Banna sundhettur fyrir hár svartra á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2021 16:40 Alice Dearing má ekki nota sundhettu á Ólympíuleikunum í Tókýó sem er sérhönnuð fyrir svart sundfólk. Getty/Clive Rose/ Það er ekki sama hvaða sundhettu þú mætir með á Ólympíuleikana í Tókýó. Alþjóðasundsambandið hefur bannað ákveðna gerð sundhetta sem var ætlað til að hjálpa sundfólki með þykkt og mikið hár. Rök Alþjóðasambandsins fyrir banni sínu eru meðal annars að þessar sérhönnuðu sundhettur fylgi ekki eðlilegu formi höfuðsins. Aðrir sjá þetta ekki sem neitt annað en kynþáttafordóma. Black swimmers "disappointed and heartbroken" by decision to ban swimming cap from Olympics that's made to cover their hair https://t.co/KuXrLCQEWf— BBC News (World) (@BBCWorld) July 2, 2021 Sundhetturnar eru hannaðar af Soul Cap sem er fyrirtæki í eigu blökkumanna og hannaðar með svart fólk í huga. Þær voru hannaðar til að ráða betur við hár svarta sem er oft þykkara og umfangsmeira en hjá öðru sundfólki. Sundhetturnar eru mun stærri til að geta rúmað þykkari og meira hár.Getty/Kristin Palitza Sundkonan Alice Dearing, sem verður fyrsta svarta sundkonan til að keppa fyrir Breta á Ólympíuleikum, var áður í samvinnu við Soul Cap fyrirtækið í hönnuninni á sundhettunni. Svart sundfólk hefur hingað til verið í miklum minnihluti á stórmótum og reglugerðir sem þessi hjálpa ekki til að breyta því. FINA sagði ekki aðeins að umræddar sundhettur fylgi ekki náttúrulegu formi höfuðsins heldur einnig að eftir þeirra bestu vitneskju þá þurfi sundfólk á alþjóðlegum mótum ekki að nota sundhettur af þessari stærð og gerð. Þau hafi ekki gert það hingað til. Swim caps for Afro hair banned unsuitable for Olympics as not following the natural form of the head Who deemed White head/hair the natural form? White Supremacy is defining everything by Whiteness to the exclusion of othersCan you believe the Caucacity? #ThisIsWhyIResist https://t.co/3PzB5O2ZHs— Dr Shola Mos-Shogbamimu (@SholaMos1) June 30, 2021 Þessi ákvörðun hefur strax skiljanlega kallað á hörð viðbrögð frá samtökum blökkumanna sem þykir enn eitt dæmið um misrétti í garð þeirra. Danielle Obe, stofnandi sundsambands svartra, segir þetta mál vera dæmi um misrétti í íþróttinni. „Við teljum að þetta sýni og sanni skort á fjölbreytni í sportinu. Sundsambandið þarf að geta betur,“ sagði Danielle Obe. Obe segir að hinar venjulegu sundhettur séu hannaðar fyrir hár hvítra en þær henti ekki afróhári sem vex upp og ögrar oft þyngdaraflinu. Thank you to all the swimmers who have given their thoughts and experiences when it comes to the barriers to swimming - it's time for change #SwimForAll https://t.co/bw9Ytyi0Hk— SOUL CAP (@soulcapofficial) July 2, 2021 Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Rök Alþjóðasambandsins fyrir banni sínu eru meðal annars að þessar sérhönnuðu sundhettur fylgi ekki eðlilegu formi höfuðsins. Aðrir sjá þetta ekki sem neitt annað en kynþáttafordóma. Black swimmers "disappointed and heartbroken" by decision to ban swimming cap from Olympics that's made to cover their hair https://t.co/KuXrLCQEWf— BBC News (World) (@BBCWorld) July 2, 2021 Sundhetturnar eru hannaðar af Soul Cap sem er fyrirtæki í eigu blökkumanna og hannaðar með svart fólk í huga. Þær voru hannaðar til að ráða betur við hár svarta sem er oft þykkara og umfangsmeira en hjá öðru sundfólki. Sundhetturnar eru mun stærri til að geta rúmað þykkari og meira hár.Getty/Kristin Palitza Sundkonan Alice Dearing, sem verður fyrsta svarta sundkonan til að keppa fyrir Breta á Ólympíuleikum, var áður í samvinnu við Soul Cap fyrirtækið í hönnuninni á sundhettunni. Svart sundfólk hefur hingað til verið í miklum minnihluti á stórmótum og reglugerðir sem þessi hjálpa ekki til að breyta því. FINA sagði ekki aðeins að umræddar sundhettur fylgi ekki náttúrulegu formi höfuðsins heldur einnig að eftir þeirra bestu vitneskju þá þurfi sundfólk á alþjóðlegum mótum ekki að nota sundhettur af þessari stærð og gerð. Þau hafi ekki gert það hingað til. Swim caps for Afro hair banned unsuitable for Olympics as not following the natural form of the head Who deemed White head/hair the natural form? White Supremacy is defining everything by Whiteness to the exclusion of othersCan you believe the Caucacity? #ThisIsWhyIResist https://t.co/3PzB5O2ZHs— Dr Shola Mos-Shogbamimu (@SholaMos1) June 30, 2021 Þessi ákvörðun hefur strax skiljanlega kallað á hörð viðbrögð frá samtökum blökkumanna sem þykir enn eitt dæmið um misrétti í garð þeirra. Danielle Obe, stofnandi sundsambands svartra, segir þetta mál vera dæmi um misrétti í íþróttinni. „Við teljum að þetta sýni og sanni skort á fjölbreytni í sportinu. Sundsambandið þarf að geta betur,“ sagði Danielle Obe. Obe segir að hinar venjulegu sundhettur séu hannaðar fyrir hár hvítra en þær henti ekki afróhári sem vex upp og ögrar oft þyngdaraflinu. Thank you to all the swimmers who have given their thoughts and experiences when it comes to the barriers to swimming - it's time for change #SwimForAll https://t.co/bw9Ytyi0Hk— SOUL CAP (@soulcapofficial) July 2, 2021
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn