Ferðamenn streyma í hitann á Austurlandi Birgir Olgeirsson skrifar 30. júní 2021 10:56 Emma Líf Sigurðardottir var á meðal þeirra sem naut þess að vaða í Stuðlagili í gær. 26 stiga hiti og sannkölluð rjómablíða. Vísir/Vilhelm Hitinn gæti náð allt að 27 stigum í Fljótsdalshéraði á Austurlandi í dag. Hnúkaþeyrinn hefur leikið við þann landshluta og mun halda því áfram fram að helgi. Ferðamenn hafa þefað uppi veðrið og þyrpast nú þangað. Tuttugu og þriggja stiga hiti var á Reyðarfirði klukkan átta í morgun og stefnir í ansi góðan dag fyrir austan og næstu daga en þá mun hitinn færast yfir á norðanvert landið. „Þetta eru þessi áhrif sem við köllum hnúkaþey og við erum með stóra og sterka hæð sunnanmegin við landið sem drífur þessar suðvestlægu og vestlægu áttir. Þannig að við fáum hérna rakann úr hafinu og skýin og súldina á vestanverðu landinu. Lágskýjað og frekar jafnan hita á meðan loftið þornar á leiðinni yfir hálendið. Skýin hverfa og þeir fá stærri sveiflu í hita, það verður kaldara á nótunni en á móti talsvert hlýjara á daginn. Við munum sjá 26 til 27 stiga hita í Fljótsdalshéraðinu í dag,“ segir Páll Ágúst Þórarinsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hiti hefur mest náð 30,5 stigum á Teigarhorni í Berufirði í júní árið 1939. Páll á ekki von á því að það met verði slegið í þessari viku. Frá Egilsstöðum.Vísir/Vilhelm Bæjarstjóri Múlaþings segir veðrið hafa verið yndislegt undanfarna daga og ferðamenn streymi á svæðið. „Þetta hefur verið ágætt. Við erum að vísu von góðu veðri á sumrin. Við erum mjög sátt við þetta veður og verðum vör við ferðmenn víðsvegar af landinu og trúlega hefur veðrið eitthvað með það að gera,“ segir Björn Ingimarsson, bæjarstjóri. „Það er nóg af fólki hérna og við reynum að vera undir það búin. Mér sýnist tjaldsvæðin hér á Egilsstöðum, í Fellabæ og á Hallormsstað séu ágætlega nýtt,“ segir Björn. Veður Múlaþing Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Sjá meira
Tuttugu og þriggja stiga hiti var á Reyðarfirði klukkan átta í morgun og stefnir í ansi góðan dag fyrir austan og næstu daga en þá mun hitinn færast yfir á norðanvert landið. „Þetta eru þessi áhrif sem við köllum hnúkaþey og við erum með stóra og sterka hæð sunnanmegin við landið sem drífur þessar suðvestlægu og vestlægu áttir. Þannig að við fáum hérna rakann úr hafinu og skýin og súldina á vestanverðu landinu. Lágskýjað og frekar jafnan hita á meðan loftið þornar á leiðinni yfir hálendið. Skýin hverfa og þeir fá stærri sveiflu í hita, það verður kaldara á nótunni en á móti talsvert hlýjara á daginn. Við munum sjá 26 til 27 stiga hita í Fljótsdalshéraðinu í dag,“ segir Páll Ágúst Þórarinsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hiti hefur mest náð 30,5 stigum á Teigarhorni í Berufirði í júní árið 1939. Páll á ekki von á því að það met verði slegið í þessari viku. Frá Egilsstöðum.Vísir/Vilhelm Bæjarstjóri Múlaþings segir veðrið hafa verið yndislegt undanfarna daga og ferðamenn streymi á svæðið. „Þetta hefur verið ágætt. Við erum að vísu von góðu veðri á sumrin. Við erum mjög sátt við þetta veður og verðum vör við ferðmenn víðsvegar af landinu og trúlega hefur veðrið eitthvað með það að gera,“ segir Björn Ingimarsson, bæjarstjóri. „Það er nóg af fólki hérna og við reynum að vera undir það búin. Mér sýnist tjaldsvæðin hér á Egilsstöðum, í Fellabæ og á Hallormsstað séu ágætlega nýtt,“ segir Björn.
Veður Múlaþing Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Sjá meira