Hamingjuóskum rigndi yfir Þórsara: „Besta bikarafhending allra tíma“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2021 09:01 Gleðin var við völd í Þorlákshöfn í kvöld. vísir/hulda margrét Þór Þorlákshöfn varð í gær Íslandsmeistari í fyrsta sinn er liðið hafði betur gegn Keflavík í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Þór hafði unnið tvo fyrstu leikina en Keflvíkingar svöruðu í síðasta leik í Reykjanesbæ. Einhverjir bjuggust þá við endurkomu Keflvíkinga. Þórsarar voru ekki á sama máli og eftir jafnan fyrri hálfleik voru heimamenn í Þorlákshöfn sterkari í síðari hálfleik og kláruðu einvígið. Lokatölurnar urðu 81-66 sigur Þórs og er því liðið Íslandsmeistari í körfubolta í fyrsta sinn. Margar kveðjur bárust liðinu, þjálfarateyminu og fleirum á Twitter í gærkvöldi en hér að neðan má sjá brot af þeim. Þessi sæti strákur með moppuna þarna árið 2011 setti 15 stig í kvöld og er ástæðan fyrir því að Þór Þorlákshöfn eru Íslandsmeistarar. pic.twitter.com/SEThhRbZAf— Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) June 25, 2021 Frábært að fylgjast með Þórsurum sigla þessu heim. Ósvikin einlæg gleði þarna og þrotlaus vinna sjálfboðaliða og heimafólks að skila sér í titli. Svo er líka alltaf gaman að sjá Keflavík tapa#korfubolti— Siggeir F. Ævarsson (@siggeirslayer) June 25, 2021 Drungi minn😍😍 pic.twitter.com/hoh9Go4cca— damir muminovic (@damirmuminovic) June 25, 2021 Aldrei kunnað vel við lið í grænu en þetta Þorlákshafnarlið! Úff, geggjaðir! 👏🏻👏🏻👏🏻 #korfubolti— Vilhjálmur (@Siggeirsson) June 25, 2021 Við erum Íslandsmeistarar 💚— Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) June 25, 2021 Til hamingju Þorlákshöfn🏆, Lárus þjálfari búinn að byggja ótrúlega liðsheild á stuttum tíma. Þeir sem hrífast ekki með þessu liði eru tilfinninga-lausir 🤩 pic.twitter.com/RxrMVKcKMq— Gummi Ben (@GummiBen) June 25, 2021 Þessi 2001 módel á suðurlandinu, fyrst Haukur Þrastarson og svo Styrmir Snær.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) June 25, 2021 Til hamingju Þór Þorlákshöfn. Geggjað afrek. Frábært lið. Liðsheildin stórkostleg.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 25, 2021 MVP,MVP,MVP #körfubolti #dominosdeildin pic.twitter.com/OBfjoo0Cun— Teitur Örlygsson (@teitur11) June 25, 2021 Þór Fuckin Þorlákshöfn! Labba i Undralandi Halldórs Garðars í kvöld. Við þá sem komu seint a lestina segi ég líka til hamingju 🙌🙌— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) June 25, 2021 Eitt mesta afrek í íslenskri íþróttasögu. Ómögulegt að hrífast ekki með þessu Þórsliði.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) June 25, 2021 Mig langar að djamma í Þorlákshöfn í kvöld ☹️— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 25, 2021 Magnað! Til hamingju Þór 🏀 pic.twitter.com/P0umUYzSRl— Aron Einar (@ronnimall) June 25, 2021 Þorlákshöfn. Takk.— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 25, 2021 Queen Jóhanna Hjartar💚 Hún og hennar fjölskylda eiga svo mikið í þessu. Toppfólk sem á þetta svo innilega skilið. 🐉🐲 pic.twitter.com/hHiSuL4oqM— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 25, 2021 Ég táraðist með Þórsurum....Þekki engan þarna, var á Spáni með einhverjum þeirra thats it. Ég held að þjóðin hafi sjaldan haldið jafn mikið með öðru liðinu. Geggjað— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 25, 2021 Þetta er einhver besta bikarafhending allra tíma. Það er hver einasti íbúi Þorlákshafnar búin að lyfta þessum bikar.— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 25, 2021 Ótrúlegt tímabil í körfunni. Einstakt afrek hjá Þórsurum. Innilega til hamingju allir sem koma að. Forréttindi að fá að horfa á þessa íþrótt og koma að umfjöllun um þessa skemmtilegustu deild heims. #körfubolti #dominosdeildin— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) June 25, 2021 Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Ölfus Tengdar fréttir Styrmir Snær: Það eru bókstaflega allir hérna Styrmir Snær Þrastarson vissi eiginlega ekki alveg hvernig hann átti að haga sér eftir að Þór Þorlákshöfn tryggði sér titilinn 25. júní 2021 22:42 Adomas Drungilas valinn verðmætasti leikmaðurinn Adomas Drungilas, leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn, var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla. Hann átti stórleik þegar Þórsarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. 25. júní 2021 22:34 Leik lokið: Þór - Keflavík 81-66 | Þórsarar Íslandsmeistarar í fyrsta sinn Þór Þorlákshöfn varð Íslandmeistari í körfubolta í fyrsta sinn með sigri gegn Keflavík en liðin mættust í fjórða leik úrslitaeinvígisins í kvöld. 25. júní 2021 23:32 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur Sjá meira
Þór hafði unnið tvo fyrstu leikina en Keflvíkingar svöruðu í síðasta leik í Reykjanesbæ. Einhverjir bjuggust þá við endurkomu Keflvíkinga. Þórsarar voru ekki á sama máli og eftir jafnan fyrri hálfleik voru heimamenn í Þorlákshöfn sterkari í síðari hálfleik og kláruðu einvígið. Lokatölurnar urðu 81-66 sigur Þórs og er því liðið Íslandsmeistari í körfubolta í fyrsta sinn. Margar kveðjur bárust liðinu, þjálfarateyminu og fleirum á Twitter í gærkvöldi en hér að neðan má sjá brot af þeim. Þessi sæti strákur með moppuna þarna árið 2011 setti 15 stig í kvöld og er ástæðan fyrir því að Þór Þorlákshöfn eru Íslandsmeistarar. pic.twitter.com/SEThhRbZAf— Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) June 25, 2021 Frábært að fylgjast með Þórsurum sigla þessu heim. Ósvikin einlæg gleði þarna og þrotlaus vinna sjálfboðaliða og heimafólks að skila sér í titli. Svo er líka alltaf gaman að sjá Keflavík tapa#korfubolti— Siggeir F. Ævarsson (@siggeirslayer) June 25, 2021 Drungi minn😍😍 pic.twitter.com/hoh9Go4cca— damir muminovic (@damirmuminovic) June 25, 2021 Aldrei kunnað vel við lið í grænu en þetta Þorlákshafnarlið! Úff, geggjaðir! 👏🏻👏🏻👏🏻 #korfubolti— Vilhjálmur (@Siggeirsson) June 25, 2021 Við erum Íslandsmeistarar 💚— Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) June 25, 2021 Til hamingju Þorlákshöfn🏆, Lárus þjálfari búinn að byggja ótrúlega liðsheild á stuttum tíma. Þeir sem hrífast ekki með þessu liði eru tilfinninga-lausir 🤩 pic.twitter.com/RxrMVKcKMq— Gummi Ben (@GummiBen) June 25, 2021 Þessi 2001 módel á suðurlandinu, fyrst Haukur Þrastarson og svo Styrmir Snær.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) June 25, 2021 Til hamingju Þór Þorlákshöfn. Geggjað afrek. Frábært lið. Liðsheildin stórkostleg.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 25, 2021 MVP,MVP,MVP #körfubolti #dominosdeildin pic.twitter.com/OBfjoo0Cun— Teitur Örlygsson (@teitur11) June 25, 2021 Þór Fuckin Þorlákshöfn! Labba i Undralandi Halldórs Garðars í kvöld. Við þá sem komu seint a lestina segi ég líka til hamingju 🙌🙌— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) June 25, 2021 Eitt mesta afrek í íslenskri íþróttasögu. Ómögulegt að hrífast ekki með þessu Þórsliði.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) June 25, 2021 Mig langar að djamma í Þorlákshöfn í kvöld ☹️— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 25, 2021 Magnað! Til hamingju Þór 🏀 pic.twitter.com/P0umUYzSRl— Aron Einar (@ronnimall) June 25, 2021 Þorlákshöfn. Takk.— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 25, 2021 Queen Jóhanna Hjartar💚 Hún og hennar fjölskylda eiga svo mikið í þessu. Toppfólk sem á þetta svo innilega skilið. 🐉🐲 pic.twitter.com/hHiSuL4oqM— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 25, 2021 Ég táraðist með Þórsurum....Þekki engan þarna, var á Spáni með einhverjum þeirra thats it. Ég held að þjóðin hafi sjaldan haldið jafn mikið með öðru liðinu. Geggjað— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 25, 2021 Þetta er einhver besta bikarafhending allra tíma. Það er hver einasti íbúi Þorlákshafnar búin að lyfta þessum bikar.— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 25, 2021 Ótrúlegt tímabil í körfunni. Einstakt afrek hjá Þórsurum. Innilega til hamingju allir sem koma að. Forréttindi að fá að horfa á þessa íþrótt og koma að umfjöllun um þessa skemmtilegustu deild heims. #körfubolti #dominosdeildin— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) June 25, 2021
Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Ölfus Tengdar fréttir Styrmir Snær: Það eru bókstaflega allir hérna Styrmir Snær Þrastarson vissi eiginlega ekki alveg hvernig hann átti að haga sér eftir að Þór Þorlákshöfn tryggði sér titilinn 25. júní 2021 22:42 Adomas Drungilas valinn verðmætasti leikmaðurinn Adomas Drungilas, leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn, var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla. Hann átti stórleik þegar Þórsarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. 25. júní 2021 22:34 Leik lokið: Þór - Keflavík 81-66 | Þórsarar Íslandsmeistarar í fyrsta sinn Þór Þorlákshöfn varð Íslandmeistari í körfubolta í fyrsta sinn með sigri gegn Keflavík en liðin mættust í fjórða leik úrslitaeinvígisins í kvöld. 25. júní 2021 23:32 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur Sjá meira
Styrmir Snær: Það eru bókstaflega allir hérna Styrmir Snær Þrastarson vissi eiginlega ekki alveg hvernig hann átti að haga sér eftir að Þór Þorlákshöfn tryggði sér titilinn 25. júní 2021 22:42
Adomas Drungilas valinn verðmætasti leikmaðurinn Adomas Drungilas, leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn, var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla. Hann átti stórleik þegar Þórsarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. 25. júní 2021 22:34
Leik lokið: Þór - Keflavík 81-66 | Þórsarar Íslandsmeistarar í fyrsta sinn Þór Þorlákshöfn varð Íslandmeistari í körfubolta í fyrsta sinn með sigri gegn Keflavík en liðin mættust í fjórða leik úrslitaeinvígisins í kvöld. 25. júní 2021 23:32
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum