Telja sig geta bjargað Suðurstrandarvegi með hraunbrú Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. júní 2021 19:30 Hægt er að bjarga Suðurstrandarvegi með svokallaðri hraunbrú yfir veginn, að sögn Magnúsar Rannvers Rafnssonar, verkfræðings og framkvæmdastjóra Línudans ehf. Magnús og aðrir verkfræðingar hjá Verkfræðistofu Suðurnesja hafa lagt fram tillögu um brúna til almannavarna. Hann segir verkefnið bæði einfalt og fljótlegt í framkvæmd. „Þetta er mannvirki sem ver veginn og ef hraun vill fljóta að þessum vegi þá tekur mannvirkið í raun við og færir það yfir veginn,“ segir Magnús. Þannig er hugmyndin að byggja varnargarða sem geta stýrt hraunflæði inn í ákveðinn farveg og stystu leið út í sjó. Í framhaldinu að byggja brú með römpum á hliðum yfir Suðurstrandarveg sem leiðir hægfljótandi hraunið yfir veginn. „Hugmyndin er að það sé hægt að stýra þessu þannig að hraunið fari á tiltekinn stað eða tiltekið afmarkað svæði þangað sem líklegt er að hraunið fari. Þannig er til dæmis hægt að nota þessa leiðigarða sem hafa verið settir upp. Það er auðvitað margt óvíst í þessu enn þá en með nokkurri vissu er hægt að segja að svona er hægt að verja veginn.“ Hann segir kostina marga. Hægt verði að halda Suðurstrandarvegi opnum, þó eldgosið vari í mörg ár. Þá verði opin leið sem myndi öruggt skjól fyrir vatnslagnir, rafmagn og ljósleiðara og að mannvirkið sé hægt að framlengja í báðar áttir, eftir því hvernig hraunið vill helst flæða. Þá verði þarna í framtíðinni jarðgöng, svo dæmi séu tekinn. Aðspurður segir hann litlar líkur á að hraunið taki brúna með sér. „Eðlisþungi hraunsins er í sjálfu sér ekki mjög mikill og ég tel mjög líklegt aðþað sé hægt aðútfæra þarna tiltölulega einfalt mannvirki sem tekur viðþessu,“ segir Magnús. Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
„Þetta er mannvirki sem ver veginn og ef hraun vill fljóta að þessum vegi þá tekur mannvirkið í raun við og færir það yfir veginn,“ segir Magnús. Þannig er hugmyndin að byggja varnargarða sem geta stýrt hraunflæði inn í ákveðinn farveg og stystu leið út í sjó. Í framhaldinu að byggja brú með römpum á hliðum yfir Suðurstrandarveg sem leiðir hægfljótandi hraunið yfir veginn. „Hugmyndin er að það sé hægt að stýra þessu þannig að hraunið fari á tiltekinn stað eða tiltekið afmarkað svæði þangað sem líklegt er að hraunið fari. Þannig er til dæmis hægt að nota þessa leiðigarða sem hafa verið settir upp. Það er auðvitað margt óvíst í þessu enn þá en með nokkurri vissu er hægt að segja að svona er hægt að verja veginn.“ Hann segir kostina marga. Hægt verði að halda Suðurstrandarvegi opnum, þó eldgosið vari í mörg ár. Þá verði opin leið sem myndi öruggt skjól fyrir vatnslagnir, rafmagn og ljósleiðara og að mannvirkið sé hægt að framlengja í báðar áttir, eftir því hvernig hraunið vill helst flæða. Þá verði þarna í framtíðinni jarðgöng, svo dæmi séu tekinn. Aðspurður segir hann litlar líkur á að hraunið taki brúna með sér. „Eðlisþungi hraunsins er í sjálfu sér ekki mjög mikill og ég tel mjög líklegt aðþað sé hægt aðútfæra þarna tiltölulega einfalt mannvirki sem tekur viðþessu,“ segir Magnús.
Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira