnasamtök fyrir sjálfsvíg. „Flest þekkjum við líklega einhvern sem hefur svipt sig lífi – og öll viljum við koma í veg fyrir sjálfsvíg og styðja eftir fremsta megni við þau sem ganga í gegnum slíkar hugsanir. Það er mikilvægt að ræða þessi mál – orsakir sjálfsvíga og áhrifin sem þau geta haft á þau sem eftir lifa. Tökum þau mál upp á borðið – það er fyrsta skrefið,“ skrifar Katrín. Katrín hefur þegar safnað 15.000 krónum inni á vefsíðu Íslandsbanka. Síðuna má finna hér.
Reykjavíkurmaraþon Hlaup Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira