Guðni fullbólusettur og hvetur fólk til að styðja bólusetningarherferð Unicef Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. júní 2021 18:10 Guðni fékk seinni bóluefnasprautuna klæddur bol íslenska Ólympíuliðsins á Ólympíuleikunum í Rio De Janeiro árið 2016. Facebook/Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fékk í dag síðari sprautu bóluefnis AstraZeneca í dag. Þessu greinir hann frá á Facebook og skrifar að hann sé nú í hópi ríflega 65 prósenta Íslendinga sem eru orðnir fullbólusettir. „Létt var yfir fólki í Laugardalshöllinni og fagleg framganga starfsfólks vakti aðdáun og traust. Við megum gleðjast yfir þeim góða árangri sem fengist hefur með samstilltu átaki hér heima en munum um leið að til að stöðva útbreiðslu Covid-19 þarf að útrýma veirunni um allan heim,“ skrifar Guðni. Nú eru tæpir tveir mánuðir liðnir frá því að forsetinn fékk fyrsta bólusetningarskammtinn en athygli vakti í fyrra skiptið að Guðni var þá klæddur í HÚ! stuttermabol eftir Hugleik Dagsson. Stuttermabolur forsetans í þetta skiptið var ekki eins mikið skreyttur en hann var þó klæddur í stuttermabol frá Ólympíuleikunum í Ríó De Janeiro árið 2016, sem merktur er með íslenska fánanum. Þá hvatti Guðni almenning til að styrkja við verkefni Unicef, til að styðja við dreifingu bóluefna til fólks í efnaminni ríkjum. „Ég hvet þau sem eru aflögufær að senda SMS-ið COVID í númerið 1900 og styðja þar með dreifingu á bóluefnum til fólks í efnaminni ríkjum. Förum áfram varlega, sinnum eigin sóttvörnum og sýnum hvert öðru tillitssemi,“ skrifaði forsetinn. Bólusetningar Forseti Íslands Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hjálparstarf Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Sjá meira
„Létt var yfir fólki í Laugardalshöllinni og fagleg framganga starfsfólks vakti aðdáun og traust. Við megum gleðjast yfir þeim góða árangri sem fengist hefur með samstilltu átaki hér heima en munum um leið að til að stöðva útbreiðslu Covid-19 þarf að útrýma veirunni um allan heim,“ skrifar Guðni. Nú eru tæpir tveir mánuðir liðnir frá því að forsetinn fékk fyrsta bólusetningarskammtinn en athygli vakti í fyrra skiptið að Guðni var þá klæddur í HÚ! stuttermabol eftir Hugleik Dagsson. Stuttermabolur forsetans í þetta skiptið var ekki eins mikið skreyttur en hann var þó klæddur í stuttermabol frá Ólympíuleikunum í Ríó De Janeiro árið 2016, sem merktur er með íslenska fánanum. Þá hvatti Guðni almenning til að styrkja við verkefni Unicef, til að styðja við dreifingu bóluefna til fólks í efnaminni ríkjum. „Ég hvet þau sem eru aflögufær að senda SMS-ið COVID í númerið 1900 og styðja þar með dreifingu á bóluefnum til fólks í efnaminni ríkjum. Förum áfram varlega, sinnum eigin sóttvörnum og sýnum hvert öðru tillitssemi,“ skrifaði forsetinn.
Bólusetningar Forseti Íslands Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hjálparstarf Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Sjá meira