„Þórsarar ráða bara mjög illa við hann“ Atli Arason skrifar 22. júní 2021 22:56 Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar í Keflavík eiga enn möguleika á að verða Íslandsmeistarar. vísir/Hulda Margrét Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, var ánægður með leik sinna manna í sigrinum gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld. „Ég er sáttur við liðið. Effort-ið hjá liðnu var frábært í 40 mínútur sem var eitthvað sem við stefndum að og stóðum við,“ sagði Hörður Axel í viðtali við Vísi eftir leik. „Við ætluðum að koma með orku inn frá byrjun. Það er eitthvað sem við höfum ekki gert í fyrstu tveimur leikjunum þar sem við fáum alltaf högg í fyrri hálfleik en svo kemur orkan í seinni hálfleik. Við þurftum að setja tóninn strax í upphafi og ég held að við höfum bara gert vel í því.“ Calvin Burks endaði leikinn stigahæstur allra og var hann heilt yfir flottur í kvöld. Með 26 stig, 6 fráköst og 3 stoðsendingar. „Hann er frábær leikmaður. Það er mest megins búið að vera að tala hann niður í vetur. Kannski er það vegna þess að við erum með fullt af vopnum sóknarlega. Svo er þetta bara þannig að á móti hvaða liði sem er þá finnum við eitthvað mismatch sem þeir eiga eftir að ráða illa við og Þórsarar ráða bara mjög illa við hann,“ svaraði Hörður Axel aðspurður út í leik CJ í kvöld. Keflavík sótti líflínu í einvíginu með sigrinum í kvöld. Hörður Axel er þó ekki farinn að hugsa um þann stóra strax. „Við erum bara að einbeita okkur að föstudeginum. Við keyptum okkur einn leik í viðbót í dag með því að vinna hérna. Við förum til Þorlákshafnar á föstudaginn með kassann úti og hausinn uppi. Vonandi gerum við bara meira af því sama og við gerðum í dag með orku. Við þurfum rífa fólkið okkar með okkur, rífa hvorn annan í gang og peppa hvorn annan upp,“ sagði Hörður Axel Vilhjálmsson að lokum Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Keflavík ÍF Þór Þorlákshöfn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar Sjá meira
„Ég er sáttur við liðið. Effort-ið hjá liðnu var frábært í 40 mínútur sem var eitthvað sem við stefndum að og stóðum við,“ sagði Hörður Axel í viðtali við Vísi eftir leik. „Við ætluðum að koma með orku inn frá byrjun. Það er eitthvað sem við höfum ekki gert í fyrstu tveimur leikjunum þar sem við fáum alltaf högg í fyrri hálfleik en svo kemur orkan í seinni hálfleik. Við þurftum að setja tóninn strax í upphafi og ég held að við höfum bara gert vel í því.“ Calvin Burks endaði leikinn stigahæstur allra og var hann heilt yfir flottur í kvöld. Með 26 stig, 6 fráköst og 3 stoðsendingar. „Hann er frábær leikmaður. Það er mest megins búið að vera að tala hann niður í vetur. Kannski er það vegna þess að við erum með fullt af vopnum sóknarlega. Svo er þetta bara þannig að á móti hvaða liði sem er þá finnum við eitthvað mismatch sem þeir eiga eftir að ráða illa við og Þórsarar ráða bara mjög illa við hann,“ svaraði Hörður Axel aðspurður út í leik CJ í kvöld. Keflavík sótti líflínu í einvíginu með sigrinum í kvöld. Hörður Axel er þó ekki farinn að hugsa um þann stóra strax. „Við erum bara að einbeita okkur að föstudeginum. Við keyptum okkur einn leik í viðbót í dag með því að vinna hérna. Við förum til Þorlákshafnar á föstudaginn með kassann úti og hausinn uppi. Vonandi gerum við bara meira af því sama og við gerðum í dag með orku. Við þurfum rífa fólkið okkar með okkur, rífa hvorn annan í gang og peppa hvorn annan upp,“ sagði Hörður Axel Vilhjálmsson að lokum Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Þór Þorlákshöfn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar Sjá meira