Vísir hafði áður greint frá því að bóluefnið myndi ef til vill ekki berast í tæka tíð.
Nú hefur verið greint frá því í uppfærðri frétt á vef heilsugæslunnar að bólusetningin frestast um viku.
Enn stendur til að bólusetja með efninu frá Janssen á morgun og efninu frá Pfizer á miðvikudag.