Smit heillaði sérfræðinganna: „Versti staður fyrir markmann að fá boltann“ Sindri Sverrisson skrifar 29. júní 2021 10:30 Guy Smit hefur staðið sig vel í marki Leiknis og átt sinn þátt í ágætu gengi nýliðanna það sem af er sumri. vísir/hulda margrét Hollenski markvörðurinn Guy Smit átti stóran þátt í því að Víkingur tapaði í fyrsta sinn í sumar, með frábærum markvörslum fyrir Leiknismenn í Pepsi Max-deildinni í gærkvöld. Í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport skoðuðu Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar hans hluta af markvörslum Smits í leiknum, sem Leiknir vann 2-1. Smit var til að mynda fljótur á fætur eftir að hafa varið skot Karls Friðleifs Gunnarssonar og náði að slá skalla Erlings Agnarssonar. Síðar varði hann svo skalla Karls af stuttu færi: „Þetta er frábær markvarsla. Þetta er versti staður fyrir markmann að fá boltann,“ sagði Þorkell Máni Pétursson. Jón Þór Hauksson tók undir: „Sjáið hvað hann er „sharp“. Sjáið hvað hann er fljótur niður í síðasta skallanum sem hann ver, og hvað hann er fljótur upp þegar hann ver skallann frá Erlingi.“ Klippa: Stúkan: Markvörslur Guy Smit Innslagið má sjá hér að ofan en leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og áskrifendur geta horft á hann allan á síðu Pepsi Max-deildarinnar í vefsjónvarpinu á stod2.is. Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir „Sögðu okkur að vera graðari“ „Þetta var mjög mikilvægur sigur,“ sagði Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis, eftir að liðið varð fyrst allra til að vinna Víking í sumar með 2-1 sigri í Breiðholti í kvöld, í 10. umferð Pepsi Max-deildarinnar í fótbolta. 28. júní 2021 22:12 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - Víkingur 2-1 | Leiknismenn fyrstir til að leggja Víkinga að velli Leiknir vann torsóttan en afar góðan sigur á Víkingum, 2-1, í tíundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta. 28. júní 2021 22:50 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport skoðuðu Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar hans hluta af markvörslum Smits í leiknum, sem Leiknir vann 2-1. Smit var til að mynda fljótur á fætur eftir að hafa varið skot Karls Friðleifs Gunnarssonar og náði að slá skalla Erlings Agnarssonar. Síðar varði hann svo skalla Karls af stuttu færi: „Þetta er frábær markvarsla. Þetta er versti staður fyrir markmann að fá boltann,“ sagði Þorkell Máni Pétursson. Jón Þór Hauksson tók undir: „Sjáið hvað hann er „sharp“. Sjáið hvað hann er fljótur niður í síðasta skallanum sem hann ver, og hvað hann er fljótur upp þegar hann ver skallann frá Erlingi.“ Klippa: Stúkan: Markvörslur Guy Smit Innslagið má sjá hér að ofan en leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og áskrifendur geta horft á hann allan á síðu Pepsi Max-deildarinnar í vefsjónvarpinu á stod2.is.
Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir „Sögðu okkur að vera graðari“ „Þetta var mjög mikilvægur sigur,“ sagði Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis, eftir að liðið varð fyrst allra til að vinna Víking í sumar með 2-1 sigri í Breiðholti í kvöld, í 10. umferð Pepsi Max-deildarinnar í fótbolta. 28. júní 2021 22:12 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - Víkingur 2-1 | Leiknismenn fyrstir til að leggja Víkinga að velli Leiknir vann torsóttan en afar góðan sigur á Víkingum, 2-1, í tíundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta. 28. júní 2021 22:50 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
„Sögðu okkur að vera graðari“ „Þetta var mjög mikilvægur sigur,“ sagði Sævar Atli Magnússon, fyrirliði Leiknis, eftir að liðið varð fyrst allra til að vinna Víking í sumar með 2-1 sigri í Breiðholti í kvöld, í 10. umferð Pepsi Max-deildarinnar í fótbolta. 28. júní 2021 22:12
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - Víkingur 2-1 | Leiknismenn fyrstir til að leggja Víkinga að velli Leiknir vann torsóttan en afar góðan sigur á Víkingum, 2-1, í tíundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta. 28. júní 2021 22:50