FH færi til Noregs og Breiðablik til Austurríkis en Stjarnan heppnari Sindri Sverrisson skrifar 16. júní 2021 12:05 Nú er orðið ljóst hverjum Blikar gætu mætt í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. vísir/hulda margrét Nú er orðið ljóst hvaða liðum íslensku liðin fjögur sem leika í Evrópukeppnum í fótbolta karla í sumar geta mætt vinni þau fyrstu mótherja sína. Valur, FH, Stjarnan og Breiðablik eru fulltrúar Íslands í Evrópukeppnunum í sumar. Valur leikur í undankeppni Meistaradeildar Evrópu en hin þrjú liðin hefja leik í 1. umferð undankeppni hinnar nýju Sambandsdeildar Evrópu. Valur mætir Dinamo Zagreb í 1. umferð Meistaradeildarinnar og á því gríðarlega erfitt verkefni fyrir höndum. Sigurliðið úr einvíginu fer til Kýpur í 2. umferð, í einvígi við Omonia. Leikir Vals og Dinamo Zagreb eru 6. eða 7. júlí og 13. eða 14. júlí. Leikirnir í 2. umferð verða svo 20. eða 21. júlí og 27. eða 28. júlí. Stjarnan færi til Lúxemborgar Ef að Valur tapar gegn Dinamo Zagreb þá fer liðið í 2. umferð Sambandsdeildarinnar og mætir Bodö Glimt frá Noregi eða Legia Varsjá frá Póllandi. FH mun mæta norska stórliðinu Rosenborg ef liðið vinnur Sligo Rovers í 1. umferð. Breiðablik mætir Racing Union Luxemborg í 1. umferð og sigurliðið mætir Austria Vín í næstu umferð. Stjarnan var ívið heppnari þegar dregið var í dag, slapp til að mynda við Gent frá Belgíu, en mætir Dudelange frá Lúxemborg takist liðinu að slá út Bohemians frá Írlandi í 1. umferð. Í Sambandsdeildinni verður fyrsta umferð leikin 6./7. júlí og 13./14. júlí. Önnur umferð verður svo leikin 22. og 29. júlí. Hvert einvígi telur tvo leiki, á heima- og útivelli. Sambandsdeild Evrópu Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Valur, FH, Stjarnan og Breiðablik eru fulltrúar Íslands í Evrópukeppnunum í sumar. Valur leikur í undankeppni Meistaradeildar Evrópu en hin þrjú liðin hefja leik í 1. umferð undankeppni hinnar nýju Sambandsdeildar Evrópu. Valur mætir Dinamo Zagreb í 1. umferð Meistaradeildarinnar og á því gríðarlega erfitt verkefni fyrir höndum. Sigurliðið úr einvíginu fer til Kýpur í 2. umferð, í einvígi við Omonia. Leikir Vals og Dinamo Zagreb eru 6. eða 7. júlí og 13. eða 14. júlí. Leikirnir í 2. umferð verða svo 20. eða 21. júlí og 27. eða 28. júlí. Stjarnan færi til Lúxemborgar Ef að Valur tapar gegn Dinamo Zagreb þá fer liðið í 2. umferð Sambandsdeildarinnar og mætir Bodö Glimt frá Noregi eða Legia Varsjá frá Póllandi. FH mun mæta norska stórliðinu Rosenborg ef liðið vinnur Sligo Rovers í 1. umferð. Breiðablik mætir Racing Union Luxemborg í 1. umferð og sigurliðið mætir Austria Vín í næstu umferð. Stjarnan var ívið heppnari þegar dregið var í dag, slapp til að mynda við Gent frá Belgíu, en mætir Dudelange frá Lúxemborg takist liðinu að slá út Bohemians frá Írlandi í 1. umferð. Í Sambandsdeildinni verður fyrsta umferð leikin 6./7. júlí og 13./14. júlí. Önnur umferð verður svo leikin 22. og 29. júlí. Hvert einvígi telur tvo leiki, á heima- og útivelli.
Sambandsdeild Evrópu Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn