Icelandair segist ekki eiga persónugreinanlegar upptökur úr vélum sínum Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 23. júní 2021 23:17 Svo virðist sem til ágreinings hafi komið í flugi Icelandair. Þeir sem áttu þar hlut að máli vildu öll gögn fyrirtækisins um sig. vísir/vilhelm Persónuvernd hefur áminnt Icelandair fyrir að hafa tekið of langan tíma í að afgreiða beiðni einstaklinga um aðgang að öllum gögnum fyrirtækisins sem kynnu að geyma persónuupplýsingar um þá. Svo virðist sem til ágreinings hafi komið meðal einstaklinganna í flugi Icelandair og þeir viljað fá gögn Icelandair um atvikið. Þar á meðal vildu þeir fá afrit af upptökum sem kynnu að hafa verið gerðar um borð í flugvélum fyrirtækisins og skýrslur áhafna í tengslum við ágreining í tilteknu flugi. Í kvörtun þeirra til Persónuverndar í fyrra segjast þeir hafa farið þess á leit við Icelandair árið 2019 að þeim yrðu afhentar allar þær persónuupplýsingar þeirra sem fyrirtækið hefði í bókum sínum og upplýsingakerfum. Sluppu við sektir Icelandair svaraði ekki beiðninni í fyrstu. Fyrirtækið segir við Persónuvernd að það hafi meðal annars verið vegna þess að aðgangsbeiðnin hafi verið mislögð og þar með ekki verið beint til rétt starfsmanns. Icelandair sagði þá við Persónuvernd að flugfélagið myndi verða við beiðni einstaklinganna og afhenda gögnin en benti þó á að fyrirtækið ynni ekki með persónugreinanlegar skýrslur eða upptökur sem sneru að ágreiningi kvartenda vegna flugsins sem þeir voru í. Í úrskurði Persónuverndar kemur fram að Icelandair hafi á endanum orðið við beiðninni og látið einstaklingana hafa allar persónuupplýsingar sem þeir áttu rétt á. Stofnunin áminnir hins vega flugfélagið fyrir hve langan tíma það tók fyrirtækið að afgreiða beiðnina og afhenda gögnin. Icelandair var ekki sektað fyrir þetta atriði. Fréttir af flugi Icelandair Persónuvernd Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira
Svo virðist sem til ágreinings hafi komið meðal einstaklinganna í flugi Icelandair og þeir viljað fá gögn Icelandair um atvikið. Þar á meðal vildu þeir fá afrit af upptökum sem kynnu að hafa verið gerðar um borð í flugvélum fyrirtækisins og skýrslur áhafna í tengslum við ágreining í tilteknu flugi. Í kvörtun þeirra til Persónuverndar í fyrra segjast þeir hafa farið þess á leit við Icelandair árið 2019 að þeim yrðu afhentar allar þær persónuupplýsingar þeirra sem fyrirtækið hefði í bókum sínum og upplýsingakerfum. Sluppu við sektir Icelandair svaraði ekki beiðninni í fyrstu. Fyrirtækið segir við Persónuvernd að það hafi meðal annars verið vegna þess að aðgangsbeiðnin hafi verið mislögð og þar með ekki verið beint til rétt starfsmanns. Icelandair sagði þá við Persónuvernd að flugfélagið myndi verða við beiðni einstaklinganna og afhenda gögnin en benti þó á að fyrirtækið ynni ekki með persónugreinanlegar skýrslur eða upptökur sem sneru að ágreiningi kvartenda vegna flugsins sem þeir voru í. Í úrskurði Persónuverndar kemur fram að Icelandair hafi á endanum orðið við beiðninni og látið einstaklingana hafa allar persónuupplýsingar sem þeir áttu rétt á. Stofnunin áminnir hins vega flugfélagið fyrir hve langan tíma það tók fyrirtækið að afgreiða beiðnina og afhenda gögnin. Icelandair var ekki sektað fyrir þetta atriði.
Fréttir af flugi Icelandair Persónuvernd Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira