Nik Chamberlain: Í heildina vorum við betra liðið og áttum skilið að vinna Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 29. júní 2021 20:46 Nik Chamberlain Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var sáttur með frammistöðuna hjá sínum stelpum eftir 2-1 sigur á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. „Ég er mjög ánægður með sigurinn. Það er erfitt að koma til Vestmannaeyja, þannig að koma hingað og sækja þrjá punkta var frábært og við áttum það fyllilega skilið. Þrátt fyrir að þær fengu tvö víti og við vörðumst vel þá í heildina vorum við betra liðið og áttum skilið að vinna,“ sagði Nik eftir leik. Þrátt fyrir að vera einu marki undir þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks hefði Nik ekki viljað gera neitt öðruvísi. „Þær voru öflugar í skyndisóknum og þéttar fyrir sem við vissum að þær yrðu. Það var ekkert sem við hefðum getað gert öðruvísi þar. Við höfðum tækifæri á að koma okkur yfir en við erum að sýna góðan karakter og sækja stigin.“ Um miðbik síðari hálfleiks virtist sem að Shaelan Grace Murison Brown, leikmaður Þróttar, hafi misstigið sig og var hún sótt af sjúkrabíl stuttu seinna. „Ég veit ekkert enn. Stelpurnar á vellinum segja að það hafi heyrst smellur og við erum að vona að þetta sé ekkert alvarlegt en það er of snemmt að segja til um það.“ Næsti leikur er á móti Breiðablik og fer hann fram 6. júlí. Nik segir stöðuna á liðinu góða fyrir þann leik. „Við erum góðar. Við komum hingað og sóttum þrjú stig. Við fáum Breiðablik næst og það verður erfitt en það er fínt að við fáum viku frí fyrir næsta leik. Við erum búnar að spila 2 leiki á grasi á fjórum dögum og við erum ekki vanar að spila á grasi. Stelpurnar eru orðnar þreyttar þannig að vika í næsta leik er kærkomið.“ Íslenski boltinn ÍBV Þróttur Reykjavík Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með sigurinn. Það er erfitt að koma til Vestmannaeyja, þannig að koma hingað og sækja þrjá punkta var frábært og við áttum það fyllilega skilið. Þrátt fyrir að þær fengu tvö víti og við vörðumst vel þá í heildina vorum við betra liðið og áttum skilið að vinna,“ sagði Nik eftir leik. Þrátt fyrir að vera einu marki undir þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks hefði Nik ekki viljað gera neitt öðruvísi. „Þær voru öflugar í skyndisóknum og þéttar fyrir sem við vissum að þær yrðu. Það var ekkert sem við hefðum getað gert öðruvísi þar. Við höfðum tækifæri á að koma okkur yfir en við erum að sýna góðan karakter og sækja stigin.“ Um miðbik síðari hálfleiks virtist sem að Shaelan Grace Murison Brown, leikmaður Þróttar, hafi misstigið sig og var hún sótt af sjúkrabíl stuttu seinna. „Ég veit ekkert enn. Stelpurnar á vellinum segja að það hafi heyrst smellur og við erum að vona að þetta sé ekkert alvarlegt en það er of snemmt að segja til um það.“ Næsti leikur er á móti Breiðablik og fer hann fram 6. júlí. Nik segir stöðuna á liðinu góða fyrir þann leik. „Við erum góðar. Við komum hingað og sóttum þrjú stig. Við fáum Breiðablik næst og það verður erfitt en það er fínt að við fáum viku frí fyrir næsta leik. Við erum búnar að spila 2 leiki á grasi á fjórum dögum og við erum ekki vanar að spila á grasi. Stelpurnar eru orðnar þreyttar þannig að vika í næsta leik er kærkomið.“
Íslenski boltinn ÍBV Þróttur Reykjavík Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjá meira