Ferðamenn streyma í hitann á Austurlandi Birgir Olgeirsson skrifar 30. júní 2021 10:56 Emma Líf Sigurðardottir var á meðal þeirra sem naut þess að vaða í Stuðlagili í gær. 26 stiga hiti og sannkölluð rjómablíða. Vísir/Vilhelm Hitinn gæti náð allt að 27 stigum í Fljótsdalshéraði á Austurlandi í dag. Hnúkaþeyrinn hefur leikið við þann landshluta og mun halda því áfram fram að helgi. Ferðamenn hafa þefað uppi veðrið og þyrpast nú þangað. Tuttugu og þriggja stiga hiti var á Reyðarfirði klukkan átta í morgun og stefnir í ansi góðan dag fyrir austan og næstu daga en þá mun hitinn færast yfir á norðanvert landið. „Þetta eru þessi áhrif sem við köllum hnúkaþey og við erum með stóra og sterka hæð sunnanmegin við landið sem drífur þessar suðvestlægu og vestlægu áttir. Þannig að við fáum hérna rakann úr hafinu og skýin og súldina á vestanverðu landinu. Lágskýjað og frekar jafnan hita á meðan loftið þornar á leiðinni yfir hálendið. Skýin hverfa og þeir fá stærri sveiflu í hita, það verður kaldara á nótunni en á móti talsvert hlýjara á daginn. Við munum sjá 26 til 27 stiga hita í Fljótsdalshéraðinu í dag,“ segir Páll Ágúst Þórarinsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hiti hefur mest náð 30,5 stigum á Teigarhorni í Berufirði í júní árið 1939. Páll á ekki von á því að það met verði slegið í þessari viku. Frá Egilsstöðum.Vísir/Vilhelm Bæjarstjóri Múlaþings segir veðrið hafa verið yndislegt undanfarna daga og ferðamenn streymi á svæðið. „Þetta hefur verið ágætt. Við erum að vísu von góðu veðri á sumrin. Við erum mjög sátt við þetta veður og verðum vör við ferðmenn víðsvegar af landinu og trúlega hefur veðrið eitthvað með það að gera,“ segir Björn Ingimarsson, bæjarstjóri. „Það er nóg af fólki hérna og við reynum að vera undir það búin. Mér sýnist tjaldsvæðin hér á Egilsstöðum, í Fellabæ og á Hallormsstað séu ágætlega nýtt,“ segir Björn. Veður Múlaþing Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Fleiri fréttir Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Sjá meira
Tuttugu og þriggja stiga hiti var á Reyðarfirði klukkan átta í morgun og stefnir í ansi góðan dag fyrir austan og næstu daga en þá mun hitinn færast yfir á norðanvert landið. „Þetta eru þessi áhrif sem við köllum hnúkaþey og við erum með stóra og sterka hæð sunnanmegin við landið sem drífur þessar suðvestlægu og vestlægu áttir. Þannig að við fáum hérna rakann úr hafinu og skýin og súldina á vestanverðu landinu. Lágskýjað og frekar jafnan hita á meðan loftið þornar á leiðinni yfir hálendið. Skýin hverfa og þeir fá stærri sveiflu í hita, það verður kaldara á nótunni en á móti talsvert hlýjara á daginn. Við munum sjá 26 til 27 stiga hita í Fljótsdalshéraðinu í dag,“ segir Páll Ágúst Þórarinsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hiti hefur mest náð 30,5 stigum á Teigarhorni í Berufirði í júní árið 1939. Páll á ekki von á því að það met verði slegið í þessari viku. Frá Egilsstöðum.Vísir/Vilhelm Bæjarstjóri Múlaþings segir veðrið hafa verið yndislegt undanfarna daga og ferðamenn streymi á svæðið. „Þetta hefur verið ágætt. Við erum að vísu von góðu veðri á sumrin. Við erum mjög sátt við þetta veður og verðum vör við ferðmenn víðsvegar af landinu og trúlega hefur veðrið eitthvað með það að gera,“ segir Björn Ingimarsson, bæjarstjóri. „Það er nóg af fólki hérna og við reynum að vera undir það búin. Mér sýnist tjaldsvæðin hér á Egilsstöðum, í Fellabæ og á Hallormsstað séu ágætlega nýtt,“ segir Björn.
Veður Múlaþing Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Fleiri fréttir Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Sjá meira