Guðni Eiríksson: Við erum í Mjólkurbikarnum til að hafa gaman Andri Már Eggertsson skrifar 25. júní 2021 21:33 Guðni Eiríksson var mjög kátur með sigur kvöldsins vísir/Daníel Lengjudeildarlið FH kom öllum á óvart og kafsigldi Fylki í Árbænum. Leikurinn endaði með 1-4 stórsigri og var Guðni Eiríksson þjálfari FH afar sáttur með sínar stúlkur. „Ég átti von á því að við myndum taka þennan leik, við vorum mjög vel undirbúnar fyrir leik, það var ekkert í leik Fylkis sem kom okkur á óvart í kvöld." „Mér fannst margt ganga upp í kvöld en þó ekki allt en mikill undirbúningur fyrir leik skilaði sér í kvöld," sagði Guðni Eiríksson. FH komst yfir undir lok fyrri hálfleiks, leikurinn var tíðinda lítil fram að marki en að fara með forskot inn í hálfleikinn kom FH stúlkum á bragðið. „Ég get ýmindað mér að þetta hefur verið skellur fyrir Fylki að fá á sig mark undir lok fyrri hálfleiks, markið var þó verðskuldað því mér fannst við spila vel í fyrri hálfleik." Guðni Eiríksson var mjög ánægður með margt í spilamennsku FH í kvöld. „Mér fannst uppspilið okkar ganga upp í kvöld, við vorum þéttar og gerðum vel í að loka á þau svæði sem Fylkir vildi sækja í." FH er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og vill Guðni ólmur mæta á Laugadalsvöllinn verandi aðeins einum leik frá því. „Við erum í þessu móti til að vinna það, við erum bara að hafa gaman hérna í bikarnum. Öll lið hljóta að vilja fá okkur við erum að spila í Lengjudeildinni." Guðni hafði eina ósk þegar dregið verður í undanúrslitin það var að fá leik á Kaplakrikavelli. FH Lengjudeildin Íslenski boltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira
„Ég átti von á því að við myndum taka þennan leik, við vorum mjög vel undirbúnar fyrir leik, það var ekkert í leik Fylkis sem kom okkur á óvart í kvöld." „Mér fannst margt ganga upp í kvöld en þó ekki allt en mikill undirbúningur fyrir leik skilaði sér í kvöld," sagði Guðni Eiríksson. FH komst yfir undir lok fyrri hálfleiks, leikurinn var tíðinda lítil fram að marki en að fara með forskot inn í hálfleikinn kom FH stúlkum á bragðið. „Ég get ýmindað mér að þetta hefur verið skellur fyrir Fylki að fá á sig mark undir lok fyrri hálfleiks, markið var þó verðskuldað því mér fannst við spila vel í fyrri hálfleik." Guðni Eiríksson var mjög ánægður með margt í spilamennsku FH í kvöld. „Mér fannst uppspilið okkar ganga upp í kvöld, við vorum þéttar og gerðum vel í að loka á þau svæði sem Fylkir vildi sækja í." FH er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og vill Guðni ólmur mæta á Laugadalsvöllinn verandi aðeins einum leik frá því. „Við erum í þessu móti til að vinna það, við erum bara að hafa gaman hérna í bikarnum. Öll lið hljóta að vilja fá okkur við erum að spila í Lengjudeildinni." Guðni hafði eina ósk þegar dregið verður í undanúrslitin það var að fá leik á Kaplakrikavelli.
FH Lengjudeildin Íslenski boltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira