Kieran Trippier og Raphael Varane sagðir vera of dýrir fyrir Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2021 19:16 Endursöluverð Kieran Trippier er ekki hátt og það gæti verið að trufla forráðamenn Manchester United. Getty/Shaun Botterill Manchester United gæti verið að gefa upp vonina um að kaupa varnarmennina Kieran Trippier og Raphael Varane í sumar. ESPN hefur heimildir fyrir því að leikmennirnir séu hreinlega of dýrir fyrir Manchester United. United er með miðvörð og hægri bakvörð á óskalista sínum fyrir næsta tímabil og þeir Kieran Trippier og Raphael Varane þóttu báðir mjög góðir kostir. Manchester United are unwilling to meet Kieran Trippier and Raphael Varane asking prices. #MUFC [@RobDawsonESPN] pic.twitter.com/l4GpjnMxOw— Football Talk (@Football_TaIk) June 18, 2021 Kieran Trippier vill komast aftur í ensku úrvalsdeildina eftir tvö ár hjá Atletico Madrid. Spænska félagið vill hins vegar fá meira en þrjátíu milljónir punda fyrir hann sem United þykir of mikið fyrir þrítugan leikmann. United er líka þegar búið að eyða fimmtíu milljónum punda í hægri bakvörðinn Aaron Wan-Bissaka sem félagið keypti frá Crystal Palace árið 2018. Varane hefur verið lengi á óskalista Manchester United en samningsstaða hans hjá Real Madrid gæti opnað fyrir möguleikann á að kaupa hann. Franski miðvörðurinn á bara eitt ár eftir af samningi sínum og sagður vilja prófa eitthvað nýtt. Sancho Trippier Varane RiceWhere #mufc stand with transfer targets in the window https://t.co/5f9bbwh5a9— Man United News (@ManUtdMEN) June 15, 2021 Það flækir aftur á móti málið að hinn miðvörðurinn, Sergio Ramos, er farinn og ef Real Madrid missir þá báða þá þarf félagið að kaupa tvo miðverði. United hefur ekki áhuga á Ramos samkvæmt frétt ESPN. Real Madrid vill hins vegar fá meira en sjötíu milljónir punda fyrir Varane þrátt fyrir að hann eigi bara eitt ár eftir af samningi sínum. Það þykir forráðamönnum Manchester United vera of mikið. Verði ekkert af kaupunum á Trippier og Varane, þá gæti United reynt að kaupa í staðinn bakvörðinn Max Aarons frá Norwich og miðvörðinn Pau Torres frá Villarreal. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
ESPN hefur heimildir fyrir því að leikmennirnir séu hreinlega of dýrir fyrir Manchester United. United er með miðvörð og hægri bakvörð á óskalista sínum fyrir næsta tímabil og þeir Kieran Trippier og Raphael Varane þóttu báðir mjög góðir kostir. Manchester United are unwilling to meet Kieran Trippier and Raphael Varane asking prices. #MUFC [@RobDawsonESPN] pic.twitter.com/l4GpjnMxOw— Football Talk (@Football_TaIk) June 18, 2021 Kieran Trippier vill komast aftur í ensku úrvalsdeildina eftir tvö ár hjá Atletico Madrid. Spænska félagið vill hins vegar fá meira en þrjátíu milljónir punda fyrir hann sem United þykir of mikið fyrir þrítugan leikmann. United er líka þegar búið að eyða fimmtíu milljónum punda í hægri bakvörðinn Aaron Wan-Bissaka sem félagið keypti frá Crystal Palace árið 2018. Varane hefur verið lengi á óskalista Manchester United en samningsstaða hans hjá Real Madrid gæti opnað fyrir möguleikann á að kaupa hann. Franski miðvörðurinn á bara eitt ár eftir af samningi sínum og sagður vilja prófa eitthvað nýtt. Sancho Trippier Varane RiceWhere #mufc stand with transfer targets in the window https://t.co/5f9bbwh5a9— Man United News (@ManUtdMEN) June 15, 2021 Það flækir aftur á móti málið að hinn miðvörðurinn, Sergio Ramos, er farinn og ef Real Madrid missir þá báða þá þarf félagið að kaupa tvo miðverði. United hefur ekki áhuga á Ramos samkvæmt frétt ESPN. Real Madrid vill hins vegar fá meira en sjötíu milljónir punda fyrir Varane þrátt fyrir að hann eigi bara eitt ár eftir af samningi sínum. Það þykir forráðamönnum Manchester United vera of mikið. Verði ekkert af kaupunum á Trippier og Varane, þá gæti United reynt að kaupa í staðinn bakvörðinn Max Aarons frá Norwich og miðvörðinn Pau Torres frá Villarreal.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira