Sýndu stemmninguna sem var þegar Katrín Tanja tryggði sig inn á heimsleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2021 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir var sátt með stuðninginn og stemmninguna. Það besta var þó að sætið á heimsleikunum kom í hús. Instagram/@comptrain.co Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér um helgina sæti á heimsleikunum í CrossFit en hún var að komast inn á sjöundu heimsleikana í röð. Katrín Tanja vann sér þátttökurétt á leikunum með því að ná þriðja sætinu á German Throwdown en Katrín Tanja keppti samt ekki í Þýskalandi heldur skilaði æfingum sínum í gegnum netið. Katrín Tanja sem er þekkt sem mikil stemmnings manneskja gerði æfingarnar sínar í stöðinni sinni sem heitir CrossFit New England og er í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum. Katrín Tanja hlaut alls 468 stig en norsku stelpurnar Kristin Holte og Jacqueline Dahlstrøm voru öruggar með efstu tvö sætinu. Katrín Tanja var 32 stigum á undan sjötta sætinu en reynsluboltinn Samantha Briggs þurfti að sætta sig við að komast ekki inn á leikana. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Briggs verður hins vegar ein af þeim sem færi að reyna aftur á lokamótinu þar sem þeir sem voru næstir því að komast beint á leikana fá annað tækifæri. Katrín Tanja er oftast betri í keppni á staðnum og með áhorfendur en að skila æfingum í gegnum netið. Þetta vissi þjálfari hennar Ben Bergeron og því var greinilega lagt kapp á því að búa til mikla stemmningu á staðnum. Æfingafélagar Katrínar Tönju og fleiri mættu þannig á staðinn til að hvetja okkar konu áfram og munaði örugglega mikið um það. Katrín Tanja vann grein fjögur og hún fékk þá frábæran stuðning eins og sjá má í þessu skemmtilega myndbandi hér fyrir ofan Ben Bergeron birti líka myndband frá helginni á CompTrain síðunni sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co) CrossFit Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Sjá meira
Katrín Tanja vann sér þátttökurétt á leikunum með því að ná þriðja sætinu á German Throwdown en Katrín Tanja keppti samt ekki í Þýskalandi heldur skilaði æfingum sínum í gegnum netið. Katrín Tanja sem er þekkt sem mikil stemmnings manneskja gerði æfingarnar sínar í stöðinni sinni sem heitir CrossFit New England og er í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum. Katrín Tanja hlaut alls 468 stig en norsku stelpurnar Kristin Holte og Jacqueline Dahlstrøm voru öruggar með efstu tvö sætinu. Katrín Tanja var 32 stigum á undan sjötta sætinu en reynsluboltinn Samantha Briggs þurfti að sætta sig við að komast ekki inn á leikana. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Briggs verður hins vegar ein af þeim sem færi að reyna aftur á lokamótinu þar sem þeir sem voru næstir því að komast beint á leikana fá annað tækifæri. Katrín Tanja er oftast betri í keppni á staðnum og með áhorfendur en að skila æfingum í gegnum netið. Þetta vissi þjálfari hennar Ben Bergeron og því var greinilega lagt kapp á því að búa til mikla stemmningu á staðnum. Æfingafélagar Katrínar Tönju og fleiri mættu þannig á staðinn til að hvetja okkar konu áfram og munaði örugglega mikið um það. Katrín Tanja vann grein fjögur og hún fékk þá frábæran stuðning eins og sjá má í þessu skemmtilega myndbandi hér fyrir ofan Ben Bergeron birti líka myndband frá helginni á CompTrain síðunni sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CompTrain (@comptrain.co)
CrossFit Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Sjá meira