„Við vorum heppnir að tapa bara 2-0 í dag“ Atli Arason skrifar 16. júní 2021 21:30 Stefan Alexander Ljubicic, framherji HK. Vísir/Vilhelm Stefan Alexander Ljubicic, leikmaður HK, segir að Kópavogsbúar hafi ekki átt neitt skilið út úr leiknum sem það spilaði við botnlið Keflavíkur í dag. „Við áttum skilið að tapa. Það gekk ekkert upp hjá okkur og þeir voru betri í öllu. Við vorum heppnir að tapa bara 2-0 í dag.“ „Við erum ekki búnir að spila lengi og við fengum ekki æfingarleik þannig að menn voru kaldir. Það vantaði upp á sendingarnar og fókusinn. Það vantaði allt í dag,“ sagði Stefan í viðtali eftir leik. Stefan er uppalin í Keflavík og spilaði hann 4 leiki með þeim bláklæddu árið 2015-16 áður en hann hélt til Bretlands. Leikurinn í kvöld var hans fyrsti gegn Keflavík. „Það er alltaf gaman að mæta félögum og öllum þessum strákum sem ég hef spilað með áður. Það er alltaf gott að spila heima, þetta er minn heimabær en að tapa hérna líka er súrt. Magnús Þór Magnússon, fyrirliði Keflavíkur, bauð Stefan velkominn í Keflavík á 51‘ mínútu með hörku hörku tæklingu. Stefan lág lengi eftir en Stefan vildi alls ekki gera mikið úr þessum viðskiptum við Magnús. „Já svona er fótboltinn, maður verður að láta finna fyrir sér. Þetta var ekkert svo gróft, hann bara var svolítið seinn. Við tókumst svo í hendur og það er allt í góðu á milli okkar,“ svaraði Stefan aðspurður út í atvikið. Keflavík er nú búið að jafna HK og Stjörnuna af stigum ásamt því að eiga leik til góða á bæði lið. Næsti leikur HK er einmitt gegn Stjörnunni og Stefan segir að mikið sé undir þeim leik á sunnudaginn næsta. Það er bara 6 stiga leikur. Við þurfum að fara að tengja saman sigra. Við höfum verið að spila vel þetta er eini leikurinn sem við höfum ekki verið solid. Við eigum Stjörnuna á sunnudaginn og við verðum bara að vera mættir þá og sýna hvað við getum,“ sagði Stefan Alexander Ljubicic að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
„Við áttum skilið að tapa. Það gekk ekkert upp hjá okkur og þeir voru betri í öllu. Við vorum heppnir að tapa bara 2-0 í dag.“ „Við erum ekki búnir að spila lengi og við fengum ekki æfingarleik þannig að menn voru kaldir. Það vantaði upp á sendingarnar og fókusinn. Það vantaði allt í dag,“ sagði Stefan í viðtali eftir leik. Stefan er uppalin í Keflavík og spilaði hann 4 leiki með þeim bláklæddu árið 2015-16 áður en hann hélt til Bretlands. Leikurinn í kvöld var hans fyrsti gegn Keflavík. „Það er alltaf gaman að mæta félögum og öllum þessum strákum sem ég hef spilað með áður. Það er alltaf gott að spila heima, þetta er minn heimabær en að tapa hérna líka er súrt. Magnús Þór Magnússon, fyrirliði Keflavíkur, bauð Stefan velkominn í Keflavík á 51‘ mínútu með hörku hörku tæklingu. Stefan lág lengi eftir en Stefan vildi alls ekki gera mikið úr þessum viðskiptum við Magnús. „Já svona er fótboltinn, maður verður að láta finna fyrir sér. Þetta var ekkert svo gróft, hann bara var svolítið seinn. Við tókumst svo í hendur og það er allt í góðu á milli okkar,“ svaraði Stefan aðspurður út í atvikið. Keflavík er nú búið að jafna HK og Stjörnuna af stigum ásamt því að eiga leik til góða á bæði lið. Næsti leikur HK er einmitt gegn Stjörnunni og Stefan segir að mikið sé undir þeim leik á sunnudaginn næsta. Það er bara 6 stiga leikur. Við þurfum að fara að tengja saman sigra. Við höfum verið að spila vel þetta er eini leikurinn sem við höfum ekki verið solid. Við eigum Stjörnuna á sunnudaginn og við verðum bara að vera mættir þá og sýna hvað við getum,“ sagði Stefan Alexander Ljubicic að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti