Maðurinn á bak við „stærstu fjölskyldu heims“ látinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. júní 2021 12:27 Fjölskylda Ziona Chana fyrir áratug. epa/STR Ziona Chana, maðurinn á bakvið eina stærstu fjölskyldu heims, er látinn. Chana, sem er sagður hafa átt 38 konur, 89 börn og 36 barnabörn, var 76 ára. Fregnirnar voru staðfestar af fyrsta ráðherra Mizoram-ríkis á Indlandi en Chana er sagður hafa þjáðst af undirliggjandi sjúkdómum, meðal annars sykursýki og háþrýsting. Hann var fluttur á sjúkrahús í gær og lést við komuna þangað. Það er erfitt að fullyrða að fjölskylda Chana sé sannarlega sú stærsta í heimi, þar sem fleiri fjölskyldur gera kröfu til titilsins. Þá er ekki stærð fjölskyldunnar á reiki en að minnsta kosti einn indverskur miðill segir Chana hafa átt 39 konur, 94 börn, 33 barnabörn og eitt barnabarnabarn. Það gera samtals 181. Chana snæðir kvöldmat ásamt eiginkonum sínum.epa/STR Fjölskyldan hefur vakið mikla athygli og margir ferðamenn heimsækja fjölskylduheimilið, sem er á fjórum hæðum og telur hundrað herbergi. Samkvæmt staðarmiðlum deila eiginkonur Chana nokkurs konar heimavist nærri svefnherbergi hans. Eiginkonurnar og börn taka þátt í bænastund.epa/STR Reuters segir Chana hafa verið fæddan árið 1945 og að hann hafi hitt fyrstu eiginkonu sína, sem er þremur árum eldri en hann, þegar hann var aðeins 17 ára. Chana var leiðtogi kristilegs trúarsöfnuðar sem fjölskyldan tilheyrir. Fylgjendur hans eru um 2.000 talsins og búa allir í nágrenni við fjölskylduna í þorpinu Bktawng Tlangnuam. Söfnuðurinn var stofnaður af afa Chana árið 1942. Indland Andlát Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Fregnirnar voru staðfestar af fyrsta ráðherra Mizoram-ríkis á Indlandi en Chana er sagður hafa þjáðst af undirliggjandi sjúkdómum, meðal annars sykursýki og háþrýsting. Hann var fluttur á sjúkrahús í gær og lést við komuna þangað. Það er erfitt að fullyrða að fjölskylda Chana sé sannarlega sú stærsta í heimi, þar sem fleiri fjölskyldur gera kröfu til titilsins. Þá er ekki stærð fjölskyldunnar á reiki en að minnsta kosti einn indverskur miðill segir Chana hafa átt 39 konur, 94 börn, 33 barnabörn og eitt barnabarnabarn. Það gera samtals 181. Chana snæðir kvöldmat ásamt eiginkonum sínum.epa/STR Fjölskyldan hefur vakið mikla athygli og margir ferðamenn heimsækja fjölskylduheimilið, sem er á fjórum hæðum og telur hundrað herbergi. Samkvæmt staðarmiðlum deila eiginkonur Chana nokkurs konar heimavist nærri svefnherbergi hans. Eiginkonurnar og börn taka þátt í bænastund.epa/STR Reuters segir Chana hafa verið fæddan árið 1945 og að hann hafi hitt fyrstu eiginkonu sína, sem er þremur árum eldri en hann, þegar hann var aðeins 17 ára. Chana var leiðtogi kristilegs trúarsöfnuðar sem fjölskyldan tilheyrir. Fylgjendur hans eru um 2.000 talsins og búa allir í nágrenni við fjölskylduna í þorpinu Bktawng Tlangnuam. Söfnuðurinn var stofnaður af afa Chana árið 1942.
Indland Andlát Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira