Vonarstjarna Stjörnunnar gleymdi hvað hann var gamall og sagðist eiga fleiri trikk í pokahorninu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júní 2021 16:00 Eggert Aron Guðmundsson, vonarstjarna Stjörnunnar. Skjáskot Eggert Aron Guðmundsson nýtti svo sannarlega tækifærið er hann kom inn af bekknum í leik KR og Stjörnunnar í Pepsi Max deildinni. Þessi 17 ára gamli táningur gerði sér lítið fyrir og skoraði sigurmarkið ásamt því að ógna sífellt með hraða sínum og krafti. Eggert Aron – sem er barnabarn Eggerts Magnússonar, fyrrum formanni KSÍ sem og enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham United – átti frábæran leik í Vesturbænum. Hann kom inn fyrir miðvörðinn Björn Berg Bryde undir lok fyrri hálfleiks. Eyjólfur Héðinsson fór í miðvörð og Eggert Aron á miðjuna. Þar gerði hann KR-ingum lífið leitt og tryggði á endanum frækinn sigur Stjörnunnar. „Þetta var bara ógeðslega gaman. Gaman að fá traustið til að spila, það er ekkert sjálfsagt að vera 16 – nei ég meina 17 ára – og koma inn á,“ sagði Eggert Aron um tilfinninguna um að skora sigurmarkið í Frostaskjóli. „Þetta er svona mitt trikk, að þykjast skjóta og varnarmaðurinn býst ekki við því. Geggjað gaman,“ sagði táningurinn um markið sem var einkar snoturt. En á Eggert Aron einhver fleiri trikk í bókinni svona fyrst alþjóð getur séð hans aðal trikk í spilaranum hér að neðan. „Jájá, örugglega sko – skæri og svona,“ sagði Aron Eggert og glotti áður en hann var nánast rekinn inn í klefa af samherjum sínum til að fagna sigrinum. Mark Eggerts Arons sem og viðtal eftir leik má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sigurmark Stjörnunnar og viðtal við Eggert Aron Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Stjarnan er þannig félag að það er aðeins litið upp á við „Það bara eiginlega ekkert betra en að vinna á KR vellinum, held ég. Geggjaðar aðstæður, algjört logn og flottur völlur. Þannig þetta er bara geggjað, “ sagði sigurreifur Haraldur Björnsson að loknum 2-1 endurkomu sigri Stjörnunnar á KR í kvöld. 28. júní 2021 21:35 Lof og last 11. umferðar: Sævar sýndi snilli sína, vonarstjarna skaut upp kollinum og slakt gengi á heimavelli Elleftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld samkvæmt vef KSÍ. Það hefur mikið gengið á síðustu tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 29. júní 2021 13:31 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Sjá meira
Eggert Aron – sem er barnabarn Eggerts Magnússonar, fyrrum formanni KSÍ sem og enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham United – átti frábæran leik í Vesturbænum. Hann kom inn fyrir miðvörðinn Björn Berg Bryde undir lok fyrri hálfleiks. Eyjólfur Héðinsson fór í miðvörð og Eggert Aron á miðjuna. Þar gerði hann KR-ingum lífið leitt og tryggði á endanum frækinn sigur Stjörnunnar. „Þetta var bara ógeðslega gaman. Gaman að fá traustið til að spila, það er ekkert sjálfsagt að vera 16 – nei ég meina 17 ára – og koma inn á,“ sagði Eggert Aron um tilfinninguna um að skora sigurmarkið í Frostaskjóli. „Þetta er svona mitt trikk, að þykjast skjóta og varnarmaðurinn býst ekki við því. Geggjað gaman,“ sagði táningurinn um markið sem var einkar snoturt. En á Eggert Aron einhver fleiri trikk í bókinni svona fyrst alþjóð getur séð hans aðal trikk í spilaranum hér að neðan. „Jájá, örugglega sko – skæri og svona,“ sagði Aron Eggert og glotti áður en hann var nánast rekinn inn í klefa af samherjum sínum til að fagna sigrinum. Mark Eggerts Arons sem og viðtal eftir leik má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sigurmark Stjörnunnar og viðtal við Eggert Aron Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Stjarnan er þannig félag að það er aðeins litið upp á við „Það bara eiginlega ekkert betra en að vinna á KR vellinum, held ég. Geggjaðar aðstæður, algjört logn og flottur völlur. Þannig þetta er bara geggjað, “ sagði sigurreifur Haraldur Björnsson að loknum 2-1 endurkomu sigri Stjörnunnar á KR í kvöld. 28. júní 2021 21:35 Lof og last 11. umferðar: Sævar sýndi snilli sína, vonarstjarna skaut upp kollinum og slakt gengi á heimavelli Elleftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld samkvæmt vef KSÍ. Það hefur mikið gengið á síðustu tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 29. júní 2021 13:31 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Sjá meira
Stjarnan er þannig félag að það er aðeins litið upp á við „Það bara eiginlega ekkert betra en að vinna á KR vellinum, held ég. Geggjaðar aðstæður, algjört logn og flottur völlur. Þannig þetta er bara geggjað, “ sagði sigurreifur Haraldur Björnsson að loknum 2-1 endurkomu sigri Stjörnunnar á KR í kvöld. 28. júní 2021 21:35
Lof og last 11. umferðar: Sævar sýndi snilli sína, vonarstjarna skaut upp kollinum og slakt gengi á heimavelli Elleftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld samkvæmt vef KSÍ. Það hefur mikið gengið á síðustu tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 29. júní 2021 13:31