Flestir vilja meiri rómantík í ástarsambandið Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 14. júní 2021 22:02 Rómantíkin þarf ekki að vera flókin. Getty Rómantík er ekki bara rósir og ástarljóð og mjög misjafnt hvað er rómantískt fyrir hverjum og einum. En hvernig svo sem við skilgreinum hana er rómantíkin stór partur af flestum ástarsamböndum. Í byrjun ástarsambands er rómantíkin oft á tíðum meira áberandi. Við komum makanum á óvart, gefum gjafir eða blóm og hrósum jafnvel meira. Í langtímasamböndum er rómantíkin ekki síður mikilvæg því þó að það sé traust og ást á milli fólks þá mætti kannski líkja rómantíkinni við næringu. Rómantíkin þarf ekkert endilega að vera eitthvað stórt eða mikið sem þarf mikinn undirbúning. Hún getur verið í litlu hlutunum í hversdeginum þar sem við minnum maka okkar, sem og okkur sjálf, hversu miklu máli hann skiptir okkur. Þetta getur verið eins auðvelt og að hrósa eða muna eftir að kaupa uppáhalds súkkulaðið makans í búðinni. Flestum finnst órómantískt að biðja um meiri rómantík í sambandinu sínu en samt sem áður er mjög mikilvægt að eiga þetta samtal þar sem fólk getur haft mjög mismunandi þörf fyrir rómantík. Á dögunum spurðu Makamál lesendur Vísis um rómantík í samböndum og var spurningin kynjaskipt. Samkvæmt niðurstöðunum mátti sjá að flestir vilja meiri rómantík í sambandið sitt en nákvæmari niðurstöður má sjá hér fyrir neðan. Niðurstöður* KARLAR: Já, við erum bæði sátt - 36% Já, en maka mínum finnst ekki næg rómantík - 19% Nei, en maka mínum finnst næg rómantík - 19% Nei, við viljum bæði meiri rómantík - 26% KONUR: Já, við erum bæði sátt - 37% Já, en maka mínum finnst ekki næg rómantík -7% Nei, en maka mínum finnst næg rómantík - 35% Nei, við viljum bæði meiri rómantík - 21% HINSEGIN: Já, við erum bæði sátt - 47% Já, en maka mínum finnst ekki næg rómantík - 10% Nei, en maka mínum finnst næg rómantík - 13% Nei, við viljum bæði meiri rómantík - 30% Ertu búin að taka þátt í nýjustu Spurningu vikunnar? *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Ástin og lífið Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Einhleypan: Ferðasjúkur lögfræðingur í leit að ástinni Makamál Einhleypan: Söng Bubbalag vitlaust á stóra sviðinu á Þjóðhátíð og var beðin um að fara Makamál Ertu að halda framhjá makanum þínum tilfinningalega? Makamál Móðurmál: Camilla Rut segir athugasemdir um holdafar annarra aldrei í lagi Makamál Hugsar vel um sig til að vera aðlaðandi fyrir Línu Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Í byrjun ástarsambands er rómantíkin oft á tíðum meira áberandi. Við komum makanum á óvart, gefum gjafir eða blóm og hrósum jafnvel meira. Í langtímasamböndum er rómantíkin ekki síður mikilvæg því þó að það sé traust og ást á milli fólks þá mætti kannski líkja rómantíkinni við næringu. Rómantíkin þarf ekkert endilega að vera eitthvað stórt eða mikið sem þarf mikinn undirbúning. Hún getur verið í litlu hlutunum í hversdeginum þar sem við minnum maka okkar, sem og okkur sjálf, hversu miklu máli hann skiptir okkur. Þetta getur verið eins auðvelt og að hrósa eða muna eftir að kaupa uppáhalds súkkulaðið makans í búðinni. Flestum finnst órómantískt að biðja um meiri rómantík í sambandinu sínu en samt sem áður er mjög mikilvægt að eiga þetta samtal þar sem fólk getur haft mjög mismunandi þörf fyrir rómantík. Á dögunum spurðu Makamál lesendur Vísis um rómantík í samböndum og var spurningin kynjaskipt. Samkvæmt niðurstöðunum mátti sjá að flestir vilja meiri rómantík í sambandið sitt en nákvæmari niðurstöður má sjá hér fyrir neðan. Niðurstöður* KARLAR: Já, við erum bæði sátt - 36% Já, en maka mínum finnst ekki næg rómantík - 19% Nei, en maka mínum finnst næg rómantík - 19% Nei, við viljum bæði meiri rómantík - 26% KONUR: Já, við erum bæði sátt - 37% Já, en maka mínum finnst ekki næg rómantík -7% Nei, en maka mínum finnst næg rómantík - 35% Nei, við viljum bæði meiri rómantík - 21% HINSEGIN: Já, við erum bæði sátt - 47% Já, en maka mínum finnst ekki næg rómantík - 10% Nei, en maka mínum finnst næg rómantík - 13% Nei, við viljum bæði meiri rómantík - 30% Ertu búin að taka þátt í nýjustu Spurningu vikunnar? *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Einhleypan: Ferðasjúkur lögfræðingur í leit að ástinni Makamál Einhleypan: Söng Bubbalag vitlaust á stóra sviðinu á Þjóðhátíð og var beðin um að fara Makamál Ertu að halda framhjá makanum þínum tilfinningalega? Makamál Móðurmál: Camilla Rut segir athugasemdir um holdafar annarra aldrei í lagi Makamál Hugsar vel um sig til að vera aðlaðandi fyrir Línu Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira